Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 12
72 VÍSIR . Þriðjudagur 27. ágúst 1963. Skrúðgarðavinna. Tek að mér lóðastandsetningu og aðra skrúð- garðavinnu. Sími 10049 kl. 12 — 1 og 7 — 8. Reynir Helgason garð- yrkjumaður. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli kerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einnig við kæliskápa. Kristinn Sæmundsson. Sími 20031. Saumavélavlðgeröir og Ijósmynda vélavlðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). — Sími 12656. Kúnststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðin Laugavegi 43 B. Sími 15187. Vanir menn. Vönduð vinna. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F h.f. — Sfmi 37469. Konu vantar til að annast stiga- þvott í sambýiishúsi við Hjarðar- haga. Uppl. f síma 24548 eftir kl. 6. Stúika óskast til afgreiðslu f miðasölUi , „. . ='•...- ■ =s= Tek að mér ýmiss konar verk úti og inni í ákvæðisvinnu. Á sama stað óskast til kaups 200 stykki hænuungar, 3 — 4—5 mánaða. Uppi. í síma 12622 kl. 5-7 f kvöld og annað kvöld. Rösk stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa nokkra tíma á dag tvisvar f viku í húsi við Laugarás. Sími 33555. Kvenarmbandsúr gullhúðað með gullhúðuðu armbandi tapaðist að kvöldi 24. ágúst líklegast á leiðinni frá Hótel Vík að bifreiðastöðinni Hreyfli. Finnandi vinsamlegast skili bvf á lögreglustöðina. Brúnir kvenskinnhanzkar töpuð- ust s.l. sunnudag við Kirkjugarð, Hringbraut. Finnandi vinsamlega geri aðvart í sfma 36416. Gulleymaiokkur með rauðbleik- um steini tapaðist f Miðbænum s.l. föstudag. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 16414 eftir kl. 7. FELAGSLIF Knattspyrnufél. Valur, Knatt- spyrnudeild. Meistara-, I. og II. fl. Æfing f kvöld kl. 8. Mætið stund- vfslega.Þjálfari. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga o. fl. Sími 15571. Kona óskar eftir vinnu kl. 5. Helzt hreingerningu á skrifstofu, en fleira kemur til greina. Símj 22869 kl. 5-8. Okkur va.ntar mann til pakkhús- starfa. Kexverksmiðjan Esja h.f., sfmi 13600. 1 HÚSNÆÐÍ Reglusamur piltur óskar eftir herbergi, helzt í Hlíðunum. Sími 16263. Ung hjón með ársgamalt barn óska eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. f síma 11777 kl. 5-7. Vantar 2 — 3 herbergja íbúð f 6 mánuði. Annaðhvort í Reykjavlk eða Hafnarfirði. Sími 37539. Eldri konu vantar gott herbergi og eldunarpláss sem fyrst. — Sími 20308. Tvær stórar stofur og eldhús til leigu. Tilboð merkt „Tvær stofur“ sendist afgreiðslu Vísis. Herbergi við Miðbæinn til leigu fyrir reglusaman eldri mann. Fæði gæti komið til greina á sama stað. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „Her- bergi - 360.“ Ung hjón óska eftir íbúð, 2 — 3 herb. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 18291 og eftir kl. 6 í 37120. Kópavogur. Vantar 1—2 herb. ibúð fyrir 7. sept. Tvennt f heimili. Uppl. í síma 11797 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítið herbergi óskast. Uppl. f síma 10831. Skúr sem hægt er að nota fyrir bílaviðgerðir óskast í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 36755. Herbergi óskast. Piltur óskar eftir herbergi í Hlíðunum sem næst Þóroddsstöðum. Má vera í kjallara. Sfmi 23249 í kvöld og annað kvöld. ■■■■■ Moskwitch eigendur. Vil kaupa Moskwitch, ekki eldri en 1959. Ut- borgun 20 þús. kr. Eftirstöðvar 1500—2000 á mán. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudag, merkt: „Moskwitch". Notaður kolakyntur þvottapottur og hitavatnsdunkur fyrir miðstöð óskast. Sími 36755. