Vísir - 11.10.1963, Qupperneq 9
VÍSIR . Föstudagur 11. október 1963.
9
☆
Tjað heyrir nú ekki lengur til
neinnar nýlundu, þó fregnir
berist austan frá Kína um mat-
vælaskort og jafnvel hungurs-
neyð. í fjögur ár hefur uppsker-
an brugðizt þar og hafa Kín-
verjar neyðzt til að verja öllum
vestrænum gjaldeyri, sem þeir
eignuðust, til kaupa á korni frá
Kanada og Ástralíu.
Hitt er óvenjulegra, sem gerzt
hefur nú í haust, að kornupp-
skeran í Rússlandi hefur brugð-
izt svo hrapallega, að Rússar
hafa nú skyndilega neyðzt til að
leita á náðir vestrænna þjóða
og kaupa gífurlegt magn af
korni til að forða frá hungurs-
neyð í landinu.
Svo virðist sem sjálfum vald-
höfunum í Rússlandi hafi ekki
verið Ijóst, hvílíkt vandræða-
ástand var að skapast, fyrr en
komið var fram á miðjan upp-
skerutímann. Er það eitt furðu-
legt rannsóknarefni, hvað þetta
gat komið stjórnarvöldunum á
óvart.
★
TTm miðjan ágústmánuð s. 1.
birti rússneska vikuritið
Ogonjok t. d. miklar og glæsi-
legar myndir af kornuppsker-
unni, eins og árleg venja er í
hinum rússnesku blöðum, sem
hafa fyrirmæli um að birta áróð
ursefni um velgengni og sælu
í ríkjum sósíalismans.
En rétt í sama mund virðist
Biðröð við brauðbúð í Leningrad.
er dæmt í öllum landshlutum
fyrir að hamstra og stela mat-
vælum. Myndir hafa verið birt
ar af „svikurum" og „glæpa-
mönnum“, eins og malaranum,
sem smyglaði korni úr myll-
unni í buxnaskálmunum og sam
yrkjubóndanum, sem gaf einka-
svínum sínum brauð, þar sem
fóðurkorn var hvergi að fá.
★
TTndir lok september var til-
kynnt, að Rússar gætu ekki
staðið við skuldbindingar sínar
selja um 3 milljónir tonna af
hveiti frá Bandaríkjunum til
Rússlands fyrir um 250 milljón-
ir dollara. Rússneskir sendi-
menn hafa verið á ferli annars
staðar, hvar sem korns var von,
svo sem í Frakklandi og Vestur-
Þýzkalandi. Er nú talið, að þeir
séu alls búnir að festa kaup á
12 milljón tonnum fyrir um
milljarð dollara, eða um 45,000
milljónir króna. N
★
Tjetta er svo gífurlegt magn, að
það virðist nær því óskilj-
Fyrir löngu var kveðið í bar-
áttusöng sósíalísta: „Þeir
skammta okkur frelsi, þeir
skammta okkur brauð“! En nú
er svo komið, að hvergi eiga
þessar mótmæla- og byltingar-
hugsjónir betur við en um skelf
ingarástandið f ríkjum sósíal-
ismans.
Enginn hlutur í heiminum er
pólitískari en „brauðið". Að
vísu hefur nokkuð dregið úr
pólitískri þýðingu hins daglega
brauðs í vestrænum löndum,
þar sem sigrazt hefur verið á
ins eftir Stalins-tímann. Þá upp
lýsti Krúsjeff, að hörmungar-
ástand ríkti í landbúnaði Sovét-
ríkjanna og hefði honum hrakað
svo á valdatíma Stalins, að
framleiðsian væri minni á flest-
um sviðum en síðasta friðar-
ár keisaratímans, 1913. Þá sagði
Krúsjeff, að mesta mein land-
búnaðarins hefði verið blekk-
ingin, það er hinar fölsku hag-
skýrslur Stalins-stjórnarinnar
og heimskulegar 5 ára áætlanir,
sem reiknuðu oft í áróðursskyni
//
Þeir skammta okkur brauð!
//
það allt í einu hafa runnið upp
fyrir valdhöfunum, þegar tölur
um uppskerumagn fóru að ber-
ast úr ýmsum landshlutum, að
hörmungarástand var að mynd-
ast.
