Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 30. apríl 1963. Fatabreytint,ar, breytum tví- hnepptum jökkum í einhneppta. — Þrengjum buxur. Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar, Laugaveg 46 sfmi 16929. Kúnststopp og fatabreytingar. Fataviðgerðin Laugavegi 43b. Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Vélritun. Símar 20465 og 24034. Getum bætt við okkur smiði á handriðum og annari skyldri smíði. Pantið í tima. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Simi 32032. \\>/ Jftemg erníngaii$:§ >53067 Wk Hreingerningar húsaviðgerðir. Simi 20693. Saumavélaviðgerðir. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús), simi 12656. Bilabónun. Bónum, þvoum, þrif- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tíma í símum 20839 og 20911. Hreingerniagar. — Vanir menn. Vönduð vinna. Bjarni. Sími 24503 VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vanir Vöuduð vinna. Fljótleg. Þægileg. menn. Siml 35-35-7 HREINGERNINGAR HOSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 20614. Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt gler o. fl. og setjum upp loftnet, bikum þök og þakrennur. — Sími 20614. Hreingemingar. Vanir menn. Sími 16789. Kona um fimmtugt, sem hefur verið heilsuveil óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili þar sem góð húsakynni eru og reglu- semi. Hefur góða kunnáttu í hús- haldi. Kaup aðeins fæði og hús- næði. Ekki utan Reykjavikur. — Simi 16363. Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásveg 19 (bak hús). Sími 12656. Vantar stúlku til aðstoðar í að- göngumiðasölu á kvöldin og um helgar. Uppl. I Stjörnubíó. Kona vön húshaldi óskar eftir ráðskonustarfi hjá. einhleypum, á- byggilegum manni, utan eða innan bæjar. Tilb. með greinil. uppl. auð kennt Gott heimili ,sendist Vísi. Kona óskast til þess að hrein- gera stiga í sambýlishúsi. Uppl. á Hagamel 45, 4. hæð t.v. eftir kl. 5. Get bætt við smíði á eldhúsinn- réttingum og svefnherbergisskáp- um. Sími 24613. Ung kona óskar eftir vinnu, hálf- an daginn frá 20. maí. Er vön af- greiðslu. Sími 14038. Óska eftir 11-12 ára telpu til að gæta barna í sumar. Sími 17289. HERBERGI ÓSKAST Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi eða upphitaðri geymslu á Seltjarnarnesi eða í Vestúrbænum. Verður í burtu í sumar. Getur borgað fyrirframgreiðslu fyrir sumarmánuðina, ef óskað er. Uppl. gefn- ar í síma 18076. HEIMASAÚMUft Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 12656. Konur, vanar kvensíðbuxnasaumi (úr teygjuefnum), óskast strax. — Tilboð merkt „Vandvirkar" sendist afgreiðslu blaðsins. AUKAVINNA SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 BíHinn er smurður fljótt os vel. Seljum allar tegundir af smuroliu. Maður, sem vinnu vaktavinnu, getur fengið vinnu í frítimum sínum við iðnaðarstörf. Kvöldvinna gæti komið til greina. Sími 20599. SUMARVINNA ÓSKAST 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar frá 1. júni. Margt kemur til greina, helzt afgreiðslustörf. Simi 34139. önnumst viðgerðir og sprautum reiðhjól, hjálparmótorhjól, þrihjól, barnavagna, kerrur o.fl. Einnig til sölu uppgerð reiðhjól. Sækjum. - Sendum. Leiknir, Melgerði 29, — Sogamýri, simi 35512. Hreingemingar. — Vanir menn. Sími 16739. ÍBÚÐ - KÓPAVOGUR Hjón með 4 