Vísir - 16.10.1963, Síða 1
53. árg. — MiQvikudagur 16. október 1963. — 229. tbl.
Fleirj (slenzkir stúdentar stunda
nám í háskólum í Vestur-þýzka-
landi en nokkru öðru Iandi að ís
landi undanskildu.
1 erlendum háskólum, tækniskól-
um og öðrum skólum voru hátt
á fimmta hundrað nemendur s. I.
vetur — eða yfir 460 samkvæmt
þeim upplýsingum, sem blaðið hef-
ur fengið. Frá þessari tölu dragast
nú þeir, sem luku námi s. 1. vor,
Framh. á bls. 5.
Sýnum þann manndóm að hætta
gengisfellingarleiknum
stakra stétta f dag. Með slfkum
ráðum verður brautin brotin til
þeirra lífskjarabóta sem öll þjóð
in vonast til að vinnist, sagði
ráðherrann.
Framh.. á bls. 5.
GLÆSILEGUR
KOSNINGASIGUR.
Benediktsson á Vorðnrfundi í
gærkvöldi
Gengisfelling eins og nú er ástatt er engin
lausn, sagði Bjami Benediktsson dómsmálaráð-
herra í ítarlegri og merkri ræðu á Varðarfundi í
gærkvöldi.
Hins vegar mundi gengisfelling stórskerða traust
okkar er]endis, valda ójöfnuði, ranglæti og vax-
andi ríkisafskiptum. Þess vegna verðum við um-
fram aUt að beita öilum ráðum til þess að tryggja
verðmæti gjaldmiðils okkar.
★ Krónan er ekki fallin en hún er í hættu, ef ekki er stungið
við fótum. Vlð vitum að sumlr mæla gengisfellingu ætið bót, sagði
ráðherrann, ýmsir atvinnurekendur, sem keypt hafa dýr tæki og
húsbyggjendur, sem telja það ráðið tU þess að losna úr skuldum.
En einhver verður að borga fyrir verðmætin og enginn sleppur svo
auðveldlega. Það sem slikur maður ætlar að taka af öðrum neyðist
þjóðfélagið til þess að taka a* honum.
★ Einhvern tfma hlýtur gengislækkunarleiknum að verða
lokíð. Við verðum að hafa þann manndóm að láta honum Ijúka,
sagði dómsmálaráðherra f niðuriagi ræðu sinnar.
Bjami Benediktsson, form. Sjálfstæðisflokksins, flytur ræðu sína.
VlSINDALEG
VINNUBRÖGÐ
Ráðherrann vék síðan að því
hvaða úrræði væru fyrir hendi
til þess að leysa vandann. Hann
kvað ekki enn vera tímabært
að skýra opinberlega frá ein-
stökum atriðum þeirra þar sem
nú væri unnið að því að athuga
þær leiðir sem heppilegastar
væru til þess að tryggja efna-
hagsjafnvægi og áframhald við
reisnar efnahagslífsins. En þeg-
ar þvi væri lokið mund; þjóð-
inni gerð grein fyrir þeim ráð-
stöfunum sem nauðsynlegt væri
að gera. Menn hafa fengið marg
faldlega nóg af hinni ófrjóu
kjarabaráttu, kröfugerð og inn-
antómum samningum. Þjóðin
verður að átta sig á þvi að það
er einungis með því að auka
framleiðsluna sem við getum
hlotið betri lífskjör. Við Islend-
ingar ættum margt ólært á sviði
visindalegra vinnubragða og þar
yrðum við að hagnýta okkur
reynslu annarra þjóða sem
lengra væru komnar, Sérfræðing
ar teldu að með vinnurannsókn-
um og vinnuhagræðingu mætti
jafnvel auka afköstin um 20 —
30% og bæta lífskjörin sem þvi
næmi en auðvitað tæki slíkt
nokkurn tíma. I stað þýðingar-
lausra vinnudeilna og verkfalla
ættu menn að beita sér fyrir
bættum vinnuskilyrðum og auk
inni framleiðslu. Þar væru og
samstarfsnefndir launþega og
vinnuveitenda mikilvægt atriði.
Á slikum grundvelli væri von
og möguleiki til þess að skapa
þann anda sem við þurfum á að
halda.
BÆTT LÍFSKJÖR.
Með öðrum þjóðum hefir ver-
ið tekið upp skipulagt starfsmat
millí einstakra stétta, sem er
mun skynsamlegra en handahóf
ið í kapphlaupinu milli ein-
1 upphafi ræðu sinnar vék
Bjami Benediktsson að kosn-
ingaúrslitunum í sumar og kvað
það algjöra nýlundu að rikis-
stjórn ynni slikan sigur sem
Viðreisnarstjórnin þá. Þetta
væri f fyrsta skipti sem tveir
flokkar, sem starfað hafa sam-
an og gengið til kosninga með
þá yfiriýsingu að stjóma á
sama hátt áfram, ef þeir hlytu
traust, fengju sigur og ykju
fylgi sitt sameiginlega. Fullyrð-
ingar málgagns Framsóknar-
manna um að stjómin hefði
nauman meirihluta væru furðu
legar þegar kosningaúrslitin
væru athuguð. Ríkisstjómin
hefði fengið nær 56% atkvæða
en allar þær stjómir sem Fram
sóknarflokkurinn hefði setið f,
án þess að starfa með Sjálfstæð
isflokknum, hefðu haft miklu
minna fylgi og komizt niður I
35% kjósenda árið 1931. Ráð-
herrann benti á að vinstri stjóm
in hefði heldur ekki haft nema
53% atkvæða á bak við sig. Á
Norðurlöndum hafa þingræðis-
stjómimar nokkuð innan við
helming atkvæða að baki sér og
svo er einnig f ýmsum fleiri lönd
um.
Af þessu sést sagði ráðherr-
ann, hve fráleitt er að tala um
að fylgi Viðreisnarstjórnarinnar
sé veikt, enda mundi sigur sá
sem stjómin vann I sumar hvar-
Bloðið í íiug
Bls. 3 í brezkum fagnaði.
— 4 Skákþáttur.
— 7 Þær fundu hamingj-
una á Islandi.
— 8 Rockefeller vonlaus
um forsetaembættið
— 9 Fjárlagafrumvarpið,
grein eftir Gunnar
Thoroddsen, fjár-
málaráðherra.
sagði dómsmólaráðherra Bjarni
Frá hinum fjölmenna Varðarfundi I gærkvöldi.