Vísir - 04.02.1964, Page 1

Vísir - 04.02.1964, Page 1
VISIR 54. árg. — Þriðjudagur 4. febrúar 1964. — 29. tbl. Sjónvarpsmastur reist á KHfínu / Vestmannaeyjum Samkvæmt viðtali, sem alþingismann í Vest- Vísir átti við Guðlaug mannaeyjum í morgun, Gíslason bæjarstjóra og hafa Vestmannaeyingar íC «■. ■ ■ V V . .. .tw f V>JW. VA. v . > V ' V , . V . Jfevw ... V vw .. . > 4 ..w"> .. i . Þeasa óvenjulegu og fallegu mynd tók I. M. ljósmyndari Vísis í gær í snjómóðunni. Bömin una sér ákaflega vel og upp úr skafrenningi og snjómóðu sést f háhýsin. — Fleiri myndir í Myndsjá. ' mikinn áhuga á sjón- varpi og eru að undirbúa byggingu sjónvarpsmast urs uppi á Klifinu, sem er fjall norðvestur af kaupstaðnum í stefnu á Reykjanes. Málið hefir verið rætt í bæj- arstjóm og er bæjarstjórnin nú að sækja um leyfi fyrir þessari framkvæmd til réttra yfirvalda. Komið hefir í ljós við tilraunir, að uppi á Klifinu eru ágæt skil- yrði til að horfa á Keflavíkur- sjónvarpið. öðru máli gegnir niðri í Vest- mannaeyjakaupstað, þar sést Keflavfkursjónvarpið ekki vegna fjallanna fyrir vestan bæinn. — Þess vegna er það hugmyndin að byggja sjónvarpsmastur fyr- ir loftnet og magnara uppi á Klifinu, og magna sjónvarpið niður yfir bæinn. Er þá talið, að móttökuskilyrðin í bænum yrðu jafngóð og uppi á Klifinu. Það auðveldar mjög þessa fram- kvæmd að uppi á Klifinu er mastur fyrir talrásir frá Land- símanum, og byggingar, sem Landssíminn á, og hefir rafm. þess vegna verið leitt þangað upp fyrir alllöngu. Guðlaugur bæjarstjóri benti á í þessu sambandi, að hér væri um nauðsynlega byrjunarfram- kvæmd að ræða, sem alla vega þyrfti að ráðast í áður en Vest- Framhald á bls. 6. Álit ríkisstjórnarinnar: Ekki er grtmdvöllur fyrír kaup- hækkun opinberra starfsmanna Sáttasemjari heldur fund í dag Ríkisstjómin telur ekki gmndvöll fyrir hækkun kaups opinberra starfs- manna eins og sakir standa. Hefir hún lýst yfir þeirri afstöðu sinni við fulltrúa Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Bandalagið hefir fyrir nokkru sett fram ósk um 15% kauphækk- un á öll Iaun opinberra starfsmanna. Sjónarmið rikisstjórnarinnar er það, að ekki sé tilefni né á- stæða til þess að hækka kaup opinberra starfsmanna nú, eftir að þeir fengu hina miklu hækk- un á launum sínum 1. júlf s.l. Sú hækkun nam að meðaltali um 40% kauphækkun. Kjaramáli þessu var vfsað til sáttasemjara rikisins fyrir nokkr um dögum, en hlutverk hans er að finna hér lausn á deiiunni. Mun hann halda fyrsta viöræðu- fund sinn með fulltrúum BSRB og rfkisins f dag. Ef samkomu- lag næst ekki á sáttafundum sáttasemjara er skylda að leggja málið fyrir Kjaradóm. Verður það að gerast f síðasta iagi mán- uði eftir að sáttasemjari fékk það til meðferðar eða um næstu mánaðamót. Kjaradómur verður að kveða upp dóm sinn í síðasta Iagi eftir að hann hefir fjallað f mánuð um málið. Má því bú- ast við niðurstöðu um kjör op- inberra starfsmanna f sfðasta lagi um mánaðamótin marz- april. _______ Bls. 3 Vetrarolympíuleikar barnanna á Amar- hóli. — 7 Grein um V.-Íslend- inginn Kristján Richter. — 8 Grein um hlaupárið. — 9 Dögun í Grænlandi. MIKIÐ HAUNGOS I SURTSiY Trygs’i þoð tilveru hinnur nýju eyjnr? Vestmannaeyjum í morgun. Það er fögur og t'lkomumikil sjón að líta til Surtseyjar. Glóandi hraunieðjan rennur svo til yfir all- an norðvesturhluta eyjarinnar og stórar eldsúlur sjást öðru hvoru. Menn tóku eftir því í gærkveldi að glóandi hraunleðja rann úr nýjum gfg sem tók að gjósa sl. laugardag. í gærkvöldi og nótt sást glóandi hraunleðjan renna> stanzlaust úr gfgnum og baðaðf hún allan norð- vestur hluta Surtseyjar. Lfklegt má því teljast, a ðeyjan fái að standa lengur en spáð hefur verið. Er almennt álitið, að hér sé um að ræða hraungojs, Qg fréttgrit,- ari VísíSj í •yésÍmáhbdeyj^ja^.^artBbsynj í morgun að það hefði verið til- komumikil sjón að sjá allan norð- vestur hluta eyjunnar baðaðan í rauð-glóandi leðju, sem rann stanz laust úr gígnum. Bezta veður hefur verið í Vestmannaeyjum og því gott útsýni til Surtseyjar. Vísir hafði tal af dr. Sigurði Þór jarðfræðingi rétt eftir kl. 11 í morgun, en þá var hann að leggja upp í flugferð til Surts- eyjar. Sigurður sagði: Ég get lftið sem ekkert sagt um þetta, að svo komnu máli. Ég hef frétt það að nýr gígur hafi myndazt á norð- vestur hluta eyjarinnar og tók hann að gjósa um kl. 11 sl. laug- ardag. Um gosið vil ég ekkert segja, en ef það er rétt að hraun sé tekið að renna, má reikna með, segja að reikna megi með að það að það lengi tilveru Surtseyjar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.