Vísir - 16.04.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 16.04.1963, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Þriðjudagur 16. aprll 1963. Þeir sem fórust voru: Þórhallur Ellertsson, 1. vél- stjóri, Akureyri, 30 ára, lætur eftir sig konu og tvö ung böm. Hörður Ósvaldsson, háseti, Akureyri, 34 ára, ókvæntur. Kristján Stefánsson háseti, 42 ára, lætur eftir sig konu og 3 ung börn og 1 uppkomið bam Mynd þessi var tekin i Keflavfkurhöfn, þegar Sigurkarfi kom i höfn i Keflavik. Á þilfarinu er gúmmíbáturinn, sem sex menn af Súlunni komust á og var þeim bjargað af honum. Við breytum bílum í peninga og peningum í bíla. Komið - Skoðið - Seljið - Kaupið Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum Evrópskum bílum t. d. Taunus, Ford Anglia, VW, Opel, Volvo, einnig 6 manna bílum t. d. Ford ’60 Opel Capitan ’60—61 og Benz ’61—’62. Hringið í síma 23900 og 20788. SÚLAN FEKK A SK HNUJ 0G SÖKK Á 3 MÍNUTUM Fimm mcsnns nf áhöfn hennar fórust \ Það slys varð síðast af hinum miklu sjóslys- um í storminum í páska- vikunni, að vélskipið Súl an frá Akureyri fórst skyndilega út af Garð- skaga og með henni fimm menn af áhöfninni. Sex af áhöfninni kom- ust I gúmmíbát og var bjargað af vélbátnum Sigurkarfa frá Keflavík, sem var þar nærstadd- af fyrra hjónabandi. Kristbjörn Jónsson, háseti, Akureyri, 36 ára, ókvæntur. Viðar Sveinsson, háseti, Ak- ureyri, ókvæntur. Súlan var eitt af þeim mörgu skipum, sem hafði fengið mjög góða síldveiði við Vestmanna- eyjar aðfaranótt þriðjudagsins, en þeir urðu að liggja í vari fyrir suðurströnd Reykjaness þegar stormurinn skall yfir á þriðjudaginn. Er þeir höfðu leg- ið þar £ einn sólarhring hafði veðrið lægt nokkuð og ákváðu þeir þá að reyna að sigla inn á Faxaflóann. Þeir voru með um 700 tunn- ur af síld innanborðs, en mikil ísing hafði safnazt á skipið í þvl skyndilega frosti sem kom, enda var þá 10 stiga frost. Mun það hafa valdið þvf að þegar þeir voru komnir út af Garð- skaga og voru að beygja inn á Flóann, skall hnútur á stjórn- borðshlið skipsins og þá hvolfdi skipinu allt I einu. Sex menn, þeir sem björguðúst, komust í gúmmlbát, en annar gúmmíbát- ur fannst á hvolfi þarna skammt frá og er ekki vitað hvort hinir fimm höfðu komizt I hann. Þeir sem af komust vissu það slðast til þessara fé- laga sinna, að þrír voru I lúk- arnum, en tveir þeirra voru komnir úr lúkarnum og aftur að stýrishúsi. Enginn tími vannst til að senda neyðarskeyti út, enda munu vart hafa liðið meira en 3 mínútur frá því hnúturinn skall yfir og þar til skipið var sokkið. Sjómennirnir sex urðu að svamla um stund I sjónum áður en gúmmíbáturinn blés sig upp. Annað síldveiðiskip, Sigur- karfi frá Keflavik, var þarna líka á leiðinni heim af síldar- miðum við Suðurland. Allt I einu sáu menn þaðan að neyðar blysi var skotið upp og er þeir nálguðust staðinn urðu þeir varir við gúmmfbátana og þá sem af komust I öðrum þeirra. Það var heldur ömurlegt, þegar Sigurkarfi lagðist að bryggju I Keflavík um kl. átta á miðvikudagskvöldið. Sigur- karfi var þakinn ísingu á þil- fari, rá og reiða, þar sem hann kom utan úr rokinu. Mennirnir sex sem af komust voru fámál- ugir, er þeir stigu á land og minntust félaga sinna, sem höfðu farizt með svo svipleg- um hætti. Eftir þetta slys höfðu sextán sjómenn farizt I hinu skyndi- lega norðanáhlaupi, sem reið yfir landið. Tveir bílar ultu Tvær bifreiðir lentu út af þjóð- Ívegum