Vísir - 22.08.1963, Side 12
12
V1SIR . Fimmtudagur 22. ágúst 1963.
• « • • •••«••••••• • • n • • v Hn>
l»*•*•• ••••••••••••••••••••••
Tvær duglegar stúlkur vantar á
hótel úti á landi. Sími 14732.
Saumavélaviðgerðir og ljósmynda
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). —
Sími 12656.
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt os vel.
Seljum allar tegundir af smuroliu.
Vanir
menn.
Þ ö R F
Sími 70836
Vélahrelngerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkir
menn. w: ■
Fljótleg
þrifaleg vinna.
ÞVEGILLINN Sími 34052.
Teppa- og
h úsgagnahreinsunin.
Sími 37469 á daginn
Sími 38211 á kvöldin
og um helgar.
Reiðhjól óskast fyrir 9 ára dreng.
Þríhjól til sölu. Sími 17598 eftir
kl. 6.
Skrifstofustúlka óskar eftir 1 — 2
herbergja íbúð með baði, helzt á
hitaveitusvæðinu frá 1. okt. eða
fyrr. Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Uppl. í síma 22918 eftir kl. 6
ádaginn.
Bamgóð kona vill passa barn á
daginn. Símj 23902.
Vélritunarkunnátta. Góð ensku-
kunnátta. Tilboð merkt „Reglu-
samur - 21“ sendist Vfsi sem fyrst.
Húsgagnasmið vantar herbergi.
Uppl. f si'ma 10117 kl. 9-6.
Stúlka eða Icona óskast í eldhús
í einn og hálfan mánuð á Hótel
Varmahlíð f Skagafirði. Uppl. í
sfma 33846 eða 16541.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag Islands fer fjórar 1 y2
dags ferðir um næstu helgi: Þórs-
mörk, Landmannalaugar, Hvera-
vellir og Kerlingarfjöll, og vestur
f Hítardal. Lagt af stað kl. 2 á
'augardag frá Austurvelli. Á sunnu-
dagsmorgun kl. 9 er farið út að
Reykjanesvita til Grindavíkur og
um Krfsuvík til Reykjavíkur.
Allar nánari upplýsinggr f skrif-
"tofu félagsins f Túngötu 5. Símar
19533 og 11798.
Húseigendur. Innréttingar. Get
smíðað nokkrar eldhúsinnréttingar.
Annast breytingar og viðgerðir á
húsum. Sendið nöfn og lýsingar á
verki til Vísis merkt: „Tréverk".
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEt
KEMISK
VINNA
Þ ö R F
S I m i 2 0 8 3 6
Fótsnyrfing
Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdóttir
Nesvegi 31, sfmi 19695.
Kona óskast nokkra tíma á dag
til að hugsa um telpu. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
kl. 5 á morgun merkt: „5 —8“.
Útlendingur, sem skilur lítið í
íslenzku, menntaður í Englanöi,
óskar eftir skrifstofustarfi, helzt
enskum bréfaskriftum og bréfa-
skriftum viðskiptalegs eðlis. Einnig
kemur heimavinna til greina. Uppl.
f síma 19193 eftir kl. 7.
Kona óskar eftir heimasaum.
Sími 17614.
Tvær konur óska eftir stórri
stofu með eldunarplássi eða tveim-
ur herbergjum og eldhúsi. Dálítil
húshjálp gæti komið tií greina eft-
ir samkomulagí eða barnagæzla. —
Sími 24923 í dag.
Hreingerningar og viðgerðir. —
Vanir menn. Sfmi 23983. Haukur.
Bifreiðaréttingar. Bifreiðarétting-
ar að Hlfðavegj 53, Kópavogi.
Ráðskona óskast á sveitaheimili
í Borgarfirði. Má hafa með sér 1—2
börn. Uppl. í Heiðargerði 59 kl.
2-8 í dag.
Óska eftir atvinnu. — Ýmislegt
kemur til greina, helzt við akstur.
Sími 23561.
Óska eftir skrifstofustarfi um
næstu eða ~ þarnæstu mánaðamót.
LAUGAVEGI 90-02
D.K.W. ’64 er kominn.
Sýningarbíll á staðnum
til afgreiðslu strax. —
Kynnið yður kosti hinn-
ar nýju DKW bifreiðar
1964 frá Mercedes Benz
verksmiðjunum.
