Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 14
VÍSIR . ÞriSjudagur 27. ágúst 1963.
Alt Heidelberg
(The Student Prince)
Bandarísk MGM söngvamynd.
Ann Blyth
Edmund Purdon.
Endursýnd kl. 9.
Prófessorinn er
viðutan
(Absent-minded Profesor).
Endursýnd kl. 5 og 7.
rURBÆJABRÍl
KAPO
í KVENNAFANGABÚÐUM
NAZISTA
Mjög spennandi og áhrifamikil,
ný ítölsk kvikmynd.
Susan Strasberg
Emníanuelle Riva
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUlfÉ
Slml 1*935 HSU
Músin sem öskraði!
Bráðskemmtileg ný ensk-ame-
rísk gamanmynd í litum.
Peter Sellers (leikur þrjú
hlutverk í myndjpni)
Jean Seberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Hvit hjúkrunarkona
i Kongo
Ný amerísk stórmynd i litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Kópavogsbíó
6. /IKA
FEMINA'5
FÓllETON*
SUkCES
Farvefilmen
En
jVMNASIEELEV
FORELSKER
SIG
RliTH LEUWECIli
fra'FAMIUEN TRAPP'
og CHRISTIAN WOLPF
A morgni litsins
7. sýningarvika.
Sýnd kl. 7 og 9.
Summerholiday
Sýnd kl. 5.
Miðasa la frá kl. 4.
SHrni KIWM
Ævintýrið i Sivala-
turninum
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd með hinum óviðjafnan-
lega
Dirch Passer og
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 7 og 9.
Einn, fveir og þrir
(one, two, three)
Víðfræg og snilldarvel gerð ný
amerísk gamanmynd i Cinema-
scope, gerð af hinum heims-
fræga ieikstjóra Billy Wilder.
Mynd, sem alls staðar hefur
hlotið metaðsókn.
Myndin er með islenzkum texta.
Jamen Cagney
Horst Buchholz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 4.
Ge/ðu mér dóttir
mina aftur
(Life for Ruth)
Brezk stórmynd byggð á sann-
sögulegum atburðum, sem uröu
fyrir nokkrum árum.
Aðalhlutverk:
Michaei Craig
Patrick McGoohan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Virðulega
gleðihúsið
LILLI PALMER
O. E. HA5S E
JOHANNA rsÁAT2.
INTE«N. PICT.
hespeWable
Glædeshus
EN PILM, DER SÆ.TTÉR DET
H01ERE SEESKABE TVIVL-
50MME MORAL UNDER LUP /
Djörf ný þýzk kvikmynd eftir
sögu B. Shaw’s „Mrs. Warrens
Profession“. — Mynd þessi
fékk frábœra dóma í dönskum
blöðum og annars staðar þar
sem hún hefur verið sýnd.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu |
j sængurnar. Eigum æðar |
i dúns og gæsadúnssæng-1
lur og kodda í ýmsum1
1 stærðum. *
|DÚN- OG
IFIÐURHREÍNSUNIN
I Vatnsstíg 3 . Sími 14968 ’
Simi 11544
Milljónamærin
(The Millionairess)
Bráðskemmtileg ný amerísk
mynd byggð á leikriti Bernhard
Shaw.
Sophia Loren
Peter Seller.
Sýnd kl. 5, 7 og í.
Tammy segðu saft
(Tammy tell me true)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk litmynd.
Sandra Dee
John Gavin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
8. sýningarvika:
Sælueyjan
(Det tossede Paradis)
Dönsk ;amanmynd algiörlega
i sér flokki.
Aðalhlutverk:
Dirch Parser
Ghita Norby
Sýnd kl. 9.
Kona Faraos
Sýnd kl. 7.
Hattar
Nýjasta tízka. — Mikið
úrval.
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli
MOBBX8 H00
ER FYRIRLIGGJANDl
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðuriandsbraut 6
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 3. áfanga Gagn-
fræðaskólans við Réttarholtsveg.
Útboðsgögn verða áfhent í skrifstofu
vorri, Vonarstræti 8, gegn 3.000, — króna
skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Lausar sföður
Stöður tveggja bókara, skjalavarðar og tveggja
ritara hjá Vegagerð ríkisins eru lausar til um-
sóknar-
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op-
inberra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf berist Vegamálaskrifstofunni fyrir
10. sept. n.k.
Stúlkur óskast
við kápusaum. Mjög
hagstæð ákvæðis-
vinna.
Skrifstofustarf
Piltur eða stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast
til starfa við auglýsingamóttöku. Umsóknir
um starfið sendist afgreiðslu Vísis fyrir n. k.
föstudag, merkt „Auglýsingar“.
Farangurs-grindur
Farangursgrindur á Volkswagen og Landrover
(með varadekks stativi) fyrirliggjandi-
Hagstætt verð.
RAFBLIK Laugaveg 178
Sími 37420.
FLJÓTVIRKASTA
VANDVÍRKASTA
ÓDÝRASTA
STRAUVÉLIN
11Y
P’EISS
____J%s;4§Í_,.
iaffæíkjaver&a^ ii$iaa&f§ hh
Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76
/