Vísir - 20.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 20.06.1963, Blaðsíða 5
VÍSIR • Fimmtudagur 20. júní 1963. 5 &i Feriafélagið kemar upp TalstéBvam / óbyggðam Ferðafélag íslands hefur orðið að fresta sumum ferðum sínum vegna torfæma á ferðaleiðum. Þannig hefur það orðið að fresta eða öllu heldur fella nið- ur fyrstu auglýstu Kjalarferðina vegna þess að leiðin yfir Blá- fellsháls er enn gjörsamlega ó- fær, enda vegbann á þeirri leið. Óvíst er ennþá hvenær vegbann inu verður aflétt og fyrstu ferð irnar farnar. Þá hefur Ferðafélagið orðið að fresta Hornstrandaferð sem auglýst var 25. þ.m. vegna þess hve mjög hefur verið kalt norð- ur þar og mikill snjór á fjöllum. Gera má ráð fyrir að sú ferð hefjist nálægt 10. júlí. Allar líkur benda til að fyrsta auglýsta sumarleyfisferð Ferða- félagsins, sem hefjast átti n.k. laugardag vestur um Barða- strönd, á Látrabjarg og til Arn- arfjarðar falli niður vegna þess að fólki þykir veðráttan enn of köld og hráslagaleg. Ef hún fell- ur niður þá verður Öskju- og Herðubreiðarlindaferð 29. þ. m. fyrsta sumarleyfisferð Ferðafél agsins í sumar. Þangað mun auðvelt orðið að komast og færð sögð góð. I sumar hefur Ferðafélagið ráðið húsverði við sæluhús sín í Þórsmörk og á Hveravöllum og þar verður nú í fyrsta skipti komið upp talstöðvum, sem er hvorttveggja til mikils öryggis og hagræðis fyrir ferðafólk. Um næstu helgi efnir Ferða- félagið til þriggja ferða, þar af til tveggja 1 y2 dags ferða í Þórs mörk og Landmannalaugar og loks til sunnudagsferðar í Þjórs- árdalinn. LOFTLEIÐIR CREIÐA LANGHÆSTA IÍTSVARIÐ Fyrsta síldin — Framhaid af bls. 16. Verksmiðjukranarnir á norður og austurlandi mæia síldina í málum, sem sögð eru taka 135 kg. en þau mæla því aðeins rétt, að síldin sé spriklandi, annars snuða þau sjómenn mikið. Mér finnst nú vera kominn tími til að taka upp vigtun á síldinni hér eins og gert er fyrir sunn- an. Þó ég vilji ekki mæla bót bílalöndun eins og þar tíðkast svo til alls staðar, en hún er bæði seinleg og kostnaðarsöm. ;— Hvað viltu að lokum segja um skipið og áhöfnina? .— Hannes Hafstein er prýð- isskip 226 tonn smíðaður s.l. vetur í Noregi. Ég tel hann fallegasta fiskiskin flotans Eig- andi skipsins er Egill Júlíusson á Dalvík. SÍLDIN AÐ FÆRAST VESTUR. Áhöfnin er 12 manns, sam- hentur og góður mannskanur. flestir frá Patreksfirði. Þeir voru ailir með mér á Dofra áður en ég tók við bessu skini. Haraldur kokkur sem hafði borið okkur kaffi og kökur í mjög vistlegum og tandurhrein- um borðsai savði okkur að G"ð- mundur Þórðarson væri að leag'ast að brvggiu. Ákváðum við Jón þá að slíta okkar tali. en fylaiast að um borð til Har- aldar Ágústssonar. F.n Haraldur hafði bruaðið hér í land með skipshundunum bremur. Og fundum við þá alla að Iokum í húsakvnnum efnagreiningar verksmiðiunnar. Haraldur kom nú inn til Hjalteyrar í annað sinn, eins og Jón. Þeir kollegarnir taka nú tal saman og nota stór orð um ástandið í löndunarmálum og í hálfkæringi áforma sum- arfrí suður f löndum. Haraldur segir að síldin fær- ist óðfluga vestur á bóginn og muni fara að Kolbeinsey og þaðan upp að landinu ef átu- skilyrði og hitastig sjávarins verði hagstæð. Mikil rauðáta er í síldinni. Meðal fitumagn er 18% en sýnishorn hefur gefið 21%, er það mjög óvenjulegt svo snemma sumars. Löndun er nú að verða Iokið. Og hefir þá veiðiferðin tekið sem næst 37 tímum, þar af 4 tímar í veiðina, 3 tímar í lönd- unina, hinir 30 í siglingu milli veiðisvæðis og verksmiðju. En látum það gott heita, ef við megum treysta því að losna við þá síld sem við veiðum, sögðu báðir skipstjórarnir að lokum. Og