Vísir - 07.11.1962, Blaðsíða 12
V í S I R . Miðvikudagur 7. nóvember 1962
Hreingemingai íiuggahreinsun
i^maður i hverju starfi — Sími
15797 Þóró. og Geir.
Bifrei'aeigendur. N’. er bezti
tíminn að láta bera inn f brettin
á bifreið yðar Uppl. f síma 37032
eftir kl. 6.
Hólmbræður. Hreingerningar. —
Sími 35067.
Hr gerningar, Vanir menn.
Vönduð vinna. Simi 24503. Bjarni.
Stórisar, hreinir, stífaðir og
strekktir. Seljaveg 9. Sími 14669.
Veggfóðrun, dúka og flísalagn-
ing. Sími 34940.____________(43
Atvinnurekendur takið eftir!
Ungur maður með bílpróf og van-
ur flestri vinnu óskar eftir kvöld-
eða næturvinnu. Flest kemur til
greina. Uppl. í síma 13646 kl. 5-7
á kvöldin.
VELAHREINGERNINGirJ 6ða
Vönduð
vinna
Vanír
menn
Fljótleg.
bægileg
Þ R I F Sími 35-35-7
16 ára piltur óskar eftir vinnu.
Vanur afgreiðslu- og verzlunar-
störfum. Sími 18476.
CGGiAMREINSUNIN
Húsráðendui - Látið okkur
leigja. Það kostar yður ekki neitt
Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B.
bakhúsið sfmi 10059
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
góðu herb. sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 18356 eftir kl. 7.
Forstofuherbergi með nauðsyn-
legustu húsgögnum óskast stuttan
tíma í Vogum eða Heimum. Til-
boð kggist í afgreiðslu blaðsins
merkt „utanbæjar“.____________(76
Til Ieigu tveggja herbergja ris-
íbúð á hitaveitusvæði í Hlíðunum
fyrir barnlaust fólk. Nokkur fyrir-
framgreiðzla æskileg. Tilboð merkt
„Hlíðar" sendist afgreiðslu Vísis,
sem fyrst.__________ (74
Til sölu ógangfær skellinaðra,
ásamt nýuppgerðum Sachsh mótor
Uppl. í síma 11660, myndamóta-
gerð til kl. 5.
Vil kaupa góðan fólksbíl, Ford
árg. 55 eða 56 í góðu standi. Taka
þarf fram söluverð tilb. merkt:
Ford leggist inn á afgreiðslu Vísis
fyrir nk. laugardag. _
Miðstöðvarketill og kynditæki
2ja — 3ja ferm. óskast. Sími 33712. !
Kaupum ,hreinar iéreftstuskur
hæsta verði - Offsettprent h.t
Smiðjustíg 11 A. Simi 15145.
Hjónarúm óskast (2) Sími 37435.
(75
Stúlka óskast til eldhússstarfa
í Ingólfscafé. Uppl. hjá ráðskon-
unni.
Stúlka vön afgreiðslu óskast nú
/ þegáf' á (Bar) kaffistofu 4-5 tíma
á kvöldin. Uppl. í síma 24631.
Sendisveinn óskast hálfan dag-
inn. Uppl. á Nýju ljósprentstof-
unni Brautarholti 22. Ekki svarað
í síma.
IWUNIÐ bina þægilegu kemisku
vélahreingerningu á allar tegundir
híbýla Sími 19715 og 11363
Kona eða unglingsstúlka óskast
til að gæta barna í Vogunum 2-3
daga í viku frá kl. 1-7. Sími 34717.
Vinna. Sauma kápur, dragtir og i
drengjabuxur. Sími 14931._________
Þrjár stúlkur óskast í frystihúsa-
vinnu út á land. Mikil vinna.- —
Uppl. í síma 33567.
Stúlka óskast hálfan eða allan
daginn. Ás, Melhaga. Uppl. í síma
34858.
Stúlka vön afgreiðslu óskast. —
Uppl. í síma 34858. Ás, Melhaga.
Skipstjóri með 3 manna fjöl-
skyldu óskar eftir íbúð i 4—6
mánuði. Sími 37654. (59
2 reglusama sjómenn vantar her
bergi. Uppl. á Hótel Vík herb. 11
Sími 11733. Tilboð sendist Vísi
merkt „Reglusemi 777“. (8
1—2 herbergi og eldhús óskast
til leigu nú þegar. Tvennt í heimili.
Uppl. í síma 2-3-9-6-7 eftir kl. 5.
Forstofuherbergi við Laugaveg
70B 3. hæð t.v. til Ieigu nú þegar.
Til sýnis eftir kl. 6 í kvöld og ann-
að kvöld.
Móðir óskar eftir 2-3 herbergj-
um og eldhúsi. Risíbúð kemur til
greina. Sími 16028 frá kl. 3-6.
íbúð 2-3 herb. og eldhús til leigu
strax fyrir fámenna og prúða fjöl-
skyldu. Hitaveita. Uppl. í síma
20103._______________ __________
Vil taka á Ieigu geymslupláss
undir búslóð um óákveðinn tíma.
Uppl. f síma 34954.
Háskólastúdent óskar eftir her-
bergi á Melunum eða öðrum hag-
kvæmum stað. Sfmi 18047.
Fullorðin hjón óska eftir 1-2
herb. og eldhúsi. Einhver heimilis-
aðstoð kæmi til greina. Tilboð
merkt: 33, sendist Vísi fyrir 9. nóv.
2ja herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 37638.
Sendisveinn
Séndíll óskást allán daginn. Afgreiðsla Vfsis.
