Tölvumál - 01.09.2003, Page 25

Tölvumál - 01.09.2003, Page 25
Gegnir Samskrá Islenskra bókasafna Sigrún Hauksdóttir Gegnir er samskrá íslenskra bóka- safna. Markmið kerfisins er að tryggja landsmönnum aðgang að bókfræðilegum upplýsingum sem nýtast í námi, starfi og leik. Kerfið byggir á einni sameiginlegri skrá sem notendur leita í á veraldarvefnum. Hér er um að ræða afar fullkomið bókasafnskerfi sem þjóna mun sem næst öllum söfnurn landsins sem og almenningi. Gegnir er aðgengilegur á slóðinni, www.gegnir.is, sjá mynd. Hvað er bókasafnkerfi? Samhæft bókasafnskerfi er kerfi sem lýtur að öllum þáttum í daglegum rekstri bóka- safna, svo sem útlánum, skiáningu bóka og annars efnis, innkaupa- og bókahalds- kerfi fyrir aðföng bókasafna, tímaritahald, skýrslugerð o.s.frv. Fyrir hinn almenna notanda er bókasafnskerfið þó fyrst og fremst leitarbær skrá yfir safnkost safns eða safna. 'jj Gegnir - Microsoft Internet Explorer &te Vtew Fjvofites 1eete yete Hvers vegna eitt bókasafnskerfi? Forsaga þessa verkefnis er að síðastliðinn áratug voru tvær samskrár starfræktar í landinu, Gamli-Gegnir og Fengur. Bæði þessi kerfi voru orðin úrelt og úræða var þörf. f mars 1998 setti menntamálaráð- herra á fót nefnd sem ætlað var að gera til- lögur um val á bókasafnskerfi sem hentað gæti fyrir öll bókasöfn í landinu, þ.m.t. Landsbókasafn íslands - Háskólabóka- safn, almenningsbókasöfn, skólabókasöfn og rannsóknarbókasöfn. Hlutverk nefndar- innar var að velja bókasafnskerfi sem þjónað gæti öllum landsmönnum. Helstu markmið með bókasafnskerfinu eru: • í fyrsta lagi að vera með samskrá, einn gagnagrunnur sem hýsir upplýsingar um allt það efni sem til er í söfnum landsins. í samskránni eru bókfræðileg- ar upplýsingar, þ.e. höfundur, titill, út- gáfuár o.s.frv. sem skráð er í svonefnt MARC-snið. Ómæld vinna liggur í Mám |Pj WíiillmM pw.Klt Gegnir liHtililtlitilnI n LeM | LeHa>iito>ii!,ti)niii lytiileiUf | Lisd [ SlilUnyai Imiskiámnu j Hjálp *ffi BEl FÍeMileil A O SkipanaleA 1 *J i ó ú ý þ ■ [TÖ @ P«'r“ fslaiHlsklnkkaii (il|iil), tmimiunk (etrn), sieinn Sleinaff (nM) Landskeffl liókasafna — Um Getjni ÆJ Tölvumál 25

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.