Vísir - 22.08.1963, Page 3

Vísir - 22.08.1963, Page 3
VISIR . Fimmtu'dagur 22. ágúst 19b3, 3 iMI i.lO." ,Hi-- MYNDSJÁ »■1 y:::::::v: Högni Björnsson, Iæknir og kvæmdastjóri. Með hverju árinu eykst að- sóknin að heilsuhæli Náttúru- lækningafélagsins í Hveragerði. Öll herbergin á hælinu hafa verið upppöntuð í allt sumar og færri hafa komizt að en viidu. Það var einn sólskinsdaginn fyrir skemmstu að fréttamaður og ljósmyndari Vísis skruppu í Hveragerði og notuðu þeir þá tækifærið og litu við á Iieilsu- hælinu. Sjúklingarnir á hælinu geta notið leirbaða, vatnsbaða, ljós- haðs, gufubaðs, nudds og einnig er lítil sundlaug viðhælið.Högni Björnsson læknir hefur cftirlit með sjúklingunum og ýtarleg spjaldskrá er færð um alla. Langstærsti hluti þeirra sem á hælið koma eru gigtarsjúkling- ar. Nokkuð mikið er um það að iamað fólk dvelji á hælinu, einnig er það nokkuð stór hóp- ur fólks sem leitar sér hvíldar frá önnum dagsins þar eystra. Sökum mikillar aðsóknar hefur nær stöðugt verið staðið í , byggingafranikvæmdum. Und- anfarið hefur verið unnið við að stæicka skála þann sem leir- böðin eru í og verður þvf þess ekki langí að bíða að flelri leir- böð verði sett upp. Einnig stendur til að setja upp ker úr trefjaplasti i’staðinn fyrir að hafa kassa úr tré. Auk þess sem sjúklfngarnir geta stundað mörg böð sér til heiisubótar, borða þeir hina fjörefnaríku fæðu sem Pálína Kjártansdóttir ráðskona býr til. Framkvæmdastjóri heilsu- hælisins í Hveragerði er Ámi Arinbjamarson, en yfirhjúknut- arkona Helga Keber. Árni Arinbjarnarson, fram- Milli tveggja skálanna er sundlaug, sem mikið er notuð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.