Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 16
TVEIR ÍINS / ÁREKSTRI Þriðjudagur 27. ágúst 1963 J' Arangurslaus sáttafundur í farmanna- deilunni Sáttasemjari boðaði fund í gær- kvöldi I farmannadeilunni og stóð til 7,30 í morgun. Samkomulag náð- ist ekki. Langir sáttafundir hafa verið , haldnir að undanförnu, en sam- komulag hefur ekki náðst. Fundur hófst á föstudagskvöld kl. 8,30 og stóð fram á morgun éða í 12 klst. Var þar rætt við fulltrúa stýri- ; manna, vélstjóra og loftskeyta- manna, og fundur með sömu aðilum hófst á laugardagskvöld og stóð til kl. 4,30 á sunnudagsmorgun. í gær fóru fram viðræður við full trúa matreiðslumanna, framreiðslu- manna og þema, en félög þessa starfsfólks hafa nú einnig boðað verkföll frá og með 1. sept., takist samningar ekki fyrir þann tima. Fulltrúar þessara aðila sátu fund- inn í nótt. Skipstjórar á farskipum hafa ekki j sagt upp samningum. i Samkomulag um kaup og kjör i yf irmanna á togurum náðist á föstu Vindlingar og sterk vín hækka / verði Sl. föstudag varð harður bif- reiðaárekstur i Norðurárdal í Borgarfirði, milli Hvamms og Dýrastaða. Þar mættust tveir Opel-Kara vanbilar á biindhæð, annar frá Akranesi, en hinn úr Reykjavik og skemmdust báðir svo mjög að fá varð aðstoð til að flytja þá af árekstursstað og niður i Borg ames. Þessi blindhæð er ómerkt og af þeim sökum hættuieg fyr- ir umferðina. I l dagsmorgun SILDARVERÐLAUN Á SEYÐISFIRÐI Um síðustu helgi fór söltun- arstöðin Hafaldan á Seyðisflrði upp fyrir 20 þúsund tunnur í söitun og er það söltunarmet hér á Iandi frá striðslokum. í tilefni þess ákváðu eigend- ur Haföldunnar, þeir Sveinn Benediktsson og Ólafur Óskars- son að verðlauna þá sfldarstúlku er saltaði 20 þúsundustu tunn- una. Myndimar, sem hér birtast, voru teknar, þegar verðlaunin vom afhent. Á annarri mynd- inni sést Sveinn Benediktsson afhenda 2 þúsund króna verð- laun, en á hinni er sigurveg- arinn, ung og falleg síldarstúlka, Sjöfn Ingvarsdóttir frá Óiafsvík. Um helgina hækkuðu sterk vín f verði og vindlingar. Hins vegar lækka ilmvötn í verði og verð vindla og léttara vína helzt óbreytt. Brennivínið hækkar um 10 krónur flaskan og einnig áka- víti. Vodka og Genever hækka um 15 kr. flaskan og brandy svokallað, átappað hér um 30 kr. fl. Whisky og Gin hækka um 25 kr. flaskan. Hins veg- ar hækkar Koníak ekki i verði. Verið er að leggja síðustu hönd á útboðslýsingu vegna slökkvistöðv arinnar nýju, sem á að risa i öskjuhlíðinni vestan megin, neðan Ekkert létt vín eða borðvfn hækkar í verði Verð vindla helzt óbreytt en hins vegar hækka vindiingar um 2.40 pakkinn nema Viceroy, Sal em og Roy, sem hækkar um 2,70 pakkinn, Verð á neftóbaki, pipu- tóbaki og eldspýtum heizt ó- breytt. Forstjóri Áfengisverzlunarinn ar gat þess í viðtali við Vísi að gamlar birgðir af vindlingum Framh. á bls. 5 við benzínstöð Skeljungs við Reykj anesbrau t. Unnið er að því hjá skrifstofu húsameistara ríkisins og bygginga- Þrennt var í hvorri bifreið, þ. e. tveir farþegar auk öku- manns. Kona, sem var farþegi í annarri bifreiðinni meiddist tals vert og var flutt í sjúkrabifreið f Borgarnes, en þaðan með skipi til Reykjavíkur. Karlmaður, sem var farþegi i hinni bifreiðinni skarst lítilsháttar f andlitl, en meiðsli hans óveruleg talin. — Myndin sýnir báða bilana á veg- inum og sýnir jafnframt að þeir hafa báðir hlotið hvað mestar skemmdir á sama stað, þ. e. hægra frambretti. — (Ljósm.: Árni Bjarnason). —' deild borgarverkfræðings að gera lýsingu á slökkvistöðinni, en Inn- kaupastofnun Reykjavíkur mun ganga frá hinum almennu útboðs- skilmálum. Ekki er búið að ákveða hvenær útboðið verður auglýst, en sex vikur munu væntanlega líða frá þeim degi og þar til tilboð verða opnuð. Tilboð í íþróttahús gagnfræða- skólans við Réttarholtsveg verða opnuð 3. október n.k. Ötboð í nýju slökkvi stöðina á næstunni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.