vonandi fá þeir ekki sum- arfrí að svo stöddu. S. Bj. Laxvesði — Fra.nr al I siðu ur gengið vel í Laxá í Ásum, þar höfðu 15. júní verið dregnir á land 35 laxar. Þær einu frétt- ir hafa borizt norðan úr Þing- eyjarsýslum, að veiði sé þar allsæmileg og sömu söguna er að segja af netaveiði í Hvítá í Borgarfirði. Eins og fyrr segir er veiði ekki alls staðar hafin, en hún mun hefjast í síðustu ánum í dag og á morgun. Veðimálastjóri lét þess getið, að ekki væri hægt að spá neinu fyrir um vfeiðihorfur í sumar, fyrr en eftir Jónsmessustraum inn. Vísir hafði einnig samband við nokkrar kjötverzlanir í morgun og spurðist fyrir um verð á laxi. Öllum verzlunum bar saman um það að eftirspurn væri mik- il eftir Iaxi, en mjög lítið af laxi hefur komið í verzlanir að undanfömu og er því verðið með hæsta móti eða kr. 110,00 fyrir kílóið. En um leið og fram boðið fer að aukast mun verðið lækka. Skatfurinn — Framnald ai bls 1. hafði ekki tíma til að gera grein fyrir öllu saman. Ég fæ þetta fellt niður. — Svo gekk hann út í nýja bilinn sinn. Annar kom öllu kátari. — Þetta er ekki sem verst. Ég bjóst við hærra útsvari. — Hafðirðu auknar tekjur? — Já, reyndar. Eitthvað lítið samt. í dag liggur leiðin í gamla Iðnskólahúsið. Annars geta menn sparað sér ferðina, því að skattmiðarnir era á leiðinni til þeirra. Franskir — Framhald af bls. 16. tjáði Vísi, era ekki beinlínis miklar líkur fyrir því að brezk- ir ferðamenn heimsæki ísland mikið í sumar. Það gerir fyrst og fremst hinn kaldi vetur sem gekk yfir Bretlandseyjar svo og norðurhluta álfunnar allrar. Af þeim sökum er búizt við að Bretar leiti frekar til heitari landa í sumar. Hins vegar kvaðst Sveinn hafa rökstuddan gran um að bæði Suður-Frakk- ar og Norður-ltalir myndu Ieita hingað í vaxandi mæli. Þeir hafa nægan, og meir en nægan, sumarhita fyrir í heimalöndum sínum og vilja gjarna komast I svalviðrin hér nyrðra. Þá hefur Flugfélag Islands boðið hingað allmörgum blaða- mönnum í sumar, einkum frá Ítalíu og Bretlandi og sennilega eitthvað ' frá Norðurlöndunum. Þeir munu þó ekki koma hing- að £ hópum heldúr hver fyrir sig og ferðalög þeirra dreifast meir eða minna yfir allt sum- arið. Sumir þessara blaðamanna eru þegar komnir til landsins og m. a. er hér stödd Irsk blaða kona, dr. Pochen Mould, sem hyggst ferðast um landið og skrifa síðan bók um Island. Nú hefur verið gengið frá útsvör unum og skattskráin mun liggja frammi í fjórtán daga eftir 20. þ. m. En einnig fá allir heimsendan útsvarsmiða. Þar verður' skráð á hverju álagningin byggist, og hafi einhver við þær töiur að athuga ber honum umsvifalaust að kæra skriflega og senda til Skattstof- unnar í Reykjavík fyrir miðnætti 4. júlí. í þetta sinn var jafnað niður 377.774 þúsund krónum en frá þeirri upphæð dregið 17%. Þannig að alls verða útsvörin 313.600 þús. kr. Gjaldendur eru 27.121 talsins, þar af 26.096 einstaklingar og 1025 félög. Einstaklingar, sem greiða hæstu útsvörin í Reykjavík, eru: Otto Kornerup Hansen, stórkaup- maður 182.6 þús. Sigurður Berndsen, d/b, 167 þús. Hún mun að meir eða minna leyti nióta fyrirgreiðslu Flug- félags Islands á meðan hún dvelur hér. Flugfélagið mun kynna bessu fólki allar aðstæður til ferða- Iaga. gestamóttöku og náttúru landsins eftir föngum. Það sér og um ferðalög þeirra hér um Suðurland og margra einnig til Norðurlandsins. Að bví er Sveinn Sæmunds- son tjáði Vísi voru farþega- flutningar mi'li landa með allra jafnasta móti í vor'og meiri í april og maf en undanfarin ár. Má óefað rekia bað til hins mikla fargialdaafsláttar sem Flugfélagið veitti þá. Eftir flugmannaverkfallið dró