Salan er örugg hjá
okkur.
Góð íbúð óskast til leigu í 4 — 6
mánuði frá 1. október. Sími 33180.
Hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Sími 32758.
Eitt eða tvö herbergi óskast til leigu fyrir 1. sept. Tvennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi, góð um- gengni, fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Sími 10413.
Óska eftir lítilli íbúð, helzt í Vesturbænum. Vinsamlegast hring- ið til Guðrúnar Magnúsdóttur Sjúkrasamlagi Reykjavíkur eða f síma 23780.
Ungur reglusamur sjómaður ósk- ar eftir góðu herbergi í bænum. — Sími 34129.
íbúð óskast. Einhver fyrirfram- borgun ef óskað er. Sími 20393.
Hver vill Ieigja fullorðnum hjón- um eitt til tvö herbergi sem fyrst? Sími 32143.
Einhleypur reglumaður utan af landi óskar eftir 2 — 3 herbergja íbúð með aðgangi að síma. Tilboð merkt „Rafvirki" sendist Vísi.
Gott forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama konu. Herbergið er með innbyggðum skápum og sér svölum. Sími 37654.
FuIIorðin kona óskar eftir lítilli íbúð nú þegar. Uppl. í síma 20268.
Herbergi óskast. — Vinsamlegast hringið í síma 33838 kl. 3 — 6 f dag.
H . . ■« í r»sfo S
Viljum leigja 2 — 3 herbergja fbúð. Góðri umgengni, reglusemi og öruggri greiðslu heitið. Erum tvö með barn á fyrsta ári. Má vera í Kópavogi. Sími 14922.
Til leigu 1 herbergi og cldhús. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „Hlíðar - 22“.
Ungur maður óskar eftir sér- herbergi með innbyggðum skáp, helzt f Austurbænum. Sími 34766.
Ungur einhleypur maður, mjög rólegur óskar eftir lítilli íbúð 1. okt. eða fyrr. Nánari upplýsingar í síma 18474 kl. 18-21.
Reglusamur, eldri maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 20834 eftir kl. 6.
Bílskúr til Ieigu. Hefur sér raf- j magnsmæli og gott upphitunartæki. j Hentugur fyrir léttan iðnað. Uppl. j í síma 16809 aðeins eftir kl. 7 e.h. j
Einhleypan skrifstofumann vant- ; ar herbergi. Sími 22660 eftir kl. 7. j
Vegna flutnings eru eftirtaldir
munir til sölu að Bergþórugötu 37:
ísskápur, þvottavél, klæðaskápur,
sófi og stóll, gólflampi, gólfteppi,
ljósakrónur o. fl. Munirnir eru til
sýnis f kvöld og annað kvöld kl.
6-10. Símj 13762.
Tvær stofur með húsgögnum. Til leigu að Vesturgötu 32, Hafnarfirði, tvær stofur með húsgögnum. Leigj- ast hvor um sig eða báðar saman. Til sýnis kl. 5 — 7 síðdegis.
Serenelli harmonikka sem ný til sölu. Uppl. að Miklubraut 1 neðstu hæð í kvöld og annað kvöld kl. 6-10.
Bíll til sölu. Playmouth 1942 er til sölu og sýnis að Brunnstíg 5, Hafnarfirði. Bíllinn er nýskoðaður og í ágætu lagi. Verð kr. 8000.00.
Til sölu nýtt 3 manna tjald með kór. Sími 24627.
Gott útvarpstæki til sölu. Sími 32029..
Óska eftir litlu kvenreiðhjóli f skiptum fyrir annað stærra. Sími 14603.
Vatnabátur til sölu. Hentugur til veiða. Til sýnis föstudag, Barma- hlfð 9. Sím; 22528.
Pedegree barnavagn til sftlu. — Sími 11194.
Innskotsborð og stigin saumavél til sölu. Á sama stað óskast lftill dívan. Sími 38041.
2 sæta, lítill sófj í gömlum stíl til sölu. Verð 750 kr. Klæðaskápur óskast. Engihlíð 14, uppi.
KENNSLA
Ökukennsla. — Sími 37265.
