Tölvumál - 01.10.2000, Síða 12

Tölvumál - 01.10.2000, Síða 12
Schengen samkomulagicS SIRENE VISION Ríkislögreglu- Útlendinga- stjóri stofa isis Islenski hugbúnaðai- hlutinn Aðrir notendur Vegabréfaeftirlit lögreglustjóra Mynd 3: Upplýsingaflæði í og úr ISIS kerfinu SIRENE SIRENE, sem er eins og áður segir stytting úr enska heitinu Supplementary Information REquest at the National Entries, er í raun samandregin lýsing á verklagi sem viðhaft er við sendingu við- bótargagna til notenda sem hafa leitað upplýsinga í SIS og fengið jákvæða svör- un. Hvert land hefur sína SIRENE skrif- stofu. Þessi skrifstofa er tengiliður lög- reglu-, tolla- og dómsyfirvalda við aðrar SIRENE skrifstofur í hinum Schengen þátttökulöndunum. SIRENE skrifstofan hefur umsjón með skráningu í kerfið fyrir hvert land og heldur utan um gögn tengd hverri skráningu. SIRENE skrifstofan er starfrækt allan sólarhringinn allt árið um kring. Á íslandi verður SIRENE skrifstof- an á ábyrgð Ríkislögreglustjórans og er staðsett hjá alþjóðaskrifstofu hans. SIRENE skrifstofan mun hafa yfirum- sjón með aðgangi að ÍSIS/N.SIS gagna- grunnunum, verða sjálf notandi ISIS og eini skráningaraðilinn í SIS kerfið hér- lendis. Á SIRENE skrifstofunni verður rekið upplýsinga- og skjalastjórnunarkerfi til að halda utan um samskipti við SIRENE skrifstofur í öðrum löndum með X.400 tölvupósti og upplýsingar er tengjast færslum í SIS. Kerfi fyrir samskipti SIRENE skrifstofunnar er hannað og smíðað sérstaklega af VKS hf. VISION Hvert land hefur sína VISION skrif- stofu (Visa Inquiry Open border Network) og er hún tengiliður yfirvalda sem sjá um vegabréfsáritanir og dvalarleyfi við aðrar VISION skrifstofur. VISION skrifstofan hefur takmarkaðan leitaraðgang í SIS og mun sjá um skrán- ingar mála vegna 96. greinar Schengen samkomulagsins. Allir staðir sem gefa út vegabréfsáritanir á vegum hvers lands þurfa að hafa aðgang að vissum upplýs- ingum í SIS. VISION skrifstofan verður staðsett í Utlendingaeftirlitinu og á ábyrgð Gögn, sem berast á pappír ^ Samskipti viðaðtla innanlands og uta 1 Samskipti við ser ráð og aðra aðila Samskipti við aðtar VISION skrifstofUr .... Upplýsingakcrfi VISION skrifstofu Skanni Faxgátt Tölvupóstur Internet (SMTP) Tölvupóstur Útiendinga og áritanaskrá Skjalageymsla pappír Aðgangur að ÍSIS 7 (biðlari) Uppflettingar og skráning Mynd 4: VISION kerfi fyrir útlendingayfirvöld. SIRENE kerfi hefur svipaða grundvallaruppbyggingu. 12 Tölvumál

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.