Vísir - 20.06.1963, Side 10

Vísir - 20.06.1963, Side 10
w V í S IR . Fimmtudagur 20. júní 1963. BIFREIÐAS ALAN Símar 11025 og 12640 Við höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af árgerðunum frá 1956 til 1963. - Einnig að station- bifreiðum: öllum gerðum og árgerðum. Ef RÖST skrá- ir og sýnir bifreiðir yðar seljast þær fljótlega. I dag og næstu daga seljum við: Ford Consui 1962 — Mercury Comet 1963 — Ford Zehhyr 1962 og 1963 — Opel Record 1962 og 1963 Opel Kapitan 1961, einkabíl ekinn 13 þús. km. Ford Anglia 1955 og 1960 — Skoda Octavia 1961 — Chervrolet, Bel Air 1959, emkabíl. Ford Galaxie 1960 Volvo Station 1955 og 1961 — Ford Thames, sendi- ferðabill 1960 — Ford 1955, einkab. 6 cyl. beinsk. Wilh's Jeppi 1954, kr. 40.000,— Intemationa! sendi- bifreið 1953 ,með stöðvarplássi. - RÖST REYNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640. Hiólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundii at nýjum dekkjun til sölj. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYILAN — Þverholfi 5 IMælum upp Sefjum upp 5ÍMI 13743 LfNDARGÖTU 2.5 > í Mercury 52, 4 dyra, skipti Octavia 61 kr. 85 þús. — Skoda Octavia ’61 kr. 80 þús. Skoda skemmtiferðabíll 61 kr. 85 þús. — Opel Record ’57 kr. 70 þús. — Opel Record 60 kr. 130 þús. Opel Record 170 þús. — Opel Capitan ’56 kr. 95 þús. Opel Caravan ’59, kr. 120 þús. Ford Fer- line ’59 kr. 110 þús. Chevrolet '54 kr. 50 þús. — Chevrolet ’55, hveggja dyra, 75 þús. — Consul 315 ’62 kr. 150 þús. — Caudillac ’52 skipti á eldri. — Reno '54 vörubíll kr. 45 þús. — Reno ’52 vörubíll kr. 35 þús. — Volvo ’55 diesel, kl. 140 þús. 23990 — SlMAR - Hver háir einvígið — Framhalö 4' bls 6 stendur virðist Goldwater hafa lang mesta möguleika á að verða útnefndur forsetaefni repúklikana, hvort sem hann vill eða ekki. Og það yrði vissulega stormasöm kosninga- barátta ef svo færi og skýrari skoðanamismunur milli hinna tveggja frambjóðenda en verið hefur í þessum átökum um ára- tuga skeið. Goldwatér er ekki haldinn þeim 18. aldar hugsun- arhætti, sem menn vilja vera láta, þótt ýmsar skoðanir hans á innanríkismálum Bandaríkj- anna hljóti að koma okkur miög soánskt fyrir siónir. En það er fyrst og fremst vegna þess að viðhorf manna hér og þar eru gerólík, t. d. í trygg- ingarmálum. Goldwater mundi í forsetastóli fylgja mjög harðri utanríkisstefnu iafnvel svo að ýmsum mundi finnast um og ó. En hann getur bent á þá ómót- mælanlegu staðreynd að f fyrsta skipti sem Bandaríkiamenn um langt árabil settu hnefann i borðið og sögðu við Rússa hingað og ekki lengra, sbr. Kúbudeiluna á sl. hausti, létu Sovétríkin undan síga. Þeir menn sem nú hafa verið nefndir, Rockefeller og Gold- water eru þeir tveir sem aðal- lega hafa komið til greina sem forsetaefni rer'úblikana. En tveir menn aðrir hafa verið nefndir ef báðir hinir fyrr- nefndu féllu úr leik af einhverj- um ástæðum. Annar þeirra er Georg Romney ríkisstjóri í Michigan. Romney vann glæsi- legan sigur í kosningunum á sl. hausti og hefur það orðið tii þess að menn hafa talið hann hugsanlegt forsetaefni repú- blikana. Þar til í haust hafði Romney ekkert skipt sér af Rannsóknfirstörf » Framh. af 9. síðu. til ágóða fyrir krabbameinsfé- lagið. Hefur þessi skattur nú komið fótum fjárhagslega undir ffélagið og gerir því kle'ft að ráðast í víðtækar rannsóknir. f stjórn félagsins eru nú: Próf. Níels Dungal formaður, Bjarni Bjarnason ritari, Hjörtur Hjart- arson gjaldkeri og meðstjórn- endur dr. Friðrik Einarsson, Bjarni Snæbiörnsson, frú Sig- ríður J. Magnússon, Gísli Jónas son, Erlendur Einarsson og Jón- as Bjarnason. Völdb’ír LíndaB « Frh af bls 9. tökum Vestur-íslendinga vestan j hafs, The Icelandic — Canadian ! Club. Það félag hefur og geng- ! izt fyrir útgáfu blaðsins The Icelandic — Canadian, sem er | útbreytt og viðlesið meðal allra > islendinga búsettra