Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 27.08.1963, Blaðsíða 10
V I S IR . Þriðjudagur 27. ágúst 1963. w Verzlun óskast til kaups eða leigu. — Uppl. í síma 37681 milli kl. 2 og 6. Húsbyggjendur leigjum skurðgröfur og moksturstæki til stærri og minni verka. Tíma- eða ákvæðisvinna. SÍMAR 14295 og 18034 Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 1825 Hafnarstræti 18, sími 18820. Járnsmíði — rennismíði Getum bætt við okkur verkefnum í jámsmíði og rennismíði. Smíðum einnig handrið á stiga og svalir. JARNIÐJAN s.f. Miðbraut 9. Seltjamamesi Símar 20831 — 24858 — 37957. Rafgeymahleðsla Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu — Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholti 5 Bílasala Matthíasar Ford Falcon ’60, lítið ekinn, sem nýr. Chevrolet Im- pala ’60,góður bíll og gott verð. Chevrolet ’55, ’56 og 57. Opel Record ’62, ekinn aðeins 12 þús. km. Opel caravan, ekinn 40 þús. km. Volkswagen ’62, aðeins 92 þús. Landrover ’62 á góðu verði. Austin Gipsy ’62, lítið ekinn með Krislinshúsi. Austin A 40 ’59. Mosk- vits ’59 lítið ekinn. Opel Capitan ’56, ’57, ’58, ’60, ’61, og ’62, góðir bílar. Hefi mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Einnig mikið úrval af vörubílum, sendibflum og jeppbílum. BÍLASALA MATTHlASÁR, Höfðatúni 2, sími 24540. EFNAGERO REYKJAVIKUR H. F. Sjö hvalir FASTEIGNAS ALAN Tjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsimi 33687 Til sölu 3 og 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu. Seljast tilbúnar undir tréverk. Góður staður. Ekki i blokk. Hafnarfjörður Böm vantar til þess að bera út Dagblaðið Vísir- Upplýsingar í síma 50641 kl. 8-9 e. h. AFGREIÐSLAN, Garðavegi 9, uppi. "er Framh. af bls. 4. megum við fara í bæinn“. Klukkan er að verða 8 og eru nú vaktaskipti. Verkstjóri flokks ins, sem taka á við kemur inn: „Er mikið til manneldis?“ „Já, um 500 kíló“, svara þeir sem fyrir eru. „Rétt í eldhúsið", segir verk- stjórinn nýkomni. „Fáið þið ekki oft hvalkjöt að borða“, spyrjum við. „Nei, mjög sjaldan". Nú ekur rauður vörubíll með boddíi upp að skúrnum og mats maðurinn og verkstjórinn, sem er að ljúka vaktinni hendast upp og út að bílnum. Við hlaupum á eftir til að spyrja þá nafns og smella af mynd en þeir eru komnir upp á bj'linn og tann- læknaneminn kallar: „Verkstjór- inn heitir Þórir og ég heiti örn“. — Myndinni náum við ekki og bíllinn er lagður af stað áleiðis „heim“. Verkstjórinn, sem nú tekur við reynist heita Magnús G. Ól- afsson og hann segir okkur að Þórir sé Þorsteinsson og Örn sé Guðmundsson. Hann gengur með okkur út á planið, piltarnir í hans flokki eru að hefja sína vakt ,vélar og spil eru sett í gang og innan skamms er allt komið á fulla ferð. Bit- arnir, sem ekki eru neinir bitar í venjulegri merkingu, heldur stór flykki, detta niður f pott- ana. Verkstjórinn segir okkur-að nýtilegt kjöt sé kælt á stöðinni og síðan flutt út á Akranes til frystingar. Spik, innyfli, ónýtt kjöt og bein er sett í tvo potta og skilur eins konar skilvinda það síðan í mjöl og lýsi. Af búr- hvalnum er ekkert kjöt nýtilegt til matar og fer hann því allur í bræðslu og er lyktin af honum stórum verri en af hinum hvöl- unum — og þegar minnzt er á lykt tökum við eftir að okkur farið að finnast lyktin á h'val- stöðinni ágæt. Næturvarzla í Ingólfs apóteki 24.— 31. ágúst. Næturlæknir i Hafnarfirði vik- una 20.—27. jaií er Jón Jóhann- esson. Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl 1-4 e.h Sími 23100 Holtsapótek. Garðsapötek og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100 Lögreglan, simi 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336 varpið Þriðjitdagur 27. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur: Teresa Berganza syngur ítölsk lög. 20.20 Frá Afríku: III. erindi: Aust- ur Nigeria (Elín Pálmadótt- ir). 20.50 Karlakór Vestur-íslendinga í Vancouver syngur nokkur iög undir stjórn Sigurbjörns Sigurðssonar. 21.00 Synoduserindi: Runólfur biskóup f Bæ (Séra Einar Guðnason, Reykholti). 21.30 „Dumbarton Oaks“ — kons ert f Es-dúr fyrir kammer- hljómsveit eftir Stravinsky. Ensk kammerhljómsveit leikur. Colin Davis stjórnar. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). 23.00 Dagskrárlok. 1-7.00 . 17.30 18.00 18.15 19.00 19.55 20.00 20.30 21.30 22.00 22.30 22.55 23.00 Championship Bridge Steve Canyon Afrts News The Merv Griffin Show Exploring Afrts News Extra As Caesar Sees Hour The U.S. Steel Hour Stump The Stars The Unexpected To Tell The Truth Afrts Final Edition News Lawrence Welk’s Dance Party Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4 BELLA Q jónvarpið Þriðjudagur 27. ágúst. Og mér fannst ég verða að verja heiður þinn, svo að ég sagði að víst hefðir þú efni á að bjóða mér í mat á Hótel Sögu. Hún skyldi bara oma í kvöld og sjá sjálf. Var það kannski ekki fallega gert af mér? Blöðum flett Endurminningin merlar æ í mána silfri hvað, sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar, gleðina jafnar, sefar sorg; svipþyrping sækir þing 1 sinnis hljóðri borg. Grímur Thomsen Ekki er laust við að telja megi til furðulegra atburða, að til er á íslandi kvenfólk, sem er svo ágæt lega skírlíft og góðsiðugt, að (jöldamargar meyjar hafa aldrei tekið í mál að gifta sig, heldur staðráðið að verða meykerlingar af tómri siðsemi. .. De mirabilibus Islandiæ. 40. Er drottningarnar — fyrrverandi f»ra skírnar til sinn frumburð, þá er Einsa létt um sporið. Þá fyrst kveðst hann sjá, að allt gekk að óskum hans í vii og árangur starf sitt * hefði borið . . . Tóbaks- korn Blóðrannsókn á öllu heila stóð- inu — ja, lagsmaður! Skyldi nú einhver bölvaður folinn hafa ætl- að að sverja fyrir afkvæmið? la

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.