Vísir - 30.10.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 30.10.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 30. október 1963. J3 VERKAMENN Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Góð kjör Uppi. f símum 34619 og 32270. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður vanur verzlunarstörfum óskar eftir atvinnu hjá heildsala eða verzlun. Kjöt og matvöruverzlanir koma ekki til greina. Hefur bílpróf. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Vanur“ fyrir fimmtudagskvöld. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast eftir hádegi. Silli & Valdi Vesturgötu 29. Uppl. í búð- inni. KARLAR - VERKSMIÐJUVINNA Vantar menn til verksmiðjustarfa. Þakpappaverksmiðjan Silfurtúni. Sími 50001. Silllillililii KONA - ÓSKAST Ræstingakona óskast. Uppl. hjá húsverðinum milli kl. 3 og 5 í dag og á morgun. Austurbæjarbíó. STÚLKUR ÓSKAST Vantar nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa Hátt kaup — Mikil vinna Uppl. í Teppi h.f. Austurstræti 22 milli kl. 5 og 6 STÚLKA ÓSKAST Rösk stúlka óskast Ás Laugaveg 160. ATVINNA - KVENFÓLK Kvenfólk óskast til starfa í kjötvinnslu vorri. Kjötver h.f. Dugguvogi 3. Sími 11451. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisverzlunina Bræðra- borgarstíg 29, dagvinna. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 8 í kvöld. liilllllllliiíílllil ORÐSENDING TIL HÚSMÆÐRA 'Þvottahúsið Einir afgreiðir stykkjaþvott á 2-3 dögum. Þvottahúsið Einir Bröttugötu 3A — Sími 12428 TOLLSKÝRSLUR - VERÐÚTREIKNINGAR Tökum að okkur að ganga frá tollskýrslum og verðútreikningum. Bók- haldsskrifstofan Þórshamri við Templarasund. Sfmi 24119. JÁRNSMÍÐI. Tökum að okkur alls konar járnsmfði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar f síma 51421. HAFNARFJORÐUR Ungling vantar til að bera út Vísi í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50641 kl. 8—9 e- h. BÍLASALAN Bíllinn SÖLUMAÐUR Matthias simi 24540 SKIPAFRÉTTIR Ms. Esjn fer vestur um land í hringferð 1. nóvember. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar. Sveinseyrar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. Farmiðar seldir á fimmtu- dag. Ms. Skjnldbreið fer vestur um land til Akureyrar 2. nóvember. Vörumóttaka f dag til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvikur. Farmiðar seldir á fimmtudag. ___ Gítarkennsla. Get bætt við nokkrum nemendum (kenni spánska aðferð, einnig að leika með plectar). Innritun f sfma 23822 Gunnar H. Jónsson. Kennsla. Kenni þýzku, les með skólafólki. Uppl. f sfma 13626 ^Dömurathugið Vegna hagstæðra inn- kaupa getum við boðið yður á ótrúlega lágu verði: Naglalakk, fallega liti. Make-up. Steinpúður. Varaliti- Athugið verð og gæði. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 FASTEIGNASALAN Tjamargötu 14. Sími 14946 170 ferm- hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent- ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu. Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 til 3 herbergi með eða án húsgagna í 6 mán- uði vegna dvalar Hollenzks tæknifræðings FORVERK HIF Freyjugötu 35 — Sfmi 18770. e e Lausar eru til umsóknar við Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli staða bók- ara og staða gjaldkera. Laun samkvæmt hinum nýju kjarasamningum op inberra starfsmanna. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendar fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyrir 10. nóvem- ber næstkomandi. 29. okt. 1963- Fríhafnarstjórinn Keflavíkurflugvelli. FALKINN STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAGETRAUN ER AÐ BYRJA í FÁLKANUM 8 GLÆSILEGIR VINNINGAR, STÆRSTI VINNINGURINN ER ÍSSKÁPUR - VERIÐ MEÐ FRÁ BYRJUN Margir góðar og skemmtilegar greinar eru í blaðinu. Efni meðal annars: HEIMSÓKN SPARTAK PILSEN. Grein og myndir af tékkneska hand boltaiiðinu sem kemur hingað á miðvikudaginn . . . ÁTTI FÓTUM SlNUM FJÖR AÐ LAUNA. Séra Gfsli Brynjólfsson skrifar frá- sögn af því, er maður frá Hrffunesi í Skaftártungu hljóp undan Kötlu- hlaupi og tókst að komast yfir Hólmsárbrúna, nokkrum sekúndum áður en hlaupið tók hana af. t þessum mánuði eru 45 ár Iiðin frá sfðasta Kötluhlaupi . . . BETTY DAVIS GEFST EKKI UPP. Grein um hina þekktu kvikmynda- leikkonu, er hefur snúið aftur til kvikmyndanna . . . Ný Myndasaga hefst í þessu blaði og heitir hún x-9, og birtist um skeið í einu dagblaðanna hér og var þá geysivinsæl. * Margt fleira skemmtilegt er í blaðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.