Vísir - 16.04.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 16.04.1963, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Þriðjudagur 16. apríl 1963. 0g rnjsgagna- ~7~] hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. * Kljótleg brifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Simi 34052. VÉLAHREINGERNINGIN <?óða ■» Vönduð vinna Vanii menn Fljótleg. Þægileg. Þ R I !• Simi 35-35-7 ýftf* íbuð leigða óska að fa, . eftir þörfum stóra. Til mín hringja takast má í 20-10-4. Ssefúni 4 - Sími 16-2-27 Bílliim er smurður fljótt o;r vel. Seljum allar tegrundir af smurolíu. Þvoum og bónum bíla eftir kl. 7 á kvöldin að Drápuhlíð 42. Sótt heim og sent. Sími 15245. Vélabókhald, Laugavegi 28. Sími 16688. Hreingerningar búsaviðgerðir. Simi 20693 Saumavélaviðgerðir. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús),_sími 12656. VÉLAHRT1 »10»— • ÞORF, simi’ 20836. Bílabónun Bónum. þvoum. þrff- 'im. — Sækium — Sendum. ’antið tima f símum 20839 og 10911_____________ _ Ríf og hreinsa mótatimbur. — Sími 37298. Hreingernmgar. — Vinsamlegast ’antið tímanlega i síma 24502. Tek vélritun heim. Sími 18726. Hreingerni íoar. — Vanir menn. 'önduð vinna. Bjarni. Sími 24503 Cpp Jíremgennngar « Ó!rs>; ÓS067 I fWlMBRJÐBUR, Ráðskona óskast i sveit. Uppl. í síma 35050. Hjón rrieð 2 ungbörn óska eftir leiguíbúð 1—3 herb. fyrir 14. maí, í Kópavogi eða Reykjavík. Lagfær- ing á íbúð kemur til greina og e.t.v. barnagæzla. Simi 23729 eftir kl. 7 e.h.______________________________ 3 herbergja íbúð óskast £ Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Sfmi 12885 frá kl. 3—6 e.h. íbúð óskast. 6—7 e.h. Sími 15692 kl. Hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herbergja íbúð fyrir 1. júní. Árs- fyrirfram greiðsla. — Uppl. í síma 32516. 70 ferm. íbúð, 2 herbergi, eld- húsi á sömu hæð, til ieigu í 3 hús, ásamt meðfylgjandi þvotta- mánuði. Tilboð merkt „210“ send- ist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. I—2 herbergja íbúð óskast. — I Þrennt í heimili. Sími 19959. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu, Sogavegi 164, sími 10228. Hnefaleikahanzkar kaups. Sími 16097. óskast til Góður VW eða Station bíll ósk- ast til kaups. — Sími 32388 eftir kl„ 19.00, Drengjaföt, blá, á 10—12 ára, til sölu. Verð 800 kr. Sími 10925. Tii sölu blá Pedegree skermkerra og nýleg smokingföt, meðal númer, og hollenzkur dömujakki, lítið númer. Sími 37175. Matreiðslukona óskast nokkra tíma á dag. Um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 15513. Síúlka á bezta aldri óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu. Tilboð sendist Vísi fyrir 19. apríl merkt: „Góð vinna — 8509“. Á mánudagskvöldið 8. apríl tap- aðist karlmannsgullúr frá Vélsmiðj unni Héðni niður Vesturgötu, Hafnarstræti og að strætisvögnum við Kalkofnsveg. Finnandi hringi í síma 20452. Fundarlaun. Fallegur, útprjónaður fingravett- ltngur fundinn. — Sími 24502. Gullarmband (keðja) tapaðist í Súlnasalnum í Hótel Sögu s.l. mið- vikudagskvöld. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 33564. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13252 eftir kl. 6. Herbergi, helzt forstofuherbergi, óskast fyrir fullorðinn rólegan mann, sem vinnur hreinlega vinnu. Sími 12891 eftir kl. 6. BARNGÓÐ KONA EÐA HJÖN Urgur námsmaður þarf að koma 5 mánaða barni til góðs fólks frá l maí til 1. október. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 14979 millj kl. 7—8 miðvikudaginn 17. þ. m. ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir I. júní, helzt í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 37164. SKRIFSTOFUSTARF Stúlka vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum óskar 'eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 16628. AFGREIÐSLUSTÖRF Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingastofu nú þegar. Vaktavinna. Sími 19457. íbúð óskast fyrir tvær hár- greiðsludömur. Vinna úti. Fyrir- fram greiðsla. Sími 33123. 