Vísir - 16.04.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 16.04.1963, Blaðsíða 14
V í SIR . Þriðjudagur 16. apríl 1963. Robinson fj'öl- skyldan Metaðsóknar kvikniynd árs- ins 196Í í Bretlandi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára STJÖRNUjnfá Simi 18936 Sufi&W BMKamwxiw maMKaB<>aiiiw»iwma» Slmi 18936 ÍOOI nótt Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum, gerð af mikilli snilld, um ævintýri Magoo’s hins nærsýna og Aladdins í Bagdad. Lista- verk sem allir u að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 — 38150 EXODUS Tekin í Technicolor og super Panavicion 70 mm. Með TODD-AO Stereo-fónískum hljóm. Mesti kvikmyndavið- burður ársins 1 Laugarás- bíói. Paul Newman Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TODD-AO-verð. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni sýningu. TJARNARBÆR Primadonna Sérstaklega skemmtiieg ame rísk stórmynd í litum. Danskur texti. Aðaihlutverk: Joan Crawford Michael Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. SATT war oð kameo úf SATT Nærfatnaður Carlmanna )g drengja 'yrirliggjandi. L.K. MULLER T0NAB80 / kvennafans Bráskðemmtileg ný amerísk söngva- og músikmynd £ lit- um. — Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi Elvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185. (Min kone fra Paris). Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, er fjallar um unga eiginkonu, er kann tökin á hlutunum. Ebbe Langberg Ghita Nörby Anna Gaylor, frönsk stjarna. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Kona Faraos (Pharolis Woman). Spennandi og viðburðarlk ný ítölsk-amerísk Cinema- Scope litmýnd frá dögum forn-Egypta. Linda Cristai John Drew Barrymore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Létt og fjörug ný brezk gamanmynd í litum og Cin- emascope eins og þær ger- ast allra beztar. Richard Todd Nicolo Maurey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glaumbær Vestur-lndiska trio DON WILLIAMS B-Deild leikur og syngur SKEIFUNNAR Höfum til sölu vei neð farin notuð hús- Glaumbær Sfmi 22643. gögn á tækifærisverði Sími 11544. Hamingjuleitin (From the Terrace) Heimsfræg stórmynd eftir heimsfrægri skáldsögu, af- burðavel Ieikin og ógleym- anleg. Paul Newman Johanne Woodward. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Bönnuð yngri en 14 ára. Sprenhlægileg, ný, þýzk gamanmynd: Góði dátinn Sveijk (Der brave Soldat Schwejk) Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, þýzk gamanmynd byggð á hinni heimsfrægu skáidsögu eftir Jaroslav Has- ek, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk- ið Ieikur frægasti gamanleik ari Þýzkalands: Heinz Riihmann. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýning miðvikudag kl. 20. Andorra Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ★ Tökum i umboðssölu vel með farin notuð húsgögn. ANTON HEILLER Orgel-tónleikar B-Deild SKEIFUNNAR KJÖRGARÐI Nýkomib Sænskir kuldaskór og Nylon bomsur. Gústai A. Sveinsson hæsta larlögmabu: ’órshamr' v. Tjmplara til minningar um dr. Victor Urbancic í Krists- kirkju, Landakoti, miðvikudagskvöld 17. apríl kl. 20. Verk eftir Muffat, Kerrl, Bach, David, Heiller: Improvisation um íslenzk þjóðlög. Aðgöngumiðar í blaðasölu Sigfúsar Eymunds- sonar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Hljóð- færahúsinu. . Aðeins þetta eina sinn. Aðalfundur Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður haldinn n. k. fimmtudag 18. apríl kl. 8,30 e. h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Félagsstjórnin. Banda r'isk vika U.S. CANAPÉS o SHRIMPCOCKTAIL o SPLIT PEASOUP o T-BONE STEAK. Glóðarsteikt „T-bone" steik með ofnbökuðum kartöflum og smjöri, baunum o. fl. o CHICICEN IN THE BASKET — „Körfukjúklingur framreiddur 1 tágkörfum. o FARM STYLE BEEF STEW — Bragðgóður og kjam- mikill réttur, algengur til sveita I USA. o Ýmsar tegundir af pies. o Carl Billich og félagar leika og Savanna-tríóið syng- ur öll kvöld r.ema miðvikudagskvöld. o N AUST Símar 17758 og 17759. --- - ! ........ Vélamenn — Verkamenn óskum eftir að ráða vana vélamenn á skurðgröfur strax og einnig nokkra verkamenn. VerkhJ. Laugavegi 105. Blikksmiðir Okkur vantar blikksmiði, blikksmíða- nema og aðstoðarmenn nú þegar. Breíðfjörðs blikksmiðja og tinhúðun, Sigtúni 7 . Sími 35000. Rösk stúlka Rösk og áhugasöm stúlka óskast til starfa við auglýsingar hjá dagblaði. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Auglýsingar“. Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísi í Miðbæinn. Uppl. í síma 50641 milli kl. 7-8 e. h. Afgreiðsla VÍSIS, Garðaveg 9 Prentnemi Ungur piltur óskast í prentnám (setn- ingu). Tilboð sendist í pósthólf 496. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.