Vísir - 11.10.1963, Page 12

Vísir - 11.10.1963, Page 12
72 VlSIR . Föstudagur 11. október 1963. nii' Barnlaus hjón óska eftir 2 — 3 herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Simi 18733 eftir kl. 5._______ Ung hjón sem verða húsnæðis- laus um miðjan október vantar 2-4 herbergja Ibúð, sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyr- irframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 36538. Reglusamur nmaður óskar eft ir herbergi. Uppl. í síma 33733. Herbergi og eldhús til leigu. i Austurbænum. Tilboð merkt „Hitasvæði" sendist Vísi. Barnlaus hjón óska eftir her- bergi og eldunarplássi eða lítilli fbúð, sem fyrst. Reglusemi og skilvís greiðsla. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. sími 12973. Til leigu lagerhúsnæði 30 — 40 ferm. Uppl. í síma 35476. Stór dívan sem nýr til sölu að Túngötu 39. Óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð sem fyrst. Mánaðar- eða árs fyrir- framgreiðsla ef óskað er, þrjar í heimili. Sími 36062. íbúð óskast til leigu. Sími 10235 Tvær reglusamar stúlkur utan af landj óska eftir Iítilli íbúð eða stóru herbergi, með eldunarplássi, helst í austurbænum eða Hlíðunum. Sími 35694 eftir kl. 7 í kvöld og á morgun í síma 24333. Herbergi óskast til leigu sem næst Sjómannaskólanum. Reglu- semi. Sími 34348 eftir kl. 6. Drengjafatnaður á 12—14 ára, vel með farinn. Frakki, föt, úlpa o. fl. til sölu. Sími 12091. Herbergí vantar nú þegar fyrir mann sem lítið er heima. Má vera Iítið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33959. Ung hjón óska eftir íbúð í Hafn- arfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Fjögur í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 36900. Skólastúlka óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 34859 kl. 6 — 8. Óska eftir einu herbergi og eld- húsi sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32210. Tveir reglusamir sjómenn óska eftir herbergi, helzt með einhverj- um húsgögnum, í vetur. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Sími 16522. íbúð. — Tvær stúlkur, sem báð- ar vinna úti, óska eftir 1—2 herb. fbúð eða tveim herb. og aðgangi að eldhúsi, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 22700. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð 2 herbergi og eldhús. Uppl. í sfma 10637 milli kl. 7 og 9 e. h. 3—4ra herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. nóv. 3 fullorðið í heim- ili. Sími 17329, Viðgerðir á störturum og dina- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348.______________________ 2—3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir einhleypan mann. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar I lögfræðiskrifstofu Arnar Clausen. Slmi 18499 (12994 heima). 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Hálfs árs eða árs fyrir- framgreiðsla. Sími 18303 og 22259. Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða stærra. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 34371. Ungur sjómaður óskar eftir her- bergi, helzt í miðbænum. Sjaldan heima. Sími 20987 kl. 8-10 í kvöld. Reglusöm kona óskar eftirlítilli íbúð. Herbergi með eldunarplássi kemur einnig til greina. Skilvfs greiðsla. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími 18854. Húsnæði. Ung hjón með 1 barn, bæði stúdentar, óska eftir að leigja 2ja herbergja íbúð, Uppl. I síma 18190 milli kl. 5-7 e. h. Togarasjómaður óskar eftir herbergi helzt í Austurbænum. Sími 32435 milli kl. 6 og 7. Herbergi óskast sem fyrst. Algjör reglusemi. Sími 20551. Unga reglusama stúlku vantar herbergi sem fyrst. Sími 10828. Herbergi óskast fyrir karlmann. Má vera lítið. Sími 12370 eftir kl. 6 Ung stúlka óskar eftir herbergi helzt í Austurbænum eða I smá- Ibúðahverfinu, sem fyrst. — Sími 18948. Herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi óskast til leigu helzt nálægt Laug- arlækjaskóla. Tilboð sendist Dagbl. Vísi merkt: Laugarlækjaskóli. íbúð. Einhleypan reglusaman mann vantar íbúð, má vera lítil. Uppl. í síma 13334 milli kl. 1—2 næstu daga. Herbergi óskast sem fyrst. Sími 37147. Herbergi. Reglusamur maður ósk ar eftir herbergi. Sími 18065. Tveir einhleypir menn óska eftir 2 —3ja herbergja íbúð, helzt á góð- um stað I Austurbænum, eldhús ekki nauðsynlegt. Nánari upplýsing ar í síma 16047 eftir venjulegan vinnutíma. Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð. Herberg; með eldunarplássi kemur einnig til greina. Skilvís greiðsla. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sím; 18854. Barnlaus miðaldra hjón óska eft- ir húsnæði. Fyrirframgreisðla, ef óskað er. Sími 20303 fyrir kl. 7 á daginn. Spyrja eftir Halldóri Sæ- mundssyni f 37153 eftir kl. 7. Ilerbergi eða 1 herb. og eldhús óskast strax. Reglusemi. Sími 20- 551. Lítið tvíhjól óskast t il kaups, fyrir strák sem á afmæli á sunnu- daginn. Sími 14367 eftir kl. 6. —1 Starfsstúlka óskast í verzlunina KRÓNAN, Mávahlíð 25. Sími 10733 w Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogi 48. Sími 18152. Járnsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Sími 24213. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn, Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Hreingemingar. Vönduð vinna. Sími 20851. Röskur sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Nemi óskast í húsgagnabólstrun. Sími 24536 milli kl. 5 og 8. Vantar vinnu. Duglegur ungur maður óskar eftir vinnu. Hefur meirabílpróf, vanur viðgerðum Sím; 19860 á daginn. Piltur óskast til innheimtustarfa hluta úr degi. Sími 13144 kl. 6 — 7. Ráðskona óskast á fgmennt heim ili. Upplýsingar í síma 24827. Rcglusamur og ábyggilegur bíl- stjóri óskast. Uppl. í síma 19649 eftir kl. 10 á kvöldin. Ung kona með 2 dætur, 2 og 4 ára, óska eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða Kópavogi. — Sími 36900. Kona óskast til að ræsta stiga- gang í sambýlishúsi í Vesturbænum Sími 22818. 12—13 ára telpa óskast til að gæta barna, 2 — 3 tíma á dag, 2-4 daga í viku. Gott kaup. Sími 14245 eftir kl. 5. KEHiBL&J Les með skólafólki tungumál, al- gebru, rúmfræði, analysis, eðlis- fræði, efnafræði o.fl. og bý undir stúdentspróf, landspróf, tæknifræði nám o.fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisg. 44A. Sími 15082. Þýzkukennsla handa byrjendum og þeim, sem eru lengra komnir. Talæfingar. Kenni einnig börnum þýzku. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44A. — Sími 15082. Hannyrðakennsla. Listsaumur og flos. Kennsla byrjar 14. okt. Ellen Kristvins. Sími 16575. Hannyrðakennsla. Listsaumur og flos. Kennsla byrjar 14. okt. Ellen Kristvins. Sími 16575. MATSVEIN - HÁSETA Matsvein og háseta vantar nú þegar á VS Önnu G.K. 55. Uppl. um borð í bátnum, sem liggur við Loftsbryggjuna í Reykjavík í dag. __________ Skjalaskápur - Peningaskápur Vil kaupa skjalaskáp og peningaskáp. Sími 23815 og 16692. GÓÐ ÍBÚÐ TIL SÖLU X-X-FM-.vXvK Listadún-dívanar með skúffu og utanskúffu reynast alltaf beztir. — Laugaveg 68 (inn í sundið). Sími 14762. Remington ritvél til sölu. Sími 33824 frá kl. 7-8 e. h. Skermkerra til söiu. Sími 13970. Pedegree. Vil kaupa nýlegan, góð an Pedegree barnavagn. Vinsam- lega hringið í síma 24877. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki og fleira. — Sfmi 18570._______ ísskápur til sölu. Sími 33343. Svartur kvenskór tapaðist s. 1. mánudagsmorgun um 8 leytið í Austurstæti. Sími 18717. Pakki með svörtum strickt-síð- buxum tapaðist f miðbænum 9. okt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 37291. Kvengullúr tapaðist í gærkvöldi í Haga-vagninum eða á Lynghaga. Finnandi vinsamlega hringi í síma 22555. Fundarlaun. Stáleldhúshúsgögn, borð 950.00 kr., bakstólar 450.00 kr., kollar 145,00, Fornverzl. Grettisgötu 31. Kaupum hreinar léreftstuskur. Litbrá h.f., Höfðatúni 12. Rafha fsskápur, eldri gerð, til sölu. Verð 1800.00 kr. Sími 12598. Til sölu kjólföt ásamt smoking- jakka á lítinn mann. Einnig sem nýr barnavagn. Sími 34823. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Mjög ódýrt. Uppl. Hverfisgötu 100 sfmi 22807 eftir kl. 6. Hveitipokar. Tómir hveitipokar til sölu. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Ate-ísskápur til sölu, verð kr. 7500. Sími 37576. Ferðaútvarp tapaðist fyrir viku. Fundarlaun, sím; 20854. Tapazt hefur rauðbrúnn frakki. Vinsamlegast hringið í síma 16375. Maðurinn sem fann hanzkana á Freyjugötunni móts við húsið nr. 1 um þrjúleytið á miðvikudaginn, vihsamlégast hringi í síma 17582. Lítill drengur tapaði 900 krónum á leið úr Sólheimabúð að Karfa- vogj 13. Skilvfs finnandi vinsam- legast geri aðvart i síma 33577. Til sölu gott sjónvarpstæki, ný hollenzk kápa og svartur samkvæm iskjóll (stuttur). Sími 51157. Stór rafmagnseldavél og ljósa- króna til sölu mjög ódýrt. Ingólfs- stræti 12 á skrifstofutfma. Góður barnavagn til sölu. Einnig vandaðar barnakojur til sölu mjög ódýrt. Sími 35556. Lítið notuð Hoover þvottavél með suðu til sölu. Sími 38090 frá kl. 7 —9 í dag og 3 — 6 á laugardag. Til sölu útvarpstæki úr Moskvich ’60. Selzt ódýrt. Sími 34310 eftir kl. 9, ___ Til sölu nýleg Ziemens borð- eldavél með tveim hellum og bök- unarofni. Verð kr. 3000.00. Sími 38464,________ ___________________ Tvíburakerra, sem ný amerísk tvíburakerra með himni, til sölu. Sími 10930. Gullúr tapaðist sl. þriðjudag á Ieiðinni frá Sambandshúsinu að Miðbæjarskólanum. Vinsaml. hring ið í síma 37175. Óska eftir samtali við einhvern sem kann að taka það á móti. Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- dag merkt ,,Tilboð“. Pianó óskast til leigu í 7 mánuði. Uppl. f síma 12561 eftir kl. 7. Vil taka gott píanó á leigu. Sími 14011 kl. 6-7. Vil kaupa Linquaphone-námskeið í dönsku, ensku og spænsku fyrir byrjendur. Sími 12841. Þvottavél i góðu standi til sölu. Gott verð: Sími 34648. Til solu sófasett, sófaborð o. fl., einnig dökk fermingarföt. — Sími 24675._________ _______________ Notað ritvélaborð óskast. Uppl. f sima 50515 og 50415. Tilboð óskast í nýjan Daf-bíl í því ástandi sem hann er í eftir veltu. Til sýnis á viðgerðarverk- stæði Daf, Sætúni 8 í dag og til hádegis á laugardag. BARNAKOJUR - TIL SÖLU Barnakojur 3 hæða til sölu. Einnig bílayfirbreiðsla. Sími 19245 ATVINNA ÓSKAST Tvær reglusamar stúlkur með gagnfræðamenntun, óska eftir góðri atvinnu, geta byrjað strax. Uppl. í síma 20637 til kl. 20. ÖKUKENNSLA Kennt á Volkswagen. Uppl. í síma 34570. Efri hæð 140 ferm. á góðum stað, sér hitaveita, 2 svalir. Ekkert byggt á móti. Sími 34507 PILTUR EÐA STULKA Okkur vantar pilt eða stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar. Verzl. Axels Sigurgeirssonar Barmahlfð 8 _____________ LAGHENTUR MAÐUR Ungur maður, sem hefur bílpróf óskar eftir vinnu við akstur. F.r vanur akstri. Meðmæli ef óskað er. Sími 37049 eftir kl. 7 í kvöld FRYSTIR TIL SÖLU Til sölu er góður frystir með spiral og hurð og öllu tilheyrandi Væri gott fyrir lítla fisk- eða kjötbúð. Sfmar 32148 eða 12138. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herb. íbúð óskast til leigu má vera í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 14296.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.