Krúsjeff forsætisráðherra
hafði verið að hvíla sig í hinni
glæsilegu höll sinni við Svarta-
haf. Allt í einu var gefin út
sérstök tilkynning um að hann
hefði flogið til Volgubakka til
að stjórna uppskeru„orustunni“.
Mátti skilja, að sú orusta væri
sízt þýðingarminni en orustan
við Stalingrad, sem nýjustu
sögulegar heimildir herma, að
sjálfur Krúsjeff hafi stjórnað
fyrir tuttugu árum. Hér á ökrum
rússnesku sléttunnar var verið
að berjast fyrir tilveru rúss-
nesku þjóðarinnar.
Um líkt ieyti fór komskortur
að gera alvarlega vart við sig
í borgunum, langar biðraðir að
myndast við brauðbúðir. Skelf-
ingaræði greip um sig meðal
borgaranna, fólk fór að reyna
að hamstra kom og jafnvel
bakað brauð.
Tj’ftir það hafa ekki sézt í rúss-
neskum blöðum frásagnir
eða myndir af kornuppskem. A1
gert bann hefur verið sett við
fréttaflutningi um uppskerumái-
in. Því veit enginn utan æðstu
manna í Sovétríkjunum um það,
hvernig ástandið er 1 raun og
vera. Það er aðeins ljóst, að
vandræðaástand ríkir og talið
líklegt, að um 20% vanti upp
á að uppskeran nægi Rússum
sjálfum.
í stað uppskerufrétta hefur ný
tegund frétta sett svip sinn á
síður rússneskra blaða. Það eru
fréttir af hörðum dómum yfir
„matvæla-glæpamönnum". Fólk
um kornsölu til Finnlands, Hol-
lands, Bretlands né heldur til
leppríkja sinna eins og Austur-
Þýzkalands, Tékkóslóvakíu og
Búlgaríu. Kom tilkynning þessi
eins og reiðarslag yfir hina kom
múnísku valdhafa I þessum litlu
ríkjum.
Þá höfðu Rússar hraðann á
og leituðu eftir gífurlegum korn
kaupum í vestrænum löndum.
Þeir komust skjótlega að samn-
ingum við Kanadamenn um
kaup á hvorki meira né minna
en 6 milljón tonnum fyrir 500
milljónir dollara, en það jafn-
gildir um 25 milljörðum (25,000
milljónum) króna. Er þar um að
ræða stærsta kornkaupasamn-
ing, sem um getur í sögunni og
einhvern mesta samning almennt
I alþjóðaviðskiptum. — Það
gekk einnig greiðlega að semja
við Ástralíu um kaup á 1,5
milljón tonnum fyrir 100 millj-
ónir dollara.
gkki nægðu þessi kornkaup þó
Rússum, þvf að þeir leituðu
einnig til Bandaríkjamanna, en
þar var meiri tregða á að selja
komið, vegna þess fjandskapar,
sem ríkt hefur milli þessara
stórvelda.Voru raddir uppi um
það vestanhafs, að setja yrði
skilyrði fyrir kornsölunni og var
. helzt talað um, að Rússar yrðu
að skuldbinda sig til að flytja
allt herlið sitt frá Kúbu, eða
láta rífa Berlínarmúrinn.
Þó varð það úr á endanum,
að Kennedy forseti tilkynnti á
miðvikudag, að engar hömlur
yrðu settar á kornsölur til Rúss
lands utan það, að greiða yrði
út í hönd. Verða Rússar nú að
verja gullbirgðum sínum til
kornkaupa.
Hefur nú verið ákveðið að
anlegt. Þó sér enn ekki högg
á vatni á hinum miklu korn-
birgðum, sem safnazt hafa sam-
an við offramleiðslu Bandaríkja
manna og Kanada og telja menn
þvf að þetta hafi engin veraleg
áhrif til hækkunar á hveitiverði
á heimsmarkaðinum.
Hins vegar er hér um svo
mikla skipaflutninga að ræða,
að talið er að það muni hafa
talsverð áhrif á fragtverð. Er t.
d. kunnugt um, að Rússar hafa
sótt fast á norska skipaútgerð-
armenn að fá flutningaskip hið
bráðasta.