Tek að mér kennslu í íslenzku, ensku og dönsku. Sími 17500 og 10221 í hádegi og eftir kl. 8 á kvöldin.
Ódýrt. — Nýtt. Stáleldhúsgögn,
borð 950, bakstólar 450, og kollar
145, Fornverzlunin Grettisgötu 31.
Svefnsófar frá kr. 1250 — ný-
yfirdekktir. SÓFAVERKSTÆÐIÐ
Grettisgötu 69. Sími 20676.
Kúnststopp, fatabreytingar. —
Fataviðgerðin Laugavegi 43 B.
Sfmi 15187,
Pedegree-barnavagn, vel með far-
inn, til sölu. Lönguhlíð 21, I. hæð
til vinstri, sími 17179.
Vil kaupa góða Hoover þvotta-
vél. Simi 37279.
Rafha rafmagnseldavél nýleg til
sölu. Einnig rafmagnshitadunkur og
tauþurrkari. Sími 36783.
Vil kaupa svalavagn. Sfmi 36748.
Nokkrar Iopapeysur til sölu
næstu daga. Ljósvallagötu 18,
niðri.
Til sölu er teak- og eikarsófa-
borð að Bjargarstíg 14.
Óska eftir 2 ferrn .olíukyntum
miðstöðvarkatli. Sími 17848.
Húsgögn til sölu með afborgun.
Philippsradíófónn með 12 lampa
tæki. Nýlegur sófi og tveir stól-
ar, tvö tekkborð, skatthol og gólf-
teppi 2,25x3 m. Sfmi 15731 frá kl.
8—10 næstu kvöld.
74,
Barnarúm til sölu, Sólvallagötu
, II. hæð.
Notuð handsnúin sauniavél ósk-
ast til kaups. Uppl. f sfma 13304.
Tvíhjól óskast. Viljum kaupa
tvfhjól fyrir 8 ára telpu. - Sími
32856.
Til sölu er lítil Rondo þvottavél.
Sími 37574.
Páfagaukur og búr óskast til
kaups. Sfmi 19037.
Nýleg Rrafha eldavél til sölu.
Sími 12463.
Piltur, 16 ára eða eldri, óskast nú þegar. Breiðfjörðsblikksmiðja Sig-
túni 7, sími 35000.
STÚLKA - ÓSKAST
Okkur vantar stúlku nú þegar. Þvottahúsið Skyrtur og sloppar, Braut-
arholti 2, sími 15790.
2 — 4 herbergja fbúð óskast til |
leigu. Standsetning gœti komið til
greina. Sími 34102 kl. 8 — 10 e.h.
Skrúðgarðavinna. Tek að mér
lóðastandsetningu og aðra skrúð- !
garðavinnu. Sfmi 10049 kl. 12—1
og 7 — 8. Reynir Helgason garð •
yrkjumaður.
KONA - ÓSKAST
Kona óskast til aðstoðar og ræstinga. Vinnutími frá 1,30—5,30. Laug-
ardaga 1—4 e. h. Bakarí A. Bridde, Hverfisgötu 39.
EINSMANNS - SVEFNSÓFAR
Margar gerðir, ódýrasta gerðin komin aftur. Húsgagnaverzlunin Hverfis
götu 50. Sími 18830.
mm
Stálpaður kettlingur, grábrönd-
óttur með hvítan kraga og bringu
(Iæða) tapaðist s.l. mánudagskvöld
frá Hofteigi 21. Finnanui vinsam-
legast gerj aðvart í síma 33026.
Kven-armbandsúr úr gulli tapað-
ist f eða nálægt Miðbænum, laug-
ardaginn 3. ágúst s.l. Finnandi geri
ATVINNA
Blikksmiði, nemendur, járnsmiði og lagtæka menn vantar okkur nú
þegar. Blikksmiðja Reykjavíkur.
KENNI Á SAXAFÓN
og klarinett í einkatímum. Finnur Eydal. Sími 37505.
STÚLKA MEÐ BÍL
óskar eftir kvöldvinnu. Upplýsingar í síma 37702.
SKRAUTFISKAR - GRÓÐUR
Höfum til sölu yfir 20 teg. skrautfiska og margar
tegundir gróðurs. Bólstaðahlíð 15, kjallara, sfmi
17604.