I nágrenni Reykjavíkur á páskadaginn. önnur þeirra stór- skemmdist og ökumaður hennar slasaðist illa á höfði. Óhapp þetta vildi til um klukkan 2 eftir hádegið á sunnudaginn skammt fyrir neðan skíðaskálann I Hveradölum. Fólksbifreiðin R 1065 var á leið austur, en lenti ein- hverra hluta vegna út af veginum, fór heila veltu og staðnæmdist á hjólunum. Þrír menn voru I bifreið- inni og sakaði tvo þeirra ekki svo lyjfað sé, en ökumaðurinn slasaðist plla á‘ hofði. rf'ánn heitír Kjartan Gústafsson, til heímiliá að Brim- nesi. Hann var fluttur I slysavarð- stofuna I sjúkrabifreið og þaðan var hann síðar fluttur I sjúkrahús. Bifreiðin er talin stórskemmd ef ekki gerónýt. Á 6. tímanum eftir hádegi I gær var hringt til lögreglunnar ofan úr Mosfellsdal og tilkynnt að bifreið hafi farið út af veginum fyrir neðan Hraðastaði og oltið. Þetta var Volks wagenbifreið, R 14207, sem er frá ibflaleigu I Reykjavík. 1 henni voru tveir menn og var leigutakinn ölv- aður, þegar lögreglan kom á vett- vang, en hann taldi sig ekki hafa verið við stýrið, þegar óhappið skeði. Hvorugur mannanna slasað- ist. Þeir voru fluttir til Reykjavfk- ur og mál þeirra var f rannsókn, þegar blaðið vissi síðast. Á páskadag varð árekstur og slys á Hringbraut gegnt Gamla Garði. Þar hafði strætisvagn num- ið staðar um hádegisleytið en á eft- ir kom sendiferðabíll og ók aftan á strætisvagninn. ANNA ANNA Lykkjuföstu suumluusu netnylonsokkurnir heitu AIIN A — Fóst víðu HEILDSÖLUBIRGÐIR Ísleiuk-Erlenda Verzlunnrfélngið h.f. Tjamargötu 18 — Símar: 20400 og 15333 Þetta var harður árekstur og a. m. k. sendiferðabíllinn var grátt leikinn á eftir, allur klesstur að framan og stórskemmdur. Fram- rúða hans brotnaði og á glerjun- um skarst krakki, sem sat við hlið bílstjórans, illa f andliti. Aðrir en þeir tveir voru ekki f bflnum og voru báðir fluttir í slysavarðstof- una. Enn fremur hafði drengur, sem var f strætisvagninum, dottið við höggið og kvartaði úndan eymslum f baki. Hann var líka fluttur f slysa- varðstofuna, en meiðsli hans voru ekki talin mikil. Tvö önnur umferðarslys urðu í Reykjavík um páskahelgina. Hjól- ríðandi drengur, 6 ára gamall, varð fyrir bifreið á mótum Snekkjuvog- ar og Nökkvavogar á föstudags- kvöldið. Litlu munaði að þar færi illa þvf að reiðhjólið lá undir bíln- um þegar hann staðnæmdist, en drengurinn kastaðist af því og slapp við meiri háttar meiðsli. Hann skrámaðist samt nokkuð á höfði og var fluttur í slysavarðstofuna til aðgerðar. Hitt slysið varð á sunnudags- kvöldið gegnt Laugavegi 178, þar Framhald á bls. 4. VW—’62 115 þús. VW—’57 70 þús. VW-rúgbrauð ’62 120 þús. Opel Capitan ’60 180 þús. Chevrolet ’55 100 þús. Chevrolet ’57 100 þús. Ford ’60 Galai 200 þús. Skipti Ennfremur hundruð ann- arra bifreiða með ýmis- konar greiðsluskilmálum. SKUI.AGATA 55 — SIMI I5M* .vO^°OLFUR S,C^ö SELUR ■ Willys jeppi '55. Saab Station ’67. Opel Capitan ’56. Citroen ’63, kr. 146.6 þús. Óskráður. Ford Consul 55. Jeppar ’42—’46. Ford St. Taunus ’55. Buick St. ’52. Austin A ’49. Scoda Octavia ’61. Scoda Octavia ’59. Opel Caravan ’55. Comet ’61. Morris ’60. Ford '58. Opel Record ’59, vill skipta á Ford Taunus. Henry J. ’55, 2 dyra. Moskvitsh '61. Moskvitsh ’55. Fiat 600 ’58, vill skipta á yngri bíl. Chevrolet ’55, mjög fallegur 6 cyl. beinskiptur. Gjörið svo vel, skoðið bflana. Simar 18085 og 19615. SSI!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.