Tölvumál - 01.09.2003, Qupperneq 34
Um lýÖnet og veraldarvef
máli, þ.e. home page, og eru menn hér
með varaðir við þeim ruglingi. En í ensku
er einnig til ágætt heiti, start page, fyrir
upphafssíðu.
Þeim sem kunna ekki við að nota heitið
heimasíða, t.d. þegar um er að ræða fyrir-
tæki, félag eða stofnun, er bent á að mjög
algengt og eðlilegt er að kalla slíka síðu
forsíðu. Fleiri heiti hafa verið notuð urn
ýmsar vefsíður eftir því hvemig vefurinn
er skipulagður og má t.d. nefna heitin titil-
síða, yfirsíða, undirsíða, aðalsíða og
aukasíða.
Höfundur er ritstjóri Tölvuorðasafns
I----------------------------------------------------------------1
Vefur félagsins gekk í gegnum mikla endurnýjun á j
seinasta ári og tekin var upp ný þjónusta. Mesta J
breytingin er á forsíðunni þar sem áberandi tilkyn- i
ningar eru um væntanlega fundi og ráðstefnur, auk .
þess sem daglega eru birtir úrdrættir úr fréttum sem
snerta upplýsingatækni. Vinstra megin eru tengingar .
á einstakar undirsíður. Undir liðnum ráðstefnur og |
fundir er núna meðal annars að finna eyðublað til að ■
skrá þátttöku, í stað þess að senda tölvupóst. Einnig
er hægt að sjá undir liðnum atburðir framundan hvað ■
er á döfinni. Undir liðnum Tölvumál er aðgangur að
nýjum greinum og liðurinn eldri tölublöð gefur j
aðgang aðTölvumálum með PDF-sniði. Ekki má svo I
gleyma liðnum orðanefnd en þar er að finna orð j
vikunnar og aðgangur er að tölvuorðasafni. Hægra
megin á forsíðunni er svo að finna skoðanakönnun
vikunnar, eyðuþlað til að skrá á póstlista og hnappar
fyrir beinan aðgang að einstökum atriðum. Munið ■
www.sky.is
i_______________________________________________________________I
I---------------------------------------------------------------1
Örugg meöferö upplýsinga
Stjómun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO 17799
Námskeið 8. og 9. október fyrir
• sfyornendurfyrirtækja og stofnana sem bera ábyrgð á vernd upplýsinga
og að móta og innleiða stjórnkerfi upplýsingaöryggis,
• starfsfólk sem gegnir lykilhlutverki í að innleiða stjórnkerfi
j upplýsingaöryggis og vinna samkvæmt því,
j • tæknifólk sem kemur að tæknilegri útfærslu stjórnkerfisins,
j • ráðgjafa á sviði upplýsingaöryggis. j
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir áherslum og uppbyggingu
staðlanna ÍST ISO/IEC 17799 og ÍST BS 7799-2 og þekki hvernig þeim er beitt við stjórnun
upplýsingaöryggis og mótun öryggisstefnu í fyrirtækjum og stofnunum.
Nánari upplýsingar á vef Staðlaráðs, www.stadlar.is, eða í síma 520 7150.
I_______________________________________________________________________________________________l
Vefur Ský
tiý* 00 betn deþnt
í; , / 5»«^ F«wrU» & • B •
licfrwKH, v Qso oibUlwM tov#e e,06» t)**1 ÍI>»***
fijý I I' i V' y II t L
Fra Orðan«fnd
trtíÆ Oo*f> * (•ftnm TwoxvteioON
r. v' ettUbert,
kmi »01
Tlliaunasamfelðg fytlr rafræn vlðaMpll
I «Mnr.. kunslrir M«U» IU
Er f)arvlnna að komast I tisku?
Af C»BfT2003
n, AelWrtirmmOCeOTIUIuvmtvMlimMun
lerlHneegtogkYVoaeii
34
Tölvumál