börn óska eftir einbýlishúsi eða íbúð í Kópavogi til eins árs leigu. Uppl. i sima 32690. HERBERGI ÓSKAST Tvær ungar stúlkur óska eftir herbergi. Æskilegt aðgangur að eldhúsi. Simi 11660 til kl. 7 e. h. Þvoum og bónum bíla eftir kl. 7 á kvöldin að Drápuhlíð 42. Sótt heim og sent. Sími 15245. Brúðuviðgerðir. Höfum hár og varahluti í brúður. Opið frá kl. 2-6 Skólavörðustíg 13._________________ » Bifreiðaeigendur. — Almála og bletta bila. Ódýr og góð vinna. Bílamálun Halldórs Hafsteins, — Digranesvegi 33. ------/ . • Fatabreytingar karla og kvenna. Við eftir kl. 8 á kvöldin mánu- daga, þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl.) 2—6, Karfavogi 23. Kvikmyndasýning verður í Háskólabíó kl. 3 á morgun fyfir böm, sem seldu fána, merki og „Sólskin" á sum ardaginn fyrsta. Sölunúmer gildir sem aðgöngumiði. Bamavinafélagið Sumargjöf. AF GREIÐSLU STÚLK A Afgreiðslustúlka óskast — Mokkakaffi Skólavörðustíg 3A. ENSKAR BRÉFASKRIFTIR Óska eftir sambandi við mann er tekur að sér skriftir á enskum Verzl- unarbréfum. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Bréf“. UNGLINGSPILTUR röskur og ábyggilegur óskast. Létt vinna. Uppl. í Blóm & Ávextir. Sími 23317. HERBERGI ÓSKAST Herbergi óskast helzt innan Hringbrautar. Uppl. í sima 32881 KARLMAÐUR - VERKSMIÐJUSTARF Reglusamur maður óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. í skrifstofu Þ. Þorgrimssonar & Co. Suðurlandsbraut 6 sími 22235. Verksmiðjan Varmaplast. _______________ ÞVOTTAHÚSIÐ ÆGIR Þvottahúsið Ægir óskar að ráða tvær stúlkur. Sími 15122. STÁLSTÓLAR 3 egundir af eldhús- og veitingastólum á sérlega hagstæðu verði. vegna flutninga. Allt úi vönduðum itálrörum, með undirlímdu áklæði. — STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562. Tækifærisverð! vegna flutnings seljum við næstu daga eftirfarandi á sér- lega hagstæðu verði: Eldhússett (borð og 4 stóiar) á aðeins kr. 2.800.00 Eldhúsborð 3 teg. af eldhússtólum frá kr. 350.00 Eldhúskolla Útvarpsborð á kr. 495.00 Þetta eru allt vandaðar vörur á tækifærisverði. — Notið tækifærið og verzlið við okkur. Stáistólar BRAUTARHOLTI 4, 2. hæð. Sími 36562 og 24839 á kvöldin. LOKAÐ vegna jarðarfarar þriðjudaginn 30. anríl frá kl. 14. TRYGGINGARSTOFNUN RÍKISINS TSordens VÖRUR Kakomalt — Kakó — Kaffi — Kartöflumus. BOÐABÚÐIN Hafnarfirði KÓPAVOGSBÚAR — Garðlönd Kópavogsbúar sem óska eftir garðlöndum í sumar eru beðnir að snúa sér til Garðyrkju- ráðunauts Kópavogskaupstaðar herra Her- manns Lundholm. Hann veitir bæjarbúum ennfremur leiðbeiningar um garðrækt. Við- talstímí kl. 13—14 á mánudögum þriðjudög- um og miðvikudögum í Hlíðargarðinum. KEFLAVÍK Til sölu Bth-þvottavél og barnakojur. Simi 1333 Keflavik. ÍBÚÐ - NÁMSMAÐUR Spánskur námsmaður óskar eftir litilli Ibúð sem fyrst, helzt í rólee umhverfi. Uppl. I ræðismannsskrifstofu Spánar, Sími 22160. ELDHÚSKOLLAR ú: vönduðum stálrörum með undirlímdu áklæði til sölu á sérlega t stæðu verði vegna flutnings. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562._ PRENTNEMI Ungur, reglusamur piltur getur komizt að sem prentnemi i setninp Tilboð sendist Vísi merkt: „Setjari — 3“. ELDHÚSBORÐ með stálfótum. Frá 985.00 verða seld næstu daga vegna flutninr Falleg mynztur margir l'tir. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.