Tölvumál - 01.09.2003, Qupperneq 40
Ráðstefnur og sýningar
Ráðstefnur og sýningar
ér er listi Tölvumála yfír helstu ráðstefnur og
sýningar fram á næsta ár. Einnig er listi yfir til-
vísanir á vefsetur ráðstefnufyrirtækja og ann-
arra aðila þar sem eru upplýsingar um ráðstefnur og
sýningar.
Er framtíðin núna?
Ráðstefna á vegum Skýrslutœknifélags Islands um
umhverfi nútíma starfsmannsins.
Tími: 18. september 2003.
Staður: Grand Hótel, Reykjavík
Tilvísun: www.sky.is
Orbit/COMDEX 2003
Ráðstefna í Evrópu um upplýsingatækni almennt.
Tími: 24.-27. september 2003.
Staður: Basel, Sviss.
Tilvísun: www.orbitcomdex.com
Haustráðstefna Teymis 2003
Árleg ráðstefna Teymis um þróun Oracle lausna.
Tími: 26. september 2003.
Staður: Hotel Nordica, Reykjavík.
Tilvísun: www.teymi.is
ITUG Summit 2003
Ráðstefna ITUG (HP NonStop User Group).
Tími: 12.-16. október 2003.
Staður: San Jose, Califomia, Bandankin.
Tilvísun: www.itug.org/events/
Gartner Symposium/ITxpo 2003
Ráðstefna í Bandaríkjunum á vegum Gartner Group
með áherslu á stefnumótun í upplýsingatœkni.
Tími: 19.-24. október 2003.
Staður: Orlando, Florida, Bandaríkin.
Tilvísun: www.gartner.com
OracIeWorld 2003
Námstefna í Evrópu á vegum Oracle.
Tími: 20.-23. október 2003.
Staður: Paris, Frakkland.
Tilvísun: www.oracle.com/oracleworld
Ábendingar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið þær
til Sóleyjar á skrifstofu Ský; sky@sky.is.
Microsoft Professional Developers Conference
2003
Námstefna Microsoft um þróun upplýsingakerfa.
Tími: 26.-30. október 2003.
Staður: Los Angeles, Califomia, Bandarikin.
Tilvísun: www.msdn.microsoft.com/events/pdc
The CSI 30th Annual Computer Security Confer-
ence and Exhibition
Arleg ráðstefna og sýning samtakanna CSI (Comput-
er Security Institute) um öryggi upplýsingakerfa.
Tími: 3.-5. nóvember 2003.
Staður: Washington DC, Bandaríkin.
Tilvísun: www.gocsi.com/
Gartner Symposium/ITxpo 2003
Ráðstefna í Evrópu á vegum Gartner Group með
áherslu á stefnumótun í upplýsingatœkni.
Tími: 4.-7. nóvember 2003.
Staður: Cannes, Frakkland.
Tilvísun: www.gartner.com
Microsoft IT Forum 2003
Námstefna Microsoft um uppbyggingu upplýsinga-
kerfa.
Tími: 11 .-14. nóvember 2003.
Staður: Kaupmannahöfn, Danmörk.
Tilvísun: www.microsoft.com/europe/msitforum
Hugbúnaðarráðstefna
Ráðstefna um hugbúnað á vegum Skýrslutæknifélags
íslands.
Tími: 13. nóvember 2003.
Staður: Hotel Nordica, Reykjavík
Tilvísun: www.sky.is
40
Tölvumál