Tölvumál - 01.09.2003, Side 41
Ráðstefnur og sýningar
COMDEX Las Vegas 2003
Ráðstefna um upplýsingatœkni almennt.
Tími: 16.-20. nóvember 2003.
Staður: Las Vegas, Nevada, Bandaríkin.
Tilvísun: www.comdex.com/lasvegas2003
NetWorld+Interop 2003 Paris
Ráðstefna, sýning og námskeið um netkerfi, fjar-
skiptatœkni og Internetið.
Tími: 19.-21. nóvember 2003.
Staður: Paris, Frakkland.
Tilvísun: www.interop.fr
EuroSTAR 2003
Ráðstefna um greiningu og prófanir í hugbúnaðar-
þróun.
Tími: 1.-5. desember 2003.
Staður: Amsterdam, Holland.
Tilvísun: www.testingconferences.com
Linux World Conference & Expo
Ráðstefna og sýning á vegum IDG World Expo um
Linux.
Tími: 20.-23 janúar 2004.
Staður: New York City, New York, Bandaríkin.
Tilvísun: www.linuxworldexpo.com
COMDEX Scandinavia 2004
Ráðstefna fyrir Skandinavíu um upplýsingatækni al-
mennt.
Tími: 23.-25. janúar 2004.
Staður: Göteborg, Svíþjóð.
Tilvísun: www.comdex.com/intemational
Lotusphere 2004
Ráðstefna og sýning um IBM Lotus hugbúnað.
Tími: 25.-29. janúar 2004.
Staður: Orlando, Flórída, Bandaríkin.
Tilvísun: www.lotus.com/home.nsf/welcome/lotu-
spherehome
CeBIT
Viðskiptasýning með áherslu á upplýsinga- ogfjar-
skiptatœkni.
Tími: 18.-24. mars 2004.
Staður: Hannover, Þýskaland.
Tilvísun: www.cebit.de
COMDEX Canada featuring NetWorld+Interop
Ráðstefnur, sýningar og námskeið um upplýsinga-
tœkni, netkerfi, fjarskiptatækni og Internetið.
Tími: 24.-26. mars 2004.
Staður: Toronto, Kanada.
Tilvísun: www.comdex.com/canada
COMMON Spring 2004 Conference & Expo
Ráðstefna, sýning og námskeið um IBM búnað og
lausnir.
Tími: 2.-6. maí 2004.
Staður: San Antonio, Texas, Bandaríkin.
Tilvísun: www.common.org/
NetWorld+Interop Las Vegas 2004
Ráðstefna, sýning og námskeið um netkerfi, fjar-
skiptatækni og Internetið.
Tími: 9.-14. maí 2004.
Staður: Las Vegas, Nevada, Bandaríkin.
Tilvísun: www.interop.com
Microsoft Tech»Ed 2004
Arleg námstefna íBandaríkjunum á vegum Microsoft
fyrir tækniþróunaraðila fyrirtœkja og ráðgjafa.
Tími: 23.-28. maí 2004.
Staður: San Diego, California, Bandaríkin.
Tilvísun: www.microsoft.com/usa/teched
2004ITUG European Conference
Ráðstefna ITUG (HP NonStop User Group) í Evrópu.
Tími: 7.-9. júní 2004.
Staður: Madrid, Spánn.
Tilvísun: www.itug.org/events/
JavaOne 2004, Sun’s Worldwide Java Developer
Conference
Ráðstefnafyrir þrónaraðila í Java.
Tími: 28. júní-1. júlí2004.
Staður: San Francisco, Califomia, Bandaríkin
Tilvísun: java.sun.com/javaone/
Microsoft Tech*Ed 2004 Europe
Arleg námstefna í Evrópu á vegum Microsoft fyrir
tækniþróunaraðila fyrirtœkja og ráðgjafa.
Tími: 29. júní-2. júlí 2004.
Staður: Amsterdam, Holland.
Tilvísun: www.microsoft.com/europe/teched/
home.asp
Tölvumál
41