Tölvumál - 01.10.2004, Page 32
Tilraunasamfélagið
Tilraunasamfélagið - frá hugmynd
að ávinningi
Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóftir
Verkefnið „Tilraunasamfélög fyrir
rafræn viðskipti í Evrópu“, betur
þekkt hér á landi sem „tilrauna-
samfélagsverkefnið", hefur frá því í sept-
ember 2002 þróast frá hugmynd á vett-
vangi evrópsks staðlastarfs í það að vera
fjárhagslega sjálfstætt verkefni samstarfs-
aðila í fimrn löndum með Island í forystu.
Samstarfið nær til Finnlands, Eistlands,
Rúmeníu og Hollands. íslenskur stýrihóp-
ur verkefnisins, sem í eru fulltrúar margra
helstu hagsmunaaðila í íslensku atvinnu-
lífi, veitir verkefninu forstöðu og stendur
fyrir rekstri verkefnisstjórnar með skrif-
stofur í Reykjavík og Brussel. Heildar-
markmið tilraunasamfélagsverkefnisins er
að á fimm árum muni þátttökulöndin hvert
um sig hafa byggt upp alla helstu lykil-
þætti rafrænna viðskipta sem gerir fyrir-
tækjum og þjónustuaðilum kleift að taka
upp skilvirk rafræn viðskipti í ferlum sín-
um og starfsháttum með aukna framleiðni
og hagræðingu að markmiði.
í septemberútgáfu Tölvumála 2003
(1. tbl. - 28. árgangs) var aðdragandinn að
verkefninu kynntur sem og markmið þess.
í þessari grein verður fjallað um hvað það
þýði að byggja upp tilraunasamfélag í raf-
rænum viðskiptum, hvernig hugmyndin er
að grunni til uppbyggð, hvernig reiknað er
með að hún verði útfærð og hver er líkleg-
ur ávinningur af framkvæmd hennar.
Tilraunosamfólog fyrir rafrœn viOrJtipti
Tilraunasamfélög fyrir rafræn
viöskipti
Aðdragandi og markmiO a undirbuningsari
Runar M*r Svwriiton oq GuQbjOrg BjOtnwlátttr
í3
A r'
/\ LiiiiboniaanMCOMnii
1« tó i tiu «ub v«St Evr-
opi ot&n þtó 1 Uaaiun sem
ató tapt i beaapi ■jrrlv-.mpiuka-
cac. tóa tc-. of wpi i uöbUt tniu-
n; Jh* un« lAactó biwd
•cceioan a ít* Utrid" s*o fvr.t
og fctmsi bv'ftii > þvi tó vtóhiliJ oj rjka
'.3ni*ppusL*i: Evicfu {tpntr! Brvlv
ni-xncoj Aío:
Td tó ni þ«su naikni í; v« þi ultó
ii'jthjrS lí mku xeí þvi tó 1 k*. þtiu
n (2003) vtJu iTnhiUtu vtóskipafete
fvtuttó'i ot Jar taÍKai 1 nvt*rr. uuikt
tiIþ«H tó [B! jtun s| mtóslaatun fstá-
!*t:;ixr. U«iS tó vefj vnkir þsnakrkkti i
nisau uatfeiip »6vl þ«ia ra srofaitó i
-:er«nhe s ntesa r. o{ ftkk báttJ
íffkivw;: Sundnh Raa Orap, smt i
iBiz nfbim UþplytiDfXtómílatfitoJa
evTOpsku iutosaijí!j.taiu. CENTSSS vu
Csitó tó kyu lafatiu 05 vetti ktm letó-
löp ojiíutó cii miþvuJiejsicl
nr>:;cci hssbc Nefc&a. vtos aokkttó Í3in
skii Ji if set UkVTvta' (Jv»pvss (kndup)
tapusiihtóUeéiuiBiussel 2S upriUtótu-
itóxa Skvnlum vn *tltó et tó maii
iro s*x bvtc vo Ji 11 ugrrijjrc Evt-
Hvað er tilraunasamfélag í rafrænum
viðskiptum?
Tilraunasamfélag í rafrænum viðskiptum
er samstarf hagsmunaaðila þar sem mark-
visst er unnið að því að skilgreina lykil-
þætti rafrænna viðskipta, hvernig þeir
eru innbyrðis háðir og meta stöðu þeirra í
þátttökulöndunum. Jafnframt er leitað
leiða til að styrkja þessa þætti með fram-
kvæmd verkefna sem hafa eflingu lykil-
þáttanna og þar með atvinnulífsins í heild
sinni að markmiði. Myndin sýnir þessa
aðferðafræði sem endurtekið ferli við þró-
un þessara þátta. Gengið er út frá því að
til að ná árangri sé þörf samræmdra að-
gerða og samkomulags aðila atvinnulífs
og stjórnvalda.
í RÍS-skýrslu samstarfshóps félaganna:
ICEPRO, EAN, FUT/Staðlaráðs og
Skýrslutæknifélagsins í september 2001
var lögð fram samantekt á því sem þá var
kallað „Forsendur rafrænna viðskipta”.
Þessi skýrsla var tilraun til að kortleggja
þá lykilþætti sem rafræn viðskipti grund-
vallast á og var undanfari módelsins sem
tilraunasamfélagsverkefnið hefur síðan
byggt á, þ.e. eBusiness Community Mod-
el, eBCM, nokkurs konar kortlagning á
lykilþáttunum eftir virkni þeitTa og inn-
byrðis tengingu. Það módel varð til í
frekara samstarfi áðurnefndra félaga í
SARÍS og með aðkoinu fjölmargra hags-
ntunaaðila í tengslum við útfærslu hug-
32
Tölvumál