Vísir - 20.06.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 20.06.1963, Blaðsíða 13
V í SIR . Fimmtudagur 20. júríí IPi'. Bivanitxzmæiujieamr’c'- r->rt: . - ,;KraHja«MMn»Bjuira»-WinMinaB SKRÚÐGARÐAÚÐUN Tekið á móti pöntunum í síma 20884. Ágúst Eiríksson, garðyrkju- maour. VINNA - ÓSKAST Vinna óskast í sumar fyrir tvo drengi, 12 og 14 ára. Uppl. í síma 19768. VIÐHALD - VIÐGERÐIR Uppsetningar á loftnetum. Önnumst einnig viðgerðir á heimilistækjum og olíukynditækjum. Dyrabjölluuppsetningar o. fl. Sími 17286 frá kl. 19—21. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í fataverzlun. Uppl. í síma 11181 kl. 6—8 e.h. ÚTLÆRÐ HÁRGREÍÐSLUDAMA Útlærð hárgreiðsludama óskast til að leysa af í sumarfríum. Sími 15589. STÚLKA - ÞVOTTAHÚS Stúlka óskast á pressu. Uppl, á staðnum. Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460. STÚLKUR - ÓSKAST Tvær íslenzkar stúlkur óskast til vinnu 1 Danmörku. Sími 34897. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST í Biðskýlið Háaleitisbraut. Uppl. í dag frá kl. 4—6. Sími 37095. BIFREIÐ ÓSKAST Bifreið óskast til kaups, 4—6 manna. Eldri árg. en 1950 kemiir ekki til greina. Útborgun. Sími 23398 eftir kl. 8. BÍLAR - BÁTUR Vil skipta á Reo ’52 vörubíl og Cadillack ’52 fólksbíl og góðum 5—7 tonna bát með dieselvél. Sími 23900 og 20788. STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Stúika eða ung kona óskast 5 tíma á dag, ekki laugardaga. Uppl. ekki f síma. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugavegi 73. MATREIÐSLUKONA - ÓSKAST til afleysinga í sumarleyfi. Símar 23851 og 18385. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomnir skrautfiskar, margar tegundir. Einnig plöntur, fjölbreytt fiskafóður, mjög falleg dönsk fiskabúr, vítamín fyrir alla fugía o. m. fl. Gullfiskabúðin, Laugavegi 81. _________________ AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast stráx. Verzlunin Kjöt og Fiskur, Sími 13828. VEFNAÐ ARV ÖRUVERZLUN Til sölu, — lítil en gróin vefnaðarvöruverzlun I góðu viðskiptahverfi. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt: „Verzlun 320“. ATVINNA - ÓSKAST Ungur, reglusamur maður með verzlunarskólapróf, auk nokkurrar reynslu í skrifstofu- og afgreiðslustörfum almennt, óskar eftir atvinnu nú þegar. Sölumennska kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Strax 315“. ___________________ HÚSNÆÐI - IÐNAÐUR Húsnæði, ca. 60 ferm., óskast fyrir léttan hreinlegan iðnað I Hlíðunum eða nágrenni. Mætti vera tvöfaldur bílskúr. Tilboð merkt „H — 838“ i sendist afgreiðslu blaðsins. SKRIFSTOFUHERBERGI - TIL LEIGU Skrifstofuherbergi með góðri áfastri geymslu til leigu i miðbænum. ■ Tilboð merkt „Nýtt hús“ leggist inn á afgr. blaðsins. BÍLL - TIL SÖLU Chevrolet ’54 í góðu lagi til sölu. Sími 51250. SKRIFSTOFUHERBERGI ÓSKAST Lítið skrifstofuherbergi óskast sem næst miðbænum. Tilboð merkt j „Skrifstofuherbergi“ sendist á afgr. Vísis. ÚTVARPSTÆKI 6 volta Felix útvarpstæki I bíl til sölu. Sími 35759. ÍBÚÐ - ÓSKAST 5 herbergja fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 11739 eftir kl. 6 e. h. | KVENFÓLK - KARLMENN Kvenfólk og karlmenn óskast til kjötvinnsiustarfa. Sími 11451. — Kjötver h.f. Halló! - Halló! 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax. Sími 33712 f dag og næstu daga. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka helzt vön afgreiðslu óskast hálfan daginn frá 1—6 e. h. (ekki yngri en 17 ára). Uppl 1 bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. Frumsýamg „KLEÓPÖTRU'1 Kvikmyndin „Kleópatra“ var frumsýnd f New York í síðustu viku. Önnur eins mannþröng hefur vart sézt fyrr á Brodway og sú, sem fagnaði kvikmyndaleikur- unum þegar þeir óku til frumsýn- ingarinnar — Liz Tylor og Richard Burton voru þó ekki viðstödd, því að þau voru við kvikmyndaupp- töku í London. Lögreglan átti fullt f fangi með að halda mannfjöldan- um í skefjum svo og að stjórna rumferðinni, sem reyndar stöðvað- Þessa dags hafði lengi verið beðið því að , engin ósýnd kvik- mynd hefur hlotið eins mikla frægð og „Kleópatra“ og annar eins kostnaður hefur aldrei fyrr verið lagður í eina kvikmynd. Á fimmta ár hefur kvikmyndar- innar verið beðið — og nú er hún komin. Hvað segja gagnrýnendur? Eins og við er að búast eru þeir ekki sammála um allt — en það sem þeim flestum ber þó saman um er í stuttu máli þetta: Kvikmyndin „Kleópatra" á ekk- ert skylt við kvikmyndalist. Hún er ekki slæm kvikmynd, en langt frá því að vera góð — ósköp venjuleg, en langdregin og mjög þreytandi á köflum. Það er ekki haldið á spilunum eins vel og efni standa til og má-þvf ef til vill um kennæ hve márgir kvlkmyndátöku- stjórar ' skiptu' sér af Hiyndinrii. Hvert atriði kemur næsta sjálfstætt og samhengi verður iítið. Þetta er yfirdrifin, skrautleg og ærandi kvikmynd. Hún er fyrir augað og eyrað en á hjartanu nær hún ekki tökum. Það er ágætt að eyða fjórum löngum stundum í að horfa á „Kleópötru" ef mann Iangar til að hverfa frá hversdags- leika ársins 1963. Hvernig aðalleikaramir standi sig og þá fyrst og fremst Liz Taylor? Liz er falleg og tekur sig vel út, hvort sem hún er allsnakin f bað- inu og leikur sér að litlum skipum — eða liggur nár á köldu gólfi. En Liz er köld eins og marmara- súlurnar umhverfis hana. Leikur hennar á að rísa sem hæst þegar Kelópatra fréttir aS elskhugi henn- ar Antoníus (enginn annar en Richard Burton) hefur kvænzt í Róm. Hún fleygir öllu frá sér og hrópar nafn hans, grípur rýting og stingur f klæði, sem hann hefur skilið eftir hjá henni. Síðan fellur hún á kné við hvilu sína og stingur rýtingnum í dýnuna, þar sem Ant- oníus hafði legið — en Liz er köld, finnur ekki sorgina og söknuðinn sem Kleópatra fann. Að sumra dómi tekst Liz bezt í ástaratriðunum með Richard Bur- ton — og er þetta áreiðanlega ekki það síðasta sem sagt verður um þau. Richard Burton (Antonius) er ekki sá sem hann á að vera. Hann Framhald á bls. 5. — Liz er köld, Rex er stfarnan om HVER SÍDASTUR ÉR MIÐA a HAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISl -LOKKS'lNS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.