Vísir - 21.09.1963, Page 3

Vísir - 21.09.1963, Page 3
V í SIR . Laugardagur 21. september 1963. laugar á sve til hvaða bíl sem er og þangað streymir fólk í tugataii, ef ekki hundraðatali um hverja einustu helgi sum- arsins. Og í Landmannalaugum gefur að líta einn Iitauðugasta og dýrlegasta stað á öllu ís- Iandi, f senn hrikalegan en þó mjúkan í línum, en þó umfram ailt fjölbreytiiegan. Því Iengur sem dvalið er í Landmannalaug- um þeim mun meira heilla þær og töfra. Ferðafélag Islands reið á vaðið með skipulegar áætlunar- ferðir um hverja helgi þangað yfir hásumarið. Það á þar gott sæluhús og margir kjósa aö dvelja þar heila viku eða Ieng- ur, ganga á fjöll, baða sig I heitri sundiauginni eða þá að njóta kyrrðar og friðsældar náttúrunnar. Svipmyndir þær sem Myndsjá Vísir birtir að þessu sinni voru tebnar úr einni Ferðafélagsferð seint f ágústmánuði s.l. í LANDMANNALA UGUM Landmannalaugar voru al- menningi með öllu óþekktar fyirir tveim áratugum. Að vísu> hafði Pálmi Hanncsson rektor þá skrifað heillandi lýsingu á þessum fagra jarðarbletti f Ár- bók Ferðafélags íslands og fljótlega eftir það urðu Land- mannalaugar draumaland þeirra manna og kvenna sem dáðu náttúrufegurð. En Landmanna- Iaugar voru í þá daga „langt í burtu“, það tók marga daga að komast þangað, hvort heldur maður fór riðandi eða fótgang- andi. Öðru vfsi varð ekki kom- izt. Nú er viðhorfið breytt. Nú verður komizt í Landmanna- Rudolf Wischatta frá Stuttgart býr sig undir gönguferð og er að láta á sig fjall- gönguskóna í tjalddyrunum. T. h. Ingólfur ísólfsson verzlunarmaður hefur komið auga á bíl sem á erfitt með að komast yfir jökukvíslina. í gengum sjónaukann fylgist hann af áhuga með því sem fram fer. Þrjár fagrar konur taka sér bað í Landmannalaugum eftir að hafa svitnað í göngu á Blá- Nýjasta baðfatatízkan í Landmannalaugum. hnúk. Fólki þykir gott að geta farið í mátulega heitt bað eftir erfiðar gönguferðir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.