Vísir - 30.10.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 30.10.1963, Blaðsíða 14
V í S IR . Miðvikudagur 30. október 1963. Konungur konunganna (King of Kings) Heimsfræg stórmynd um ævi Jesú Krists. Myndin er tekin í iitum og Super Technirama og sýnd með 4-rása stereofónískum hljóm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Ath. breyttan sýningartíma. * STJÖRNUníá Simi 18933 ***** Þrælasalarnir Hörkuspennandi og viðburða rík ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, tekin í Afríku. Robert Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Austurbæjarbíó Hljómleikar kl. 7. Stórbingó kl. 9.15. TJARNARBÆR Herforinginn frá Köpenick Bráðskemmtileg og fyndin þýzk kvikmynd um skósmið- inn, sem óvart gerðist háttsett- ur herforingi. Aðalhlutverk: Heinz Riihmann. Sýnd kl. 5, í )J aim iii ÞJÓDLEIKHIJSIÐ Andorra Sýning í kvöld kl. 20. ■vegna listkynningar í ^ólum. GISL Sýning fimmtudag kl. 20. Flónið Sýning föstudag kl. 20. Aðgongumiðarsaian opin frá ’d. 13.15 til 20. Sími 1-1200 HART I BAK 142. sýning. í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 2. Sími 13191. Leikhús æskunnar Einkennilegur maðui Sýning í Tjarnarbæ miðvikudag kl. 9. Félagar i hernum Snilldar vel gerð ný, dönsk gamanmynd eins og þær gerast beztar — Enda ein sterkasta danska myndin sem sýnd hefur verið á Norðurlöndum. — í myndinni syngur Laurie London Ebbe Langberg Kiaus Pagh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Ailra síðasta sinn. KOPAVOGSBÍÓ Ránið mikla i Las Vegas Æsispennandi óg vel gerð, ný amerísk sakamálamynd, sem fjallar um fífldjarft rán úr bryn vörðum peningavagni. Aðalhlutverk: Mamie Van Doren Gerald Mohr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 4. iÆlpnP Rauði hringurinn Spennandi sakamálamynd eftir sögu Edgar Wailace. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Bróðurhefnd Spenna.idi amerísk litmyd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Ástir eina sumarnótt Spennandi ny finnsk mynd. með finnskum úrvalsleikurum Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Maðurinn i regnfrakka Fernadel Sýnd kl. 7. Sprellfjörug dönsk gaman- mynd í litum með frægasta gam anleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Kulle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skáldið og mamma litla Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd, sem öll fjölskyldan mæl- ir með. Aðalhlutverk: Helle Virknar Henning Moritzen Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. BILA-AKLÆÐI Hlífið áklæðinu í nýja bílnum. Endurnýið áklæðið í gamla bílnum. — Framleiðum áklæði í allar árgerðlr og tegundir bíla OTUR H.F. Hrinahraiit V?.\ Sími 10659 Flower drum song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva og músík- mynd í litum og Panavision — Byggð á samnefndum söngleik eftir Koger og Hammerstein. Nancy Kwan James Shigeta AUKAMYND Island sigrar Svipmynd frá fegurðarsam- keppni, þar sem Guðrún Bjarna dóttir var kjörin „Miss World". Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍO Orlóg ofar skýjum Ný amerisk mynd í litum með úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Vil kaupa VOLKSWAGEN (fólksbíl) gegn fasteignatr. skuldabréfi, sem er til tæpl. 10 ára með jöfnum árlegum afborgunum. Bíll- inn má vera af eldra smíðaári, en verður að vera í góðu standi og vel með farinn. Tilboð með nauðsynlegum upplýsingum óskast send afgr. blaðsins merkt. Volks- wagen, sem fyrst. ANGLIA Aðalfundur Angliu verður haldinn í Sigtúni (Sjálfstæðishúsið) annað kvöld kl. 8,30 Skemmtiatriði: Einsöngur: Frú Álfheiður Björnsson. Listdans: Ingibjörg Björnsdóttir Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson- Dans til kl. 2 eftir miðnætti. Verðlaun veitt o. fl. Stjórnin Aðalfundur Heimdallar verður huldinn í SJcllstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30 DAGSKRÁ 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. T7'iar*r»:n?nn eni h7*“’- ‘51 að mæta. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.