Vísir - 20.06.1963, Side 14

Vísir - 20.06.1963, Side 14
ía 2E Gamla Bíó Slml 11476 Pað byrjaði með kossi (lt itarted wlth a Kiss) Bandartsk gamanmynd i lit- um og Cinemascope. Glenn Ford. Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. —‘!í£v.-7 Kvendýríð (Female Animal) Skemmtileg ný amertsk cinemascope kvikmynd. Hedy Lamarr Vane Powell George Nader Sýnd kl. 5, 7 og 9. * £J&MroBÍÓ Allt fyrir bilinn Sprenghlægileg ný norsk gamanmynd. Inger Marie Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugardsbíó Simi 32075 - 38150 Annarleg árátta Ný japönsk verðlaunamynd í cinemaskope og litum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. ffRFím: ftfvfcl tWJL* Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- ahmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur textl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 50184 Luxusbillinn (La belle americane) I Oviðjafnaleg frönsk gaman- mynd. Tónabíó 3 liðbjálfar Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ame- rísk stórmynd í iit- um og Pana Vision, gerð af John Sturg- es er stjórnaði myndinni Sjö hetj- ur. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Frank Sinatra Dean Martin Sammy Davis, jr. Peter Lawford Sýr.d kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Miðasala hefst kl. 4 o WALTER &ILLER MARA LANE „ v MAR&IT fslUNKE TILLADT FOR 0C5PN OVE« liJVAR Sfópavogsbió Hörkuspennandi og skemmtileg ný leynilögreglumynd Bönnuð yngri en 12 ára Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Skattskrá Rvíkur i Sýnd kl 7 og 9. Skattskrá Reykjavíkur árii' 1963 liggur frammi í Iðnskólanum við Vonarstræti og í Skatt/stofu Reykjavíkur frá 20. þ. m. til 4. júlí n.k., að báð- um dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Kirkjugjald 5. Kirkjugarðsgjaid 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignarútsvar 12. Aðstöðugjald 13. Iðnlánasjóðsgjald. Innifalið í tekju- og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Þeir, sem vilja kvarta yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri skrá, verða að hafa komið skrifleg- um kvörtunum í vörzlu skattstofunnar eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 þ. 4/7’63. Gefin verður út innheimtuskrá með ofannefnd- um gjöldum eins og þau verða, þegar kærur hafa verið úrskurðaðar, og auglýsir þá Gjald- heimtan í Reykjavík um gjalddaga og inn- heimtu þessara gjalda, auk sjúkrasamlagsgjlds. Jafnframt liggur frammi til sýnis á Skattstofu Reykjavíkur skrá um álagðan söluskatt i Reykjavík fyrir árið 1962, svo og skrár um landsútsvör fyrir árin 1961 og 1963. Reykjavík, 19. júní 1963. BORGARSTJÓRINN 1 REYKJAVÍK. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Simi 11544. Glettur og gleðihlátrar (Days of Thrills and Laughter). Ný amerísk skopmyndasyrpa með frægasta grínleikurum fyrri tíma. Charlie Chaplin Gög og Gokke Ben Turbin o. fl. Óviðjafnanleg hlátursmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn sem skaut Liberty Valance Hörkuspennandi amerfsk mynd, er lýsir lífinu í villta vestrinu á sfnum tíma. Aðalhlutverk: James Stewart John Wayne Vera Miles. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 áral Sfmj 15171 5 snéru aftur Hörkuspennandi amerísk í mynd. Aðalhlutverk: Anita j Ekberg, Rodd Steidea. Endursýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stúlkur i netinu Hörkuspennandi og sér- itaklega viðburðarík, ný ’rönsk sakamálamynd. — Danskur texti. Taugaæsandi frá upphafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýnd föstudag kl. 8,30 í Kópavogsbfói. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Sími 19185. Munið vorsýningu Myndlistarfélagsins i Listamannaskálanum Opin kl 1-10 eh V í SIR . Fimmtudagur 20. júní 1963. Síldar stúlkur óskast um lengri eða skemmri tíma. Eyðið sumarfríinu á Sigló í síldinni. í Kauptrygging. Fríar ferðir og frítt hús- næði. Uppi. í síma 243, Siglufirði, og í síma 1812, Keflavík. Stúlka óskast Stúlka óskast ti! afleysinga við af- greiðsiustörf í sumarfríum. Barónsstíg 27, kl. 6-7. e. h. TILKYNNING Um áburðarafgreiðslu í Gufunesi frá og með föstudeginum 21. júní n.k. verður áburður afgreiddur frá kl. 9— 17. Engin afgreiðsla verður á laugar- dögum. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. FRÁ GOLFSAMBANDI ÍSLANDS. CoSfpng íslands 1963 OG Íslandsmeistaramótið i SoSfi 1963 veröur háð á Akureyri dagana 11.—14. júlí n.k., eins og stjórnum klúbbanna hefur áður verið tilkynnt. Golfþingið hefst fimmtudag.il. júlí kl. 10 árdegis. Öldungakeppni sama dag kl. 14.00, en sveitakeppni í beinu framhaldi hennar. Reykjavík, 14. júní 1963. STJÖRN G.S.Í. Frá Menntaskól- anum að Laugár- vatni Umsóknir um skólavist næsta vetur, skulu hafa borizt fyrir 7. júlí n.k. Umsóknum skal fyigja landsprófsskýr- teini og skýrnarvottorð. Skólameistari. 8í/o- og varahlufqsala Hellisgötu 2 Hatnarfirði. Sími 5^271.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.