verulega úr farþegaflutningum jafnt á innanlands- sem utan- landsleiðum. en þeir hafa smám saman farið vaxandi og era um bað bil komnir £ eðlilegt horf aftur. Vegna Hrimfaxaslyssins og að ekki hefur verið keypt ný flugvél f stað Hrímfaxa verður millilandaferðum fækkað úr 12 niður í 10—11 á viku. Hins vegar verða flugvélar teknar á leigu eftir þörfum. Tvær Skymastervélar Flug- félagsins, Sólfaxi og Snæfaxi, eru staðsettar á Grænlandi. Þá er og ráðgert að taka aftur upp í haust skíðaflugvélaferðir til einangraðra staða á Grænlandi eins og gert var s.l. vor. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson 147.8 þúsund. Haraldur Ágústsson, skipstj., 141 þúsund. Benedikt Ágústsson, skipstj., 139.7 þúsund. Auk þeirra greiddu níu aðrir ein- Framhald -J bls. I. fjarðar, 3,0, Sildar- og fiski-1 mjölsverksm., Breiðdalsvík, 2,0, Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, 1,5, Fiskimjölsverksmiðjan Vest mannaeyjum, 1,0, Guðmundur Jónsson, Rafnkelsstöðum, Sand- ] gerði, 3,0, Sfldar- og fiskimjöls- verksmiðjan h.f., Rvík, 2,0, Fiski og sfldarverksmiðjan, Ólafsvik, 1,0, Db. Þorbjöms Áskelssonar, i Patreksfj., 1,0, Hraðfrystihús Tálknafjarðar 1,0, Hraðfrysti- hús Dýrfirðinga 0,5, fsver, Suð- ureyri, 0,5, Einar Guðfinnsson, Bolungarvik, 3,0. 9 milljónum hefur ekki enn verið ráðstafað. Hafnargerðir Skipting þess hluta hms brezka framkvæmdaláns, sem renna á til hafnargerða er hannig: ALLS ERU VEITTAR 50 MILLJ. KR. A. LANDSHAFNIR: Landshöfn á Rifi 17 millj., Landshöfn i Keflav./Njarðvik 5 millj. kr. B. AÐRAR HAFNIR: Árskógsstr. 1,0, Bolungarvík Braut rúðu Um helgina handtók lögreglan rúðubrjót á Háaleitisbraut. Maður sá, sem lögreglan tók, var þá nýbúinn að brjóta rúðu £ verzlunarglugga frá útibúi Aust- urvers á Háaleitisbraut. Maðurinn var mjög drukkinn og virtist frem- ur hafa framið spellvirki þetta í ölæði heldur en £ hagnaraskyni. Hann var fluttur i fangageymsl- una. <*W»i staklingar yfir 100 þúsund krónur. Loftleiðir greiða Ianghæst útsvar allra félaga, eða 4485 þús. kr. — Heildverzlunin Hekla kemur næst með 1168.7 þús., Oliuverzlun ís- lands 1059 þús. og Kassagerð Reykjavíkur 1026 þús. 3,5, Reyðarfjörður 1,5, Dalvík 1,2, Eyrarbakki 0,5, Grundar- fjörður 0,5, Grindavík 0,5, Hag- anesvík 0,8, Hrísey 1,0, Húsa- vík 1,0. Neskaupstaður 0,5, Ól- afsvík 0.5. Sandgerði 0.5. Sauð árkrókur 1,0. Skagaströnd 0.5. Suðureyri 1,0. Tálknafjörður 1,0. Vestmannaeyjar 1,0. Þórs- höfn 0.5. Þetta er samtals 18 millj .króna. C. GEYMT til 1964 10 millj. kr. Entfin síld — Framhald af bls 16. 100, Jón Gunnlaugsson 100, . Hvai 'ell 6(>9 Til Seyðisfjarðar: Auðunn 650, Kristbjörg 100, Hrafn Sveinbjamarson 300, Jón á Stapa 150, Ingiber Ólafsson i 200, Grótta 300, Björgvin 250, Steingrímur trölli 160. Kleópatra — Framhald af bls 13. er nógu myndarlegur en minnir samt meira á námuverkamann en mann, sem tignaður er og dáður. Rex I-Iarrison -— heldur gamall sem Cæsar — er „stjarna" kvik- myndarinnar. Hann er sá eini sem sýnir einhverjar tilfinningar. Hann heldur uppi fyrri hluta kvikmynd- arinnar, þegar hann hverfur af sjónarsviðinu fer kvikmyndin að dala. Þannig fór um sjóferð þá, kvik- myndina sem kostaði 40 milljón dollara, tók á fimmta ár að gera og sem átti að verða stærsta fram- lag Hollywood til kvikmyndalistar heimsins. ISu.narkápur — dragtir Ný sending enskar sumarkápur og dragtir. !j Einnig hollenzkir sumarhanzkar. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46 j| VNAAAAAAAAAA/NAAAA/NAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAí im Enska lánið —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.