Vísir - 21.09.1963, Side 14
VÍSIR . Laugardagur 21. september 1963.
GAMLA BIO
Geimfarinn
(Moon Pilot)
Bráðskemmtileg og fjörug Walt
Disneygamanmynd í litum.
Tom Tryon
Dany Saval
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíé
Kroppinbakur
(Le Bossu)
Mjög spennandi frönsk stór-
mynd í litum.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hula hopp Conny
Endursýnd kl. 5.
* STJÖRNUnjá
Siml 1*93«
Forboðin ást
Kvikmyndasagan birtist í
Femina undir nafninu „Fremm-
ede nár vi m0des“. Ógleyman-
leg mynd.
Kirk Douglas
Kim Novak
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ
Bróðurmorð?
(Der Rest ist Schweigen)
swraiiiBliúi
Óvenju spennandi og dular-
fuli þýzk sakamálamynd.
Leyfð eldri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
LAUGARÁSBÍÓ
Billy Budd
Heimsfræg brezk kvikmynd 1
CinemaScope eftii samnefndri
sögu Hermanns Melvilles með
Robert Ryen.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Lit i tuskunum
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Auglýsið i VISI
TONABIO
Einn, tveir og þrir
Víðfræg og snilldarvel gerð ný
amerísk gamanmynd 1 Cinema-
scope, gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Billy Wilder.
Mynd, sem alls staðar hefur
hlotið metaðsókn.
Myndin er með íslenzkum texta.
Jamen Cagney
Horst Buchholz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 4.
Allra síðasta sinn.
TJARNARBÆR
Sænskar stúlkur
i Paris
Átakanleg og djörf sænsk-
frönsk kvikmynd, tekin í París
og leikin af sænskum leikurum.
Blaðaummæli:
„Átakanleg, en sönn
kvikmynd“.
Ekstrabladet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SMrni KO'/ÍO
Veslings ,veika kynið'
Mylene Demongeot
Ný, bráðskemmtileg, frönsk
gamanmynd í litum.
Orvalsleikararnir:
Alain Delon
Sýnd kl. 7 og 9.
Borðið
Hótel Skjoídlbreið
Ódýr og góður matur.
Morgunverðarborð frá
kl. 8—10.30 (sjálfsaf-
greiðsla).
Reynið viðskiptin og
þér sannfærist
Hótel Skjaldbreíð.
GUSTAf QLAFSSON
Hæstarættarlögmaður
Austurstræti 17 . Simi 13354
PÁLL S. PÁLSSON
Hæstarættarlögmaður
Bergstaðastræti 14
Sími 24200
Simi 11544
Landgönguliðar
leifum framm
(„Marines Let’s Go“)
Spennandi og gamansöm ný
amerísk CinemaScope litmynd.
Tom Tryon
Linda Hutchins
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stúlkan heitir
Tamiko
(A girl named Tamiko)
Heimsfræg amerisk stórmynd
1 litum og Panavision, tekin 1
Japan.
Aðahlutverk:
Laurence Harvey
Franco Nuyen
Martha Hyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hvita höllin
Sýnd kl. 7 og 9.
Merki heiðingjans
Spennandi og viðburðarrík lit
mynd.
Jeff Chandler
Jack Palance
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Sími 50 1 84
Barbara
(Far veröld, þinn veg).
Litmynd og heitar ástríður og
villta náttúru, eftir skáldsögu
Jörgen Frantz Jocobsens. Sag-
an hefur komið út á islenzku og
verið iesin sem framhaldssaga
í útvarpið. — Myndin er tekin
í Færeyjum á sjálfum sögu-
staðnum. — Aðalhlutverkið, —
frægustu kvenpersónu fær-
eyzkra bókmennta — leikur:
HARRIET ANDERSON
, Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GÍSL
eftir Brenden Behan
Þýðandi: Jónas Árnason.
Leikstjóri: Thomas Mac Anna
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
Framkvæmdastjóra-
staða
Við samvinnufélagið Hreyfill er laus frá 1. jan. 1964.
Umsóknir um starfið ásamt kaupkröfum og upplýs-
ingum um fyrri störf sendist skrifstofu félagsins fyrir
lok október 1963.
SAMSÆTI
Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda
hefir ákveðið að gangast fyrir samsæti að
Hótel Borg, þriðjudaginn 1. október n. k.
í tilefni af 80 ára afmæli Þórarins Olgeirs-
sonar, ræðismanns í Grimsby, fyrir hann og
frú hans. Samsætið hefst kl. 7 síðdegis.
Þeir, sem óska að sitja samsætið, eru beðn-
ir að hafa samband við skrifstofu F. í. B. í
Hafnarhvoli við Tryggvagötu eigi síðar en
föstudaginn 27. september, og vitja þangað
aðgöngumiða sinna. (Símar 17546 og 16650).
Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda.
STARF
Opinber stofnun vill ráða 2 eða 3 menn til
endurskoðunarstarfa. Viðskiptafræðinám
æskilgt. Þeir sem áhuga hafa á að sækja um
umrædd störf, sendi tilboð til blaðsins merkt
„Endurskoðun“. ,
Skrifstofustúlka
óskast
Búnaðarfélag íslands óskar að ráða stúlku til
skrifstofustarfa frá 1. október.
Umsóknir sendist skrifstofu félagsins.
Búnaðarfélag íslands.
Blaðburðirbörn —
Hafnarfirði
Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði.
&
Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu
blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h.
AUGLÝSINGASÍMINN IR 1-16-63
... 'J. .. & ..