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. kl. 6—7 í kvöld og 12—1 á morgun Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli. / , STÚLKUR ÓSKAST Stúlka vön' saumaskap óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í sfma 19768________________ AFGREIÐSLUSTÚLKA - RÆSTINGAKONA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá mánaðarmótum f biðskýlið við Háaleitisbraut. Ræstingakona óskast á sama stað. Uppl. f sfma 37095. LOGSUÐUTÆKI - RAFSUÐUVÉL Logsuðutæki og lítil rafsuðuvél til sölu, sem nýtt. Sími 35542. Stúlka sem vinnur úti allan dag- inn, með 3 ára barn óskar eftir húsnæði fyrir 1. okt. Uppl. í síma 11780. Barnlaus hjón óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 34692 eftir kl. 18.30. Herbergi með húsgögnum ósk- ast til áramóta. Helzt í Vestur- bænum. Sími 14448 eftir kl. 7. Kærustupar óskar eftir íbúð. — Sími 16909. Kona með 12 ára dóttur óskar eftir íbúð, 2 herbergjum og eld- húsi. Sími 37113. Herbergi óskast til leigu, helzt í „Heimunum". Uppl. í síma 34347 eftir kl. 7 á kvöldin. fbúð 3 — 4 herbergja. 3—4 her- bergja íbúð óskast nú þegar eða fyrir 1. nóvember n.k. 3 fuljorðin í heimili. Uppl. f síma 17329. Stór stofa eða herbergi með eld- húsi, má vera í kjallara, helzt á hitaveitusvæði, óskast fyrir reglu- sama eldrj konu. Uppl. í síma 11535 Listmálara vantar íbúð, eða íbúð- arhæft vinnupláss í Reykjavík eða Kópavogi. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 18380 kl. 8-19. Herbergi óskast með eldunarað- stöðu. Sími 18664. 1 fbúð óskast. 3 herbergja íbúð óskast til leigu til 1 árs. Ars fyrir- framgréiðsla. Sími 35088/ 2 — 3 herbergja íbúð óskast fyrir 1. okt. Uppl. f síma 34385. Góð 3 herbergja fbúð við Miðbæ- inn leigist frá 1. okt. Aðeins fyrir barnlaust, reglusamt fólk. Tilboð sendist Vfsi merkt „Ábyggilegur — 305“. Góð tveggja herbergja íbúð leig- ist frá 1. sept. aðeins fyrir barn- laust fólk. Tilboð merkt „Central 340“ sendist afgreiðslu Vísis. Ungt, reglusamt, barnlaust kær- ustupar óskar eftir 1—2 herb. fbúð nú þegar. Sími 18821. Ungt krerustupar óskar eftir lít- illi íbúð, helzt í Austurbænum. Al- gjör reglusemi, húshjálp eða barna- gæzla eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Barnlaus" sendist afgr. Vís- is fyrir föstudagskvöld. Reglusaman mann utan af landi vantar eitt herbergi. Uppl. i síma 10117 frá kl. 9-6. Einstaklingsherbergi óskast fyrir reglusaman mann. Sími 14951 eða 19090. Einhleypur sjómaður óskar eftir herb. með sér inngangi. Sími 32205 frá kl. 5-7. Sem nýr barnavagn til sölu, — Kleppsvegi 6, 8. hæð til hægri. Svefnsófar frá kr. 1250 — ný- yfirdekktir. SÓFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69. Sími 20676. Til sölu harmonikka, rafmagns gítar, þvottavél og pottar, borð, stólar, skápar, saumavélar, barna- kerra 0. m. fl. Vörusalan Óðins- götu 3. Til sölu glerhurð (200x80 cm) með karm; og læsingu. Uppl. í síma 15566 f matmálstímanum. Borðstofuhúsgögn o. fl. til sölu vegna flutnings. Uppl. eftir kl. 5 f síma ^4148. Til sölu Silver Cross barnavagn, eldri gerð, verð 1000 kr. Uppl. í síma 35796. Til sölu klæðaskápur, svefnher- bergishúsgögn og svefnsófi. Selst ódýrt. Sími 34894. Reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 10194 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir lítilli ryksugu vel með farinni. Uppl. í síma 18261 eða 13934.' Til sölu f jórir djúpir stólar á hag- kvæmu verði. Sími 22947. Barnavagn til sölu. Vel með far- inn stór Silver Cross barnavagn. Verð 