Vísir - 20.06.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 20.06.1963, Blaðsíða 12
12 V1 S IR . Fimmtudagur 20. júní 1063. Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Bjarni. Sími 24503. VELAHREINGERNINGIN sóða Vanit mcnn Vöuduð vinna Fliðtleg Þægileg. ÞRIF — Simi 37469. HREINGERNINGAR. HÚSAVIÐGERÐIR. Við hreinsum allt fyrir yður utan sem innan Setjum i tvöfalt gler Gerum við bök Bikum og þéttum rennur Kittum upp glugga og m. fl Sfmi 3-76-91 ÞVEGILLINN hreinsun v'anir og vandvirkir menn Fljótleg brifaleg vinna Simi 34052 Saumavélaviðgerðlr. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús). Sími 12656. SMURSTÖOIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bílliim rjr smurður fljótt ojr vel. Scljum allar tcgundir af smurolíu. Kúnsstopp og fatabreytingar — Fataviðeerðin Laugavegi 43 B. — Sími 15187. Skerpum garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri Opið öli kvöld eftir kl 7 nema laugardaga og sunnudaga. — Skerping s. f. Greni mel 31. Þvottavélaviðgerðir, fljótt og vel af hendi leystar ,sótt og sent. — Raftækiavinnustofan. Sími 36805 10 ára drengur vill komast í sveit til snúninga. Sfmi 10260 kl. 3-5. Athugið. Getum bætt við okkur verkefnum f járnsmfði og renni- smíði. Smíðum handrið á stiga og svalir. — Járniðian sf. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Símar 20831, 37957 og 24858. GOLFTEPPA °9 HÚSGAGNA HREíNSUNhf SÍW 33101 13 ára stúlka óskar eftir ein- hverskonar atvinnu sem fyrst. Sími 20104. Ung stúlka óskar eftir kvöld- vinnu. Er vön afgreiðslu. Ræsting- ar koma til greina. Sími 24659 eftir kl. 7. ^ke'Mc iRNnmFrum? VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. Simi 20836. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 37469 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. Getum bætt vlð okkur smfði á hadriðum og annarri skyldri smfði. Pantið f tíma. — VÉLVIRKINN, Skipasundi 21, sími 32032. HREiNGER NINGAR HUSAVIDGER3IP Hrein',emínoar Vanir og vand ■"kir mpnn Rfmi 70614 Húsav'ðeerðlr Setium i tvötal’ ''er o fl oe -'etium upp loftnet 'kum bök og bakrennur — Sfm! '0614 Pressa fötiu mcðan f»ér bfðið. — Fafapressa A Kúld Vesturgötu 23 "ður Austurstræti 17) Divanar og bólstri'ð húsgögn Húsgaenabélstrunin. Miðstræti 5. Hreingerningar. Vönduð vinna Vanir menn Simi 37749 Baldui rr> Benedikt ^arðsigendur Nú fer úðun triágróðurs að lefjast. — Pantið f síma 3-7168. SVAVAR F. KJÆRNESTED garðyrkjumaður. Þriggja herbergja ibúð óskast með eða án húsgagna, nú þegar eða 1. sept. Góð leiga. Sfmi 20535. 2ja herbergja íbúð tii leigu, hús- hjálp æskileg. Tilb. merkt: 320, sendist afgr. Vfsis. Einhleyp kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi, sfmi 38453 kl. 5-7 e.h. Einhleypa reglusama konu vant- ar litla íbúð eða stofu og eldunar- pláss hjá rólegu fólki. Sími 19266. Bamlaus hjón óska eftir l-2ja herbergja fbúð. Húshjálp kæmi til greina. Sími 20228. Forstofuherbergi fyrir aðeins reglusaman mann til leigu Reykja- hlið 12, jarðhæð. Eldrj kona óskar eftir húsnæði. Einhver húshjálp kæmi til greina. Simi 17500. (Kristfn Einarsdóttir). Rólegur einhleypur maður, sem lítið er heima, óskar eftir herbergi, helzt að einhverju Ieyti út af fyrir sig. Má vera í kjallara. Tilb. send- ist Vísi fyrir helgi merkt: Örugg greiðsla. _______ Eitt herbergi með húsgögnum til leigu á góðum stað í bænum. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. Vfsis merkt: Góður staður. Ung hjón með eitt lítið barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá miðium júli til 1. okt. Uppl. í síma 37943. Þvottavél til sölu með rafmagns- vindu, ódýr. Sfmi 13327. Hurðir og kistulok á Consul ’55 óskast. Sími 36047. Sófar, stólar og ottómannar. Til- valið í sumarbústaði til sölu við tækifærisverði. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22, sími 13930. Hef til sölu sófasett, ódýrt, stofuskápa, myndavélar, kíkira, karlmannafatnað o.m.fl. Opið all- an daginn nema í matartímanum. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Ford, model ‘35 til sölu að Álf- heimum 52, jarðhæð til vinstri. Lítið reiðhjól óskast fyrir 10 ára dreng. Sfmi 10112. Óska eftir vél í Renó ‘46. Sími 51475. Svefnbekkur til söiu. Sími 24823. Bíll til sölu, Austin 8, árg. 47, ógangfær, selst mjög ódýrt, sími 35280. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms l Evrópu Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68, Sfmi 14762. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og f garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgagnaáklæði I ýmsum litum fyrirliggjandi Kristján Siggeirsson, hf. Laugavegi 13, sfmar 13879 og 17172. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11, sími 15145. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað er. Sími 51261 Kaupum og tökum f umboðssölu barnavagna, kerrur, leikgrindur, burðarrúm og kerrupoka. Sækjum heim. Barnavagnasalan, Barónsstíg 12, sími 20390. Hjónarúm (2) nýleg úr maghony til sölu. Seljast dýnulaus kr. 2000. Sími 38346 eftir kl. 5. Kvenhjól í óskilum. Uppl. í síma 19374. '• ifiT'rm Barnavagn tii sölu. Sími 18873. Herbergi tii leigu f Bústaðahverfi Sfmi 35088. íbúð, húshjálp. Ibúð óslcast sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Tilb. merkt: „Einhleyp" sendist Vísi:________ ___________________________ l-2ja herbergja íbúð óska'st sem fyrst. Sími 18821. 1—2 herbergi og e’.dhús óskast ;em fyrst. Sfnii 15445. Maður í fastri vinnu óskar eftir herbergi frá 1. júlí sem næst mið- '•ænum. Sími 35404. Til ieigu í miðbænum 3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 18845 eftir kl. 4.________________ Geymslupláss óskast fyrir hús- gögn^ Uppl. í síma 24399. Húsnæði til leigu fyrir geymslu eða léttan iðnað, ca. 65 ferm. Sími 34885.__________________________ Ungan algjöran reglumann vant- ar fæði, a.m.k. eina máltíð á dag. Sfmi 35965, __________ Eitt herbergi og eidhús óskast fyrir eldri mann, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrifram- greiðsla eitt ár. Sfmj 38207. Kona með 3ja ára bama óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: Ibúð 730. Roskin kona óskar eftir herbergi 1 rólegum stað. Ekki f kjallara. Til boð sendist afgr. Vísis merkt: Sól- rfkt, fyrir mánudag. Óska eftir tveggja herbergja í- búð á leigu f Kópavogi, sími 18215. Kaupum hreinar léreftstuskur, Prentverk hf., Ingólfsstræti 9. Tan Sat barnavagn til sölu á Lokastíg 19, selst ódýrt. Sími 15811 eftir kl. 5. . Prjónavél, Passap autamatic, með kambi til sölu, sími 20826. Bíll til sölu, Chevrolet ‘52 á hag- stæðu verði. Sími 22851 frá kl. 5-8. Fallegt gólfteppi til sölu, Laug- arnesveg 88, 3. hæð til hægri, sími 37697 eftir kli 7 e.h. Vel með farið telpuhjól óskast til kaups. Sími 17871. Sem ný saumavéi með ziz-zag til sölu. Sími 34764. Nýr VOX-magnari til sölu að Brekkustíg 6A, sími 24624. Trilla til sölu, 2ja tonna með Sóló-vél. Hagstætt verð. Sími 22851 Kvenhjól til sölu. Millistærð. Sími 36346. Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð, helit f austubænum. Þrennt full- orðið í heimili. Sími 15708. Sumarbústaður óskast til leigu. Sfmi 16269 eftir kl. 5. Telpuarmband úr silfri tapaðist : 17. júní. Finnandi vinsaml. geri | viðvart f síma 35976.___________ Silfurkvenhringur með Ultrablá- j um steini .tapaðist 17. júní. Sími 15397. Fundarlaun. _______________ Sá sem tók brúnan nylonfrakka í misgripum í Háskólabíó við upp sögn Menntaskólans, er vinsaml. beðinn að hringja í síma 19517. Unglingstelpa tapaði peninga- buddu í Kleppsvagni eða Skúla- götu. Finnandi vinsaml. geri að- vart í sfma 15809 eftir kl. 6 e.h. Inngrafinn guilhringur með safir- steini tapaðist fyrir viku síðan i Vesturbrún. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 11660. Lftil stúlka týndi veski með pen- ingum á leiðinni 116 til 134 á Soga vegi 18. þ.m. Skilvís finnandi skil beim ð Ásgarð 45 eða hringi í síma 35468. Tökum að okkur bamagæzlu á kvöldin. Sfmi 10876 kl. 6-8 e.h. Kjólar, kápur og ullarpils nr. 14 og 18, drengjaföt og nýjar drengja buxur nr. 14-16, ferðadragt nr. 22 y2, lítið notað, selst ódýrt. Sími 19905, Mjóuhlíð 14._____________ Tvö kvenreiðhjól til sölu, Sími 51471. Tveir páfagaukar í fallegu búri til sölu. Sími 23701. Léttbyggður vinnuskúr til sölu. Sími 34609. Nokkrir kanarifuglar og Finkar og páfagaukar óskast til kaups, Laugaveg 81, sími 19037. Ljósaskilti margar stærðir og gerðir. Rafglit, Hafnarstræti 15, sími 12329. Eldhúsinnrétting til sölu. Verð eftir samkomulagi. Einnig stálvask ur og Rafha eldavél, sími 15012. Silver Cross, barnavagn, dökk- blár í mjög góðu standi, til sölu. Verð kr. 2000. Sími 15012. Til sölu Fordson ’47, mjög ódýr, sfmj 36260, Réttarholtsveg 57. Til sölu Hornet riffill, sem nýr, með kíkir. Einnig fiskabúr með fiskum, selst ódýrt, Laugaveg 157. Pedegree barnavagn, eldri gerð/ til sölu, sími 37322. Svefnherbergissett, ásamt sam- byggðum fata- og tauskápum til sölu. Sími 35168. Bátavél, Sleipnir, 7-9 hestafla til sölu á hagstæðu verði. Sími 22851. Hjólkoppur af Volkswagen tap- aðist í Kópavogi eða Hafnarfjarðar j vegi. Finnandi vinsaml. geri aðvart | í síma 32284. Bílakjör Mýir bílar, "ommer Cope St. 8IFREIÐALEIGAN, SergþórugötL’ 12 Símai 13660 Í4475 og 36598

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.