Húsnæði óskast
Ivö herbergi og aðgangur að eldhúsi og baði óskast sem fyrst fyrir
tvær reglusamar stúlkur. Upplýsingar í síma 18308.
Ódýrt sófaborð
SDónlagt teak, stærð 114x42. Einnig mjög ódýr útvarpsborð. Ránar-
götu 33A — Verkstæðið.
Sjómaður
óskar eftir stofu til leigu helzt i Austurbænum, eða 2 minni herbergi.
Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 15616. eftir kl. 4 í dag.
Til sölu
sófi og einn stóll. Tækifærisverð. Uppl. í Hæðargarði 6, sími 32607. HRAFNÍ5TU3-44.5ÍM1 38443
Óska eftir 1-2 herbergja íbúð.
Má vera í kjallara. Uppl. í síma
33406 kk 6-8 í kvöld.
Reglusöm barnlaus hjón óska
að taka á leigu fbúð 2-3 herbergi
og eldhús. Vinsamlegast hringið í
síma 33965.
Búðarkassi óskast til kaups. —
Uppl. í síma 35033.
Góður Silver Cross barnavagn til
sölu og telefunken segulbandstæki.
Uppl. í síma 10928.
Pedegree barnavagn til sölu. —
Einnig barnaburðartaska. Selst ó-
dýrt. Til sýnis í dag að Bárugötu
8, sími 15527.
Jakkaföt óskast keypt á 7 ára
dreng. Uppl. í síma 33793.
Mjöll þvottavél og danskur svefn
stóll til sölu. Uppl. í síma 22768.
Vel með farinn 2ja manna svefn
sófi til sölu. Uppl. f dag milli 5-7
í síma 20136.
Skautar óskast keyptir stærðir
j 36 og 09. Á sama stað til söiu
j Háfjallasólarlampi. Uppl. í síma
32885. (73
Ferðaritvél til sölu. Uppl. í síma
11188. (79
Barnavagn (Pedegree) til sölu kr.
1500. Laugaveg 42. 3. hæð. (78
Til söiu Neccí saumavél eldri
gerðin i skáp með mótor. Verð
2500. Suðurpól 48. (83
Nýr, svartur enskur kjóll nr. 44-
46 til sölu. Sími 24788.
Góð Remington-ferðaritvél til
sölu. Verð kr. 2800,00. Olivetti-
verkstæðið, Ráuðarárstíg 1.
Norge þvottavél sem ný til sölu.
Uppl. í síma 34369.
Eldavél, Rafha, og stálvaskur,
útlent til sölu á Reykjahlíð 12, kj.
Vindugírkassi frá Norge-þvotta-
vél óskast. Uppl. í síma 13954.
Vil kaupa notaða vel með farna
ritvél. Uppl. í síma 50881.
Skautar á hvítum skóm nr. 37-
38 óskast til kaups. Sími 32857.
Nærfatnaftur
Karlmanna
og drengja.
Fvrirliggjandi
L H MULLER
Tapazt hefur ljósblár páfagauk-
ur ofarlega I Skaftahlíð um há-
degi 6. nóv. Þeir, sem hafa orðið
hans varir eru vinsaml. beðnir um
að hringja í síma 32897.
Hjól í óskilum, sem nýtt. Var
keypt í Erninum í vor. Uppl. í síma
35176 frá kl. 6-8 í kvöld og næstu
kvöld.
2ja herb. íbúð, helzt f Austur-
bænum óskast fyrir reglusama
stúlku sem fyrst. Uppl. í sfma 20-
414 kl. 18-22.
Kærustupar óskar eftir 1 her-
bergi og eldhúsi sem næst mið-
bænum. Tilb. óskast send afgr.
Vísis merkt: Róleg.
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir herb. helzt litlu. Uppl. í síma
11391 og 17249.
Nokkrir menn geta fengið fast
fæði. Laugavegi 81. 3. hæð. (72
L JCENMSLA
ENSKll ag
tí'tm fRi miKSMft'ssw
Sendisveinn j
óskast hálfan eða allan daginn. — Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. |
gTOnr-ir. .....
LESTUR'STILAR’TALÆFÍNGAR
Kenni ensku. Uppl. í síma 15949.
^ f, gjj jfCTnni
Skíðaskálinn Hveradölum
Ódýr hóteldvöl
Frá og með 1. nóv. verður verð fyrir dvalar-
gesti sem hér segir:
Vikudvöl í 2ja manria herb. kr. 875.00. —
Vikudvöl í svefnpoka í kojuplássi kr. 700.00
3ja daga dvöl í 2ja manna herb. kr. 405.00 —
3ja daga dvöl í svefnpoka í kojuplássi kr.
360.00. — Sólarhringsdvöl í 2ja manna herb.
kr. 160.00. — Sólarhringsdvöl í svefnpoka í
kojuplássi kr. 135.00,— Innifalið í verðinu er
gisting, morgunverður, síðdegisverður, kvöld
verður, kvöldkaffi. — Athugið: Dvöl um jóla-
vikuna og páskavikuna er undanskilin þessu
verði.
Skíðaskálinn
Hveradölnm
Bíla og búvélasalan
S E L U R
Chervolet station ’55 Consul 315 ’62, Austin Gipsy ’62. diesel. Vörubílar
Volvo ’55—’58. Marcedes Benz ’55, ’60, ’61. Chervolet ’52, ’55, ’59 og
’61. Lóð undir cinbýlishús í Kópavogi. Góð kjör. Bíll óskast í skiptum.
Bíla og búvélasalan V/MIKLATQRG — Sími 2 31.36.