3 herbergja íbúð óskast í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Sími 12885 frá kl. 3—6 e.h. Gott herbergi óskast fyrir ró- lyndan roskinn mann, helzt í Hlíð- unum eða Austurbænum. Haraldur Jóhannsson, Málmsteypu Ámunda Sigurðssonar. Sími 16812. Óska eftir 2 góðuin stofum eða íbúð um n.k. mánaðamót. Uppl. eftir kl. 5 í síma 13456. Tilboð óskast í bifreiðina Austin 8 ,sem stendur við 'Laufásveg 52. Tilboð leggist inn fyrir 20. apríl á sama stað. Upp!. gefnar í síma 20078. Stórt eða lítið gólfteppi óskast til kaups, nýtt eða lítið notáð. — Sími 33039. ‘A •.•.V.V.VAVjV.' » • ••»•••••*• • •• »~ SAlViUDARKOR I Slysavarnafélag- Islar.dr kaupi; flestii Fást hja slysavarnasveitum um land allt. - l Reykiavfk atgreidd síma 14897 Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sími_ 18570. _______(000 Til sölu nýlegt 19 tommu sjón- varpstæki. Sími 36635. Blár skátalcjóll óskast keyptur. Sími 13031. Fallegt drengjahjól, 20 tomma, handa 6—9 ára, til sölu á 1200 kr. Einnig amerísk rafmagns járn- brautarlest á 1000 kr. Sími 16849. Útvarpstæki. Sem nýtt Saba út- varpstæki til sölu. Uppl. í Grænu- hlíð 8, II. hæð. Óska eftir rafmagnsþilofnum, — einum eða fleirum. Tilboð sendisl Visi fyrir n.k. laugardag merkt. „Þilofnar". Kartöfluskúr. Vil kaupa eða leigja kartöfluskúr. helzt úr torfi. Sími 23902. Góð hrærivél til sölu. Sími 17988 Nýleg húsgögn til sölu að Barmahlíð 46. Sími 14966. Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Sírni 15902. Geymið aug- lýsinguna. IbUð óskast Róleg eldri hjón óska að fá leigða góða þriggja herbergja íbúð frá 14. maí eða fyrr. Uppl. í síma 16451. KAUPUM FLÖSKUR ! 2 kr. merktar ÁVR. Einnig y2 flöskur flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 37718. LÉTTUR IÐNAÐUR | Ungur maður getur fengið vinnu við léttan iðnað. Bílpróf æskiiegt. Simi 13267 eftir kl. 20.00. ÍÐNAÐARHUSNÆÐI 50—150 ferm. húsnæði fyrir járniðnað óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi, Má vera herskáli eða bíiskúr. Sími 20599. Ibúð óskast til leigu. Þrennt full- orðið í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð send- ist á afgreiðslu Vísis fyrir laugar- dag merkt „441“. Óska eftir herbergi ásamt eld- unarplássi. Sími 10407. Hjón með I bam óska eftir íbúð, 1—2 herb. Sími 37508. FELAGSLÍF Valur, handknattleiksdeild: — Meistara-, I. og II. flokkur karla: Æfing í^kvöld kl. 9.20. Fjölmennið. Þjálfarinn. VATNSRÖR ÓSKAST Nokkrar lengjur af einnar tommu vatnsrörum óskast. Sími 20599. LAGTÆKIR MENN Járnsmiðir og lagtækir menn óskast. Mikil vinna. Járnsmiðja Gríms og Páls. Sími 32673. ÖKUKENN S L A Tek að mér ökukennslu. Ný Volvo bifreið sérstaklega útbúin fyrir kennslu. Halldór Auðunsson, Faxaskjól 18. Sími 15598. BAKAROFN - TIL SÖLU Notaður bakarofn til sölu. Stærð 2x4 plötur. Uppl. Melabraut 48, 2. hæð. HÁSETI ÓSKAST Háseta vantar á netabát, sem rær frá Grindavik. Upplýsingar í síma 34580. Gunnar Halldórsson. • ELDHUSSTÖRF iíona óskast til eldhússtarfa. Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Sími 10870. afgreiðslustUlka Afgreiðslustúlku vantar strax í bakaríið Þórsgötu 15. Uppl. á staðnum. GARÐYRKJUSTÖRF Stúlkur óskast til gróðurhúsavinnu fyrir austan fjall strax. Gott kaup. Uppl. hjá Niels Marteinssyni í síma 24366 og eftir kl. 19 í síma 32207. afgreiðslustUlkur Tvær ábyggilegar stúlkur eða konur óskast til afgreiðslustarfa á veitingastofu. Uppl. í síma 32148. Húseigendur á hitaveitusvæði. Er hitareikningurinn óeðlilega hár? Hitna surnir miðstöðvar- ofnar illa? Ef svo er, þá get ég lagfært það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvar- kerfið I vor og sumar hafið samband við mig sem fyrst Ábyrgist góðan árangur. — Ef verkið ber ekki árangur þurf- ið i þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldui Kristiansen pipulagninnameistan Njálsgötu 29 — Simi 19131 í B U Ð Óska eftir að taka á teigu litla íbúð helst 2ja herbergja. Æskilegt Vogahverfi eða Kleppsholti. Simar 36066 og 37940. Chevrolet BÍLL - TIL SÖLU pallbíll (pickup) ’41 til sölu. Sími 38215. Duglegur Duglegur maður óskast til starfa í Ölgerðinni. Upplýsingar hjá verkstjóra, Frakkastíg 14B. Matsveinn Matsveinn og háseti óskast á netabát. Upplýsingar í síma 35105. O

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.