1000 kr. Sími 33655. Silver Cross barnakerra með skermi og Rafha eldavél til sölu. Sími 22448 kl. 5-7 e.h. Danskt sófasett til sölu á Bræðra borgarstíg 13, 2. hæð. Einnig ryk- suga, þvottavél og ísskápur. — Til sýnis eftir kl. 7 í kvöld. Notað baðkar til sölu ódýrt. — Sími 20569. Hráolíuofn hentugur í bílskúr til sölu. Sími 33343. Amerískur barnavagn til sölu. — Uppl. Sólvallagötu 14, kjallara. Barnavagn Pedegree sem nýr til sölu, Ásvallagötu 23, III. hæð. Til sölu fyrir Iágt verð nýjasta gerð af Silver Cross barnavagni. Sími 37713 kl. 9-6. Hjónarúm (ljóst birki) með spring dýnum til sölu. Verð kr. 1900. — Sími 35298. Tvær saumavélar til sölu, Hus- quarna og Singer, 1000 kr. hvor, og barnakerra sem má leggja sam- an á 400 kr. Lönguhlíð 13, rishæð. Barnavagn og gangarspegill til sölu. Sími 35472. Þríhjól, Pedegree barnavagn og leikgrind með botni, til sölu, Öldu- götu 5, uppi, sími 37742 eftir kl. 20. Vel með farinn Pedegree barna- vagn til sölu. Sími 37849. Til sölu'vandað sófaborð kr. 1700 og vel með farin ensk kápa á kr. 1000. Sími 33314. ít'pf tv-íí ; ,i.' ■ Til sölu 5 tommu afréttari og 12 tommu bandsög. Uppl. í síma 19662 Tækifærisverð. Orvals nagldregið kassatimbur, notaður panill, til sölu. Sími 32897 kl. 7-8. Stórt amerískt barnarúm óskast strax. Sími 13518. Bamakerrur. Til að rýma fyrir verða nokkrar nýjar vandaðar barnakerrur seldar með niðursettu verði. Barnavagnasalan Barónsstíg 12. Sími 20390. Bamavagn til sölu, þrísettur klæðaskápur og barnarúm sem má breyta í skáp. Sími 50135. Karlmannsreiðhjól, gott útvarps- tæki og færarúlla til sölu. Sími 32029 í dag og á morgun. Orgel. Til sölu lítið, gott orgel. Uppl. í síma 36732. Futurama rafmagnsgítar og sel- mer magnari til sölu. Uppl. Sól- vallagötu 6 kl. 6 — 8 næstu kvöld. Sími 24275. Til sölu myndavél, Iítill klæða- skápur, tvíhólfa rafmagnsplata, fið- ursæng, stoppaður dívan og strau- járn, Fálkagötu 26, til hægri. TIL LEIGU - KJALLARAPLÁSS Lítið kjallarapláss ca 30—40 ferm til Ieigu, hentugt fyrir, skósmiði, rafvirkja eða léttan iðnað, eða sem lagerpláss. Símar 33939 36250. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka vðn afgreiðslu óskast nú þegar. Uppl. í síma 19768. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir, ryðbætingar —- Suðurlandsbraut 12 Múlakamp. BECHSTEIN FLYGILL til sölu Egilsgötu 16. Silfurtún, nágrenni, eitt til tvö herbergi og eldhús óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Sfmi 33682 kl. 9-6. 2-3 herbergja íbúð óskast nú þegar. Þrennt fulloorðið í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Sími 18940 kl. 7-9 á kvöldin. Tveir reglusamir skólapiltar óska eftir herbergi sem næst Sjómanna- skólanum. Uppl. í síma 35008. Húsnæði 2 herbergja íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 23779. ____ ___________________ Hjúkrunarkonur óska eftir íbúð til leígu. Uppl. í síma 18136. KONA ÓSKAST ; Kona óskast ti lafgreiðslustarfa annan hvern eftirmiðdag og kona óskast í uppvask einnig annan hvorn dag Matbarinn Lækjargötu 8. 3 REGLUSAMAR STÚLKUR óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst. Sími 16230 f kvöld og annað kvöld. HERBERGI Mann á bezta aldri vantar herbergi. Aðgangur að sima nauðsynlegur. Uppl. Hótel Vík herb. nr. 11. SKIPSTJÓRI Skipstjóra vantar á 45 lesta togbát 1. sept. Uppl. Hótel Vfk herb nr. 11 STÚLKA - ÓSKAST Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. Uppl. i síma 19457 og Kaffisölunni Hafnarstræti 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.