Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Þriðjudagur 27. ágúst 1963. 3 herbergja íbúð við Hvassa-- leiti. 3 herbergja risíbúð við Selja- veg. Útborgun kr. 150 þús. Stórt timburhús á eignarlóð nálægt Miðbænum. 2, 3, 5 og 6 herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Austur- og Vestur- bæ. OLAFUR þopgrímsson hœstaréttarlögmaður Fastoigna ög' veribrélóyiöík'iþ'tr - HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrœti 12 - 3 hœð Simi 15332 ■ Heimasími 20025 Vélahrelngerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkii menn. Fljótleg þrlfaleg vinna. ÞVEGILLINN Simi 34052. VÉLAHREINGERNINGAR j ÞÆGILEt ICEMISK VINNA Teppa- og húsgagnahreinsunin. Simi 37469 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. OPEL CAPITAL ’62. Ek inn 40000. FORD ’55. Skipti mögu- leg. CHEVROLET ’55. Skipti mögulega á ódýrari bíl. MORRIS MINOR ’59. - Skipti á nýrri bíl koma til greina. FORD ’57. Sérlega falleg- ur, lítið keyrður einkabiil. MERCEDES BENZ ’54, diesel vörubíll. 100.000.00. FIAT 1100 ’60 modei. - Skipti á 6 manna. SKODA STATION ’55. - Fallegur bíll. MERCEDES BENZ 22Ó, árg. ’55. Góður bíll. SKÚLAGATA 55 — StlUI t581í IÞROTTIR rs. V Framhaid af bls. 2. 100 m hlaup stúlkna: Sigrlður Sigurðardóttir iR Helga ívarsdóttir HSK Halldóra Helgadóttir KR Lilja Sigurðardóttir HSÞ 200 m hlaup stúlkna: Sigríður Sigurðardóttir lR (íslandsmet). Liija Sigurðardóttir HSÞ Þórdís Jónsdóttir HSÞ Linda Ríkharðsdðttir IR 80 m grindahlaup stúlkna: Sigrfður Sigurðardóttir ÍR (fslandsmét). Linda Rtkharðsdóttir ÍR J.ytte Moestrup ÍR Hástökk stúlkna: Guðrún Óskarsdóttir HSK Sigrfður Sigurðardóttir fR Helga ívarsdóttir HSK Langstökk stúlkna: Sigrfður Sigurðardóttir lR (fslandsmet) Þórdís Jónsdóttir HSÞ Marfa Hauksdóttir IR Helga ívarsdóttir HSK Kringlukast stúlkna: Dröfn Guðmundsd. Breiðabl. Ása Jacobsen HSK Sigrún Einarsdóttir KR Hlfn Torfadóttir IR Spjótkast stúlkna: Elfsabet Brand, ÍR, Sigrfður Sigurðardóttir fR Ingibjörg Aradóttir USAH Hlfn Torfadóttir ÍR 100 m hlaup drengja: Einar Gíslason KR Ólafur Guðmundsson KR Guðmundur Jónsson HSK Gestur Þorsteinsson UMSS 400 m hlaup drengja: Ólafur Guðmundsson KR Halldór Guðbiömsson KR 800 m hlaup drengja: Halldór Guðbjörnsson KR Ólafur Guðmundsson KR Máririó F.ggertsson UNÞ Jóhann Guðmundsson USAH 2:25,5 110 m grindahlaup drengja: Þorvaldur Benediktsson HSS Sigurður Ingólfsson Á Hastökk drengjá: Sigurður Ingólfsson Á Bjarki Reynisson, HSK Ársæll Ragnarsson USAH Langstökk drengja: Ólafur Guðmundsson KR Gestur Þorsteinsson UMSS Guðmundur Jónsson HSK Gestur: Einar Gíslasson KR Kringlukast drengja: Guðm. Guðmundsson KR Sigurður Harðarson Á Ólafur Guðmundsson KR Snjótkast drengja: Ólafur Guðmundsson KR Kúluvarp drengja: Guðmundur Guðmundss. KR Sigurður Ingólfsson Á Ólafur Guðmundsson KR 100 m hlaup unglinga: Kjartan Guðjónsson KR Jón Ingi Ingvarsson USAH Baldvin Kristjánsson UMSS Ingimundur Ingimundars. HSS 12,3 400 m hlaup unglinga: Valur Guðmundsson KR 53,5 Gunnar Karlsson HSK 