Vísir - 04.02.1964, Side 13

Vísir - 04.02.1964, Side 13
V í SIR . Þriðjudagur 4. febrúar 1964. 3 HLAUPÁR - Framh. af bls. 8 var upp konungsbréf „Givet paa Vort Slot Kiobenhavn den 10. Aprilis“ um tímatal hins nýja stils. í þessu bréfi ákvað kon- ungur að fella niður ellefu daga. Skyldi það fara þannig fram, að eftir laugardaginn 16. nóvem ber 1700 skyldi koma sunnu- dagurinn 28. nóvember. Sam- kvæmt þvl fyrirskipaði konung. ur að öll bréf, skjöl og viðskipti skyldu dagsett og öll gömul almanök dæmd dauð og ómerk. Ýmis vandamál komu þó upp ( sambandi við þessa breytingu og má sjá það í gömlum bréfum og annálum, að talað er um það í gremjutón, að konungur hafi ,,brjálað“ allt tímatal. Með þessu rugluðust íslendingar svo í hinu gamla fingrarími sínu, að það hefur aldrei borið sitt barr síðan. Áður var tímatals- list fingranna flestum kunn. Og breytingin gat haft alvar- leg f.hrif á þá sem höfðu skuld- bundið sig til að gera eitthvað eða inna greiðslur af hendi. Var því tekið fram að næsta árið mættu skuldarar fá sérstakan ellefu daga frest til greiðslu. 'lU'leiri breytingar varð að gera á tímasetningum. Vetrar- koma átti áður að vera milli 9. og 18. október en fluttist nú á milli 20. og 29. október. Vetr- arvertíð hafði byrjað 25. janúar en skyldi nú hefjast 3. febrúar. Vinnuhjúaskildagi hafði verið 3. maí en fluttist nú til 14. maí og hefur svo verið æ síðan, Beygjuvélar tvær stærðir 3/8” til 3” HÉÐINN S Vélaverzlun simi 24860 Rafsuðuvélar og Rafsuðutransarar = HEÐINN E= Vé/averz/un simi 24260 flutningadagurinn sem nú er. Til vonar og vara var ákveð- ið að refsa hverjum þeim sem notaði áfram gamla tímatalið með 4 rikisdala sekt og enn- fremur'skyldi taka hart áj)eim sem notuðu breytingu tímatals- ins til svindls og svika. Þrátt fyrir óþægindin af breyting- unni voru íslendingar fljótir að taka upp hinn nýja sið. 'C,ins og geta má nærri hefur hlaupárið og hlaupársdagur blandazt inn í hjátrú og siði þjóðanna með ýmsum hætti svo sern í stjörnuspám. Hlaup- ársdagur hefur þó aldrei orðið neinn hátíðisdagur. Til þess var tortryggni fólks á þessum undarlega hætti tímatalsins of mikil. En víða um lönd, sérstaklega í Norður-Evrópu og líka hér uppi á íslandi hefur það orð leg ið á, að konur mættu biðja sér manns á hlaupársdag, sem ann- ars var stranglega forboðið og á móti öllum siðum. Það er ekki vitað með vissu hvenær þessi siður kom upp, en svo mikið er víst, að hans er getið fyrst 1 skráðum heimildum úr Skