Vísir - 30.10.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 30.10.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Miðvikudagur 30. oktdber 1963. ■MDÍ Mgnœi wmfflmmMfflmm 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu Sími 35978, Herbergi með eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi óskast fyrir reglu samt kærustupar. Há leiga í boði. Sími 33158 eftir kl. 5 Ungur reglusamur maður í góðu starfi óskar eftir herbergi sem fyrst Sími 32854. Einhleyp, reglusöm stúlka utan af landi, óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í sfma 11981. Ung hjón vantar 2 — 3 herbergja íbúð, mætti vera í K'ópavogi. Sími 33791. Húsnæði. Eldri hjón, barnlaus sem hafa aðstöðu til að láta full- gera raflögn f lítilli fbúð ganga fyrir með leigu á litlu einbýlishúsi. Leigutilboð ásamt svari við ofan- rituðu óskast sent afgr. Vísis, merkt: „Tvö herbergi og eldhús“ fyrir föstudagskvöld. íbúð óskast í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Algjör reglu- semi. Fámenn fjölskylda. Vinsam- legast hringið í síma 36900, milli kl. 2 og 5. Ungur, reglusamur maður í fastri vinnu óskar eftir herbergi. Sími 14769 kl. 15-17. Skólastúlku utan af landi, vant- ar herbergi, helzt nálægt mið- bænum. Má vera lítið. Sími 17029 frá kl. 2 — 6 e. h. næstu daga. ':’,arnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir tveggja herbergja íbúð, -em fyrst. Sími 14021. Húsnæði. Kona óskar eftir 2 litl- mi herbergjum og eldhúsi eða eld- ■narplássi í Austurbænum. Gæti ’ekið að sér létta vinnu frá kl. 7 -10 þrjú kvöld í viku. Upplýs- 'ngar í síma 33964 frá kl. 9 f. h. ’ 6 síðdegis. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. ’fmi 10235. Keglusöm stúlka sem vinnur úti ■>g á 1 barn óskar eftir lítilli íbúð. 'Iúshjálp kemur til greina. — Sími "0877. Til leigu í Hlíðunum forstofu- herbergi með sér snyrtiherbergi. - Tilb. merkt: Reglusemi, sendist af- greiðslu Vfsis fyrir 2. nóv. Lítið herbergi óskast fyrir rit- stjórnarstörf. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins, merkt: „Ritstjórn - 305“. Nemandi óskar eftir herbergi, helzt með innbyggðum skápum í Lækjarhverfi eða við Kleppsveg. — Sími 35414. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu eða jafnvel kaups ef um semdist. Sími 20190 á daginn, á kvöldi 12166 næstu daga. íbúð óskast til leigu. Sfmi 22690 og 20739. Til Ieigu er 5 herbergja fbúð nú þegar í Hlíðunum. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Hlíðarnar" fyrir laugardag. Húsnæði. Takir eftir. Tvær stúlk ur utan af landi óska eftir herbergi í vetur. Uppl. f sfma 33353. Kennari óskar að leigja rúmgóða stofu. Sími 15415. 2 herbergi og eldhús óskast fyr- ir síldveiðiskipstjóra til vorsins. Fyrirframgreiðsla ef óskað er fyrir allan tfmann. Sími 36705. Óska eftir 2 herbergja íbúð til leigu f Hafnarfirði sem fyrst. — Uppl. í sfma 35061. Bflskúr eða hús fyrir smáiðnað til leigu. Uppl. á Gilhaga við Breiðholtsveg (B-götu). íbúð óskast. Hjón með 1 barn óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð. Er- um á götunni. Álgjörri regliísémi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma 27004.^ Sjómaður, sem lítið er heima, óskar eftir herbergi nálægt Mið- bænum. Mætti vera með húsgögn- um. Skilvís greiðsla. Tilboð send- ist afgr. Vfsis fyrir laugardag merkt „Ábyggilegur'*. Lítil íbúð óskast. Uppl. í síma 34369 eftir kl. 7. Ungt par óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Sími 10962. Stúlka sem hefur íbúð óskar eft- ir sambýlisstúlku ekki yngri en 25 ára. Má hafa barn. Tilb. sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt: „Samvinna". Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, sfmi 15581. Heimavinna óskast. Margt kem- ur til greina. Sfmi 10968. Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu. Margt kemur til greina. — Sfmi 23026. Saumakona óskar eftir léttum heimasaum. Tilboð, merkt: „Vön - 325“ sendist Vísi. Óska eftir vinnu frá kl. 1 — 6. — Sími 24725. Óska eftir handlaginni eldri konu til að gera við föt og léttan saum. Tilboð óskast sent Vísi fyrir 5. nóv., merkt „Handlagin". Ábyggileg, barngóð kona óskast f 1—2 vikur. Uppl. Bjargi við Suð- urgötu. Húshjálp. — Hlíðar. Kona óskast til heimilisstarfa 3var í viku. Sími 15155. Hreingemingar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179. Stúlka óskast til starfa í Efna- laug Austurbæjar, Skipholti 1, sími 16346. Get bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Einnig eru tekin föt í viðgerð á sama staðj,Sími 36551 ■ Sá sem tók frakka í misgripum á Matstofunni. Laugaveg 28, á sunnudaginn er góðfúslega beðinn að skila honum þangað aftur, eig, Svört leðurtaska með hliðarbandi tapaðist í vetrarfagnaði stúdenta í Glaumbæ laugardaginn 26. okt. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 33251. Vönduð regnhlíf án handfangs tapaðist í gær frá Eymundsson, Austurstræti upp Laugaveg. Sími 14391. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. IRAM MAGERÐC N L-.i'ii.--. -i..- ■ ... GRETTISGÖTU 54 SÍMUj 9 1 06 BÍLL - TIL SÖLU Volkswagen árgerð 1956 til sölu. Uppl. í síma 32739 eftir kl. 7 í kvöld. TRÉSMÍÐAVÉLAR TIL SÖLU Trésmíðavélar Walker Turner þykktarhefill og fræsari til sölu. Sími 37380 eftir kl. 8 á kvöldin. Ódýrlr bílar til sölu Ódýrir bílar Chevrolet vörubíll árgerð ’53 og 4 manna bíll eldri gerð til sölu Báðir nýskoðaðir í góðu standi Til sýnis við Leifsstyttuna kl. 5 — 7 í dag. HÚSMÆÐUR - ATHUGIÐ Húsmæður athugið. Þvottahúsið Eimir afgreiðir stykkjaþvott á 2 — 3 dögum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3A. Sími 12428. DRÁTTARKRÓKUR - TIL SÖLU Stór og góður krókur fyrir aftan f vagn. Uppl. í síma 35785. BINDIVÍR Byggingaverzlunin Valfell, Bergstaðastræti 11B. Sími 10720. K Á P U R Vandaðar kápur á mjög hagstæðu verði. Kápusaumastofan. Sfmi 32689. liiillliiil KAUP-SALA Lítið notuð strauvél til sölu vegna fiutninga. Tækifærisverð. — Uppl. Víðimel 19. Gengið inn frá Birkimel. Til sölu unglingaföt nr. 37, ódýr ryksuga og D.B.S. drengjahjól. — Uppl. í síma 35036. TH sölu dívan og lítið borðstofu- borð með tvöfaldri plötu. Hvoru tveggja vel með farið. Uppl. f sfma 14974. Kjólföt til sölu. Ónotuð kjólföt á háan, grannan mann til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. á Lynghaga 28 (dyr t. h.). Sími 17477. Peningaskápur á hjólum, stafa- læsing til sölu. Uppl. í Aðalstræti 16. Sími 13032. Til sölu þvottavél, nýleg, 2 — 3 lagleg borð o. fl. — Uppl. f síma 37697 eða 35967. Föt, klæðskerasaumuð, úr alullar- efni, dökk, aðeins kr. 3.700.00. — Klæðaverzl. H. Andersen & Sön, Lítill barnavagn til sölu. Verð 1200 kr. Uppl. í síma 20586. Gömul Rafha eldavél til sölu. Aðalstræti 16. Tjarnargötu 16, I. hæð. Uppl. milli kl. 6-7. ' ■!' 