T öllum kornkaupasamningun-
um hafa rússnesku samninga
mennirnir lagt rfka áherzlu á
það, að kornið verði að flytjast
hið skjótasta til Rússlands.
Flutningarnir þoli enga bið. Má
merkja það af áhyggjum þeirra,
hvílíkt hörmungarástand rfkir
hjá þeim. Kornkaupin era hrein
neyðarráðstöfun til að forðast
hungursneyð.
Sem fýrr segir, er bannað f
Rússlandi að gefa upplýsjngar
um kornuppskeruna, en áætlað
er á Vesturlöndum, að Rússa
vanti allt að 25 milljón tonn,
þó þeir ætli að láta sér nægja
minna magn.
★
Jjað yrði langt mál, ef rekja
ætti öll hugsanleg pólitísk
áhrif af þessu vandræðaástandi.
skortinum, en þegar nálgast tak
mörk hungursneyðar, eins og
nú er í Rússlandi, hefur „brauð-
ið" geysileg áhrif á öllum svið-
um efnahags og stjórnmála.
Það er sýnilegt, að Rússar
eru ekki búnir að bíta úr nál-
inni i þessu vandamáli. Mikil
hætta er á að þessir erfiðleikar
valdi áframhaldandj traflunum
f landbúnaðinum, skortur verði
t. d. á útsæði í haust og næsta
vor og því hætt við að sama
sagan endurtaki sig næsta ár.
Innan skamms er og Iíklegt að
skorturinn á fóðurkorni leiði til
skorts á mjólk og kjötmeti.
Áhrifanna mun og gæta á öðr
um sviðum atvinnulffsins. Rúss
ar hafa fátt að bjóða öðrum
þjóðum f vöraskiptum fyrir
kornið. Iðnaðarvörur þeirra era
almennt taldar annars flokks.
Það helzta, sem þeir hafa getað
boðið, er olfa og trjáviður, en
fyrir þær vörur hafa t. d. Kan
ada og Bandarfkin enga þörf.
Rússar verða þvf að eyða gull
forða sfnum f þessi matvæla-
kaup, en hann hafa þeir annars
notað til kaupa á verðmætum
vélum til uppbyggingar iðnað-
arins. Þvf fylgja svo afturköst
í iðnaðinum.
TTm þessar mundir eru einmitt
liðin 10 ár sfðan Krúsjeff
flutti hina frægu ræðu sfna um
landbúnað Sovétríkjanna. Sú
ræða var fyrsta merki uppgjörs
með 50% framleiðsluaukningu á
ári. — Við verðum fyrst og
fremst að losa okkur við þessa
blekkingu, sagði Krúsjeff.
Sfðan hefur Krúsjeff sjálfur
gerzt höfuðfrumkvöðull við-
reisnar landbúnaðarins. Þar hef
ur hann staðið fremstur f flokki
og eytt meiri tfma í þetta en
nokkurt annað viðfangsefni.
Hann hefur t. d. ferðazt fram
og aftur um öll landbúnaðarhér-
uð Rússlands, til að knýja fram
breytingar. Hann hlýtur sjálfur
að bera höfuðábyrgðina á þvf,
hvernig nú er komið, en nú virð
ist engin leið út úr vandanum,
ástandið hefur stöðugt versnað.
/~kg það alvarlegasta er, að
Krúsjeff hefur haldið áfram
að beita blekkingum, jafnvel í
enn ríkara mæli en Stalin.
Það hlýtur nú að rifjast upp,
að haustið 1959 hleypti Krúsjeff
af stokkunum nýrri framleiðslu
áætlun, Þar var rússnesku þjóð
inni heitið þvi að rússneskur
Iandbúnaður færi fram úr land-
búnaði Bandarfkjanna á fáum
árum. Þetta átti einmitt að ger-
ast árið 1963. Þetta ár áttu alls
nægtir að rfkja f Sovétríkjun-
um.
Áætlun Krúsjeffs hefur reynzt
hræðileg blekking. 1 stað alls-
nægta stendur rússneska þjóðin
nú á barmi hungursneyðar.
Þorstelnn Thorarensen.
F'ösiudagsgreinin