í Ameríku. Valdimar hefur látið að sér j kveða í lagastörfum sfnum, var dómari í 22 ár og mjög vel met- inn serri slíkur. Lét hann af störfum fyrir aldurs sakir í fyrra. Hann gekkst fyrir stofn- un hins svokallaða Canadian í Press Club, sem eru víðtæk sam tök ritstjóra blaða hinna fjöl- mörgu þjóðabrota í Kanada og er nú heiðursforseti í þeim fé- lagsskap. Ýmsar bækur hefur hann gefið út bæði um alþjóða- má) -ans'ú 1 niílefni og land nám íslendinga. Hann hefur reynzt hinn nýt- asti þegn í sínu landi og verið íslandi og sinum íslenzku feðr- um til sóma. stjórnmálum en náð miklurn frama f bandarísku atvinnulífi. En það verður að segiast eins og er, að Romney hefur ekki fengið þá stjórnmálarevnslu, sem krefiast verður af Banda- ríkjaforseta. Það er ekki nóg að hafa sýnt hæfileika til þess að afla atkvæða. Bandarísku stjórnmálaflokkarnir verða að sýna þá ábyrgðartilfinningu að bjóða ekki upp á aðra en þá, sem hlotið hafa nægilega revnslu í stiórnmálum til bess að takast á hendur þetta vanda- sama embætti ,enda skintir bað ekki aðeins bandarísku bióðina miklu, heldur allan hinn frjálsa heim. Fjórði maðurinn sem nefndur hefur verið er William Schran- ton rfkisstjóri í Pennsylvania. Hann vann einnig eins og Romney mikinn sigur í kosn- ingunum á sl. hausti og mun það aðalástæðan fyrir því að hans hefur verið geti f sam- bandi við þessi mál. Það virðist í hæsta máta ólíklegt að Schranton komi að ráði við sögu enda hefur hann nóg á sinni könnu í heimafylki sínu og hefur fyllilega gefið í skyn að hann hafi ekki áhuga á útnefn- ingu og jafnvel ekki að halda áfram í stjórnmálum þegar kjörtímabili hans sem ríkis- stjóra er lokið. Hér hefur á undan verið gerð stutt grein fyrir þeim mönnum sem aðallega hafa verið nefndir sem forsetaefni repúblikana í forsetakosningunum 1964. En sannleikurinn er nú sá að svo margt getur gerzt á þeim tfma sem enn er þangað til þetta verður ákveðið, að ómögulegt er að spá nokkru um það hver endanlega fer með sigur af hólmi í þeirri orrahríð, sem ef að líkum Iætur verður háð um tilnefningu Repúblikanaflokks- ins. Ef samt sem áður ætti að reyna að segja eitthvað um framvindu mála væri það kannski helzt það, að sá mikli stuðningur sem Barry Gold- water virðist nú njóta muni fjara út þegar liður á árið og styrkur Nelsons Rockefellers aukast á ný að sama skapi HJÓLBARÐA SALA - VIÐGERÐIR Sími 3 29 60 v______________________________j Fjórði hver miði vinnur að meðallali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Heysátan ljósa er horfin af höfði Brigitte Bardot — í bili — en f staðinn komnir stutt ir lokkar. Hún er nú sem kunn ugt er í Róm að leika í kvik- myndinni „ ghost at noon“ og þar hentar ljósa hárið hennar ekki. :. íír Hr 'Si' .• j! ’u jÍXu 1 íLi t§j Samy Frey. Nú sést hún ganga um göt- ur Rómaborgar — dökkhærð ||| — og við hlið hennar er gamli vinur hennar, Samy Frey, sem aðeins er 23 ára. * Sir Winston Churchiíl. Sir Winston Churchill pant- aði nýlega hjá klæðskera sín- um þrjá „sírenubúninga" í Iík- ingu við þá sem hann klædd- ist í stríðinu er hann fór um borgina eftir loftárásir. En þessir sem verið er að sauma eru ekki úr kakhíi eins og hinir fyrri, heldur úr flaueli. |||; — Ég sakna þessara bún- inga mikið, segir Churchill. Þeir eru einhverjir hinir þægi- Iegustu sem nokkru sinni hafa verið gerðir — og vasarnir. Þeir eru nákvæmlega hæfilega stórir fyrir vindlana mína. * Á kvikmyndahátíðina i Cannes í Frakklandi mættu um 600 blaðamenn víðsvegar að úr heiminum. Á beim tveim ur vikum. sem hátíðin stóð, var beim boðið í ótai „kokkt- eiIboð“, 80 blaðamannafundt og 30 stórveizlur Auk þess þurftu beir að sjá sem flest- ar hinna 200 kvikmynda, sem sýndar voru. Áætlað er að eytt hafi ver- ið um 20.000 flöskur af kampa víni og 15.000 flöskum af whlskyi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.