1 - ■ ■ - i LoftPressa fyrir málningasprautu til sölu. Sími 15998 eftir kl. 5. — Vil kaupa karlmannsreiðhjól. — Sími 33065. Til sölu vegna brottflutnings svefnherbergishúsgögn, borðstofu- Krakkaþrihjól til sölu. Lindar- götu 56. Geri við krakkahjól á kvöldin. húsgögn, Passap-rjónavél (hálf virði), nýr bleikur baðvaskur (Rocca) og klósett. Uppl. í sfma 37361. Miðstöðvarketill. Óska eftir að kaupa 3—4 ferm. miðstöðvarketil með öllu tilheyrandi. Sími 51296. Tvíburavagn til sölu. Uppl. í sfma 20007. Þrísettur klæðaskápur til sölu. Sími 33314. Kettlingur fæst gefins. Uppl. Sólvallagötu 32 A. Sími 14610. Notaður 2 y2 ferm. sjálftrekkj- andi miðstöðvarketill til sölu. — Sími 13954. Til sölu sófasett, spring dýnur og barnakerra. Notað. Selst ódýrt. — Sími 34681 eftir kl. 3. Tækifæriskaup. Sem nýtt: föt, frakki, úlpa o. fi. á 11 til 15 ára dreng í dag og næstu daga. Sími 12091. Barnakojur til sölu. Uppl. í sfma 37234. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í sfma 17298. • KauPum flöskur 2 kr. stk. merkt ÁVR. .Einnig. i/2 fiöskur og tómat- glös. Flöskumiðstöðin, Skúiagötu 82, sími 37718. Svefnstóll óskast til kaups. Uppl. •í sima 32357. > , Lítið telpnareiðhjól óskast til Nýtt amerískt gólfteppi 4.50x 5.25 úr nælon og ull til sölu. Sími 35650. kaups. Sfmi 36191. Nýlegur nylon-pels til sölu. — Verð kr. 2500. Sími 20348. Til sölu nýr pípuhattur. Stærð 7»Á. Tækifærisverð. Sími 35100 eftir kl. 5. Sem ný kápa með skinnkraga (ensk) til sölu. Lítið nr. Grenimel 25, vinstri dyr. HOSNÆ0I | AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 23760. NÆTURVARZLA Miðaldra maður óskar eftir næturvörzlu. Sími 33102. KONA ÓSKAST Kona óskast f 4 tíma á dag. Matbarinn, Lækjargötu 8. STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Starfsstúlka óskast. Veitingahúsið Laugaveg 28B. VERKAMENN - ÓSKAST Verkamenn óskast. Menn, sem vinna vaktavinnu, geta komið til greina. Sími 35785. ÍBÚÐ ÓSKAST Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð. 4 fullorðnir í heimili. Skilvís greiðsla. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 19209 kL | 6 —7 í kvöld og annað kvöld. ÍBÚÐ TIL LEIGU 6 herbergja fbúð til leigu f 8 —9 mánuði. Tilboð sendist Vfsi fyrir há; degi á laugardag, merkt „Fyrirframgreiðsla 300“. HERBERGI ÓSKAST Eldri maður, sem vinnur mikið úti á landi, óskar eftir herbergi. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppi. f sfma 18728. TVÆR ÍBÚÐIR 3 herbergja á hæð og 2 herbergja í risi á hitaveitusvæði til Ieigu. íbúð- irnar leigjast saman eða hvor fyrir sig. Tilboð sendist Vísi fyrir laug- ardag, merkt „Vesturbær 63“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.