54,7 Kjartan Guðjónsson KR 54,8 1500 m hlaup unglinga: Jón H. Sigurðsson HSK 4:20,4 Valur Guðmundsson KR 4:24,6 Gunnar Karlsson HSK 4:28,7 Ingim. Ingimundarson HSS 4:50,9 3000 m hlaup unglinga: Jón H. Sigurðsson HSK 9:49,7 Valur Guðmundsson KR 10:49,5 Páll Pálsson KR 11:21,5 Kringlukast unglinga: Sigurþór Hiörleifsson HSH 40,02 ICjartan Guðjónsson KR 38,25 Ari Stefánsson HSS 32,95 Sigurður Sveinsson HK 28,97 Spjótkast unglinga: Kjartan Guðjónsson KR 58,40 Siaurður Sveinssnn HSK 42,67 Halldór Jónsson IR 39,75 Kúluvarn unglinga: Kjartan Guðjónsson KR 13,51 Sigurþór Hjörleifsson HSH 13,00 13.3 13.4 13.5 13.6 27.6 28.7 29.5 29.8 13.2 14.2 14.3 1.40 1,35 I, 30 5,32 4,62 4,60 4.41 28,71 27,64 27,41 25,93 33,10 27,77 22,59 18,88 II, 0 11,1 11.6 11.9 52.4 55,0 2:01,8 2:08,2 2:14,3 15,5 17,7 1,81 1,65 I, 65 6,74 6,51 6,35 6,45 42,95 40,35 39,55 39.81 14,14 12.82 12,39 II, 4 11,5 12,0 Samband íslenzkra stúdenta erlendis (SÍSE) og Stúdentaráð Háskóla íslands halda kynningu á háskólanámi í íþöku við Menntaskólann n. k. miðviku dagskvöld. Kynningin er eink- um ætluð stúdentum og Mennta skólanemum. Á kjmningunni munu stúdent- ar við nám heima og erlendis veita upplýsjngar um náipsgrein ar sínar námshætti og náms- kostnað. Einnig verða veittar upplýsingar um styrki og lán til náms f hinum ýmsu greinum og löndum. Handbækur og skóla- skýrslur frá flestum háskólum, sem fslendingar stund.a nám í, munu liggja frammi gestum til afnota. Auk stúdenta frá Háskóla ls-«- lands munu námsmenn frá Norð urlöndum öllum, Stóra Bretl., Þýzkalandi, Frakklandi, Sviss, Tékkoslóvakíu, PóIIandi, Rúss- landi og Bandarfkjunum verða til viðtals. Þær námsgreinar, er upplýsingar verða veittar um, eru m.a. guðfræði, lögfræði, verk fræði, Iæknisfræði, viðskipta- fræði, norræna, tannlækninsar, lyfjafræði, stærðfræði, eðlis- fræði, hagfræði, arkitektúr, jarð fræði, sálfræði, saga, efnafræði Ari Stefánsson HSS 12,77 Sleggiukast unglinga: Jón Ö. Þormóðsson ÍR 48,72 Kjartan Guðjónsson KR 33,72 Halldór Jónasson ÍR 19,54 Hástökk unglinga: Halldór Jónasson ÍR 1,70 Jón Ingi Ingvarsson USAH 1,70 Kjartan Guðjónsson KR 1,50 Langstökk unglinga: Kjartan Guðjónsson KR 6,44 Halldór Jónasson fR 6,19 Guðbjartur Gunnarsson HSH 5.93 Ingim. Ingimundarson HSS 5,89 Þristökk unglinga: Sigurður Sveinsson HSK 13,69 Kiartan Guðiónsson KR 12,99 Halldór Jónasson ÍR . 12,28 Ineim. Ingimundarson HSS 12,11 Sigurður Dagsson Á, keppti sem gestur og stökk 13,65 m. Sigurður Hiörleifsson HSH kenpti einnig sem gestur og stökk 13,56, sem er nýtt sveinamet. Sigríður Sigúrðardóttir, ÍR, hlaut flest stig stúlkna og hlaut bikar til eignar, en Kjartan Guðiónsson KR varð stigahæstur í flokkum karla Stig voru reiknuð bannig, að fyrsti maður hlýtur 5 .annar maður 3, þriðji tvö og fjórði 1 stig. og tónlistarkennsla. Fyrsta kynning af þessu tagi var haldin sl .haust og þótti gefa mjög góða raun. Til skamms tfma hefur stúd- entum reynzt mjög erfitt að fá upplýsingar um háskólanám, bæði að því er varðar námið sjálft og eins aðbúnað og kostn- að á erlendum vettvangi. Með þvf að gefa, þpim kost á að kom- ,as‘t í persónulegt samband við námsmenn, sem stunda nám í viðkomandi greinum og löndum fást ferskari og raunhæfari upp lýsingar um námshætti en fáan- legir eru með öðru móti. 1 framhaldi af kynningunni munu Samband ísl. stúdenta er- lendis og Stúdentaráð veita þá þjónustu, er þau geta 1 té látið til þess að auðvelda stúdentum námsval. Samband ísl. stúdenta erlendis hefur opna upplýsinga- skrifstofu, sem lánar út hand- bækur og námsskrár erlendra há skóla, og upplýsingaþjónusta Stúdentaráðs mun verða með svipuðum hætti og undanfarið. Einnig er í undirbúningi hjá Stúdentaráði og. sambandinu stúdentahandbók, þar sem upp- lýsingar verður að finna um nám heima og erlendis. Forráðamenn kynningarinnar vilja sérstaklega benda fimmtu- og sjöttubekkjarnemum mennta skólanna á, að notfæra þá góðu þjónustu, sem þessi námskynn- ing í fþöku mun veita. Þýzkt skólaskip 1 dag kemur til Akureyrar þýzka skólaskipið Gorch Fock. Það er skólaskip þýzka flotans og verða allir liðsforingjar flot- Hans Engel skipherra. ans að sigla á skipinu í nokkra mánuði áður en þeir hljóta rétt- indi sín. Þetta er mikið segl- skip, smíðað 1958. Skipið er bú- ið 23 seglum og eru möstur þess 45 metra há. Ganghraði skipsins undir fullum seglum er 16 hnút- ar. Auk þess hefur skipið hjálp- arvél sem knýr það í ládauðum sjó. Er skipið sérstaklega smíð- að svo ungu sjóliðsforingjaefnin fái tækifæri til þess að kynnast seglskipum og sjómennsku á þeim. Um borð eru 165 Iiðsfor- ingjaefni, auk 55 foringja. Skipherrann á Gorch Fock er Hans Engel, 58 ára gamall og fæddur í hinni miklu flotahöfn Kiel, en faðir hans var aðmíráll í flota keisarans. Á styrjaldar- árunum var hann kafbátsforingi og stjórnaði bátnum U 31. Á- höfn bátsins var tekin til fanga í nóvember 1940 1 Norður-At- lantshafi og sat í fangabúðum Breta það sem eftir var styrj- aldarinnar. Skipherra Engel gelck aftur í þýzka sjóherinn 1956 og varð skipherra segl- skipsins Gorch Fock 1961. Hann er enginn viðvaningur á segl- skipum, því frá 1930 hefur hann í flestum sínum frfstundum siglt á seglskipum Fyrir nokkru var undirrltaður hér i Rekjavik viðskiptasamning ur milli islands og Tékkóslóvak íu. Sýnir myndin þar sem Guð- mundur í. Guðmundsson, utan rikisráðherra og Jaroslav Kohut, varautanrikisráðherra Tékka, undirrlta samninginn. Viðstadd- lr undlrritunina voru og sendi- herra Tékka á íslandi dr. Alexej Voltr og islenzku samninga- nefndarmennimlr dr. Oddur Guðjónsson, Björn Tryggvason, Pétur Pétursson, Yngvi Ólafs- son og Ámi Finnbjörnsson. Samningurinn á að gilda tfma bilið 1. sept. 1963 til 30. sept. 1966 eða til þriggja ára. 1 hon- um er gert ráð fyrir að fsland selji fryst flök, frysta sfld, salt- síld, fiskimjöl, lýsi, fiskniður- suðu o.fl., en kaupi aftur vefn- aðarvöm, skófatnað, búsáhöld, sykur, rúðugler, jám og stálvör ur ,iðnaðarvörur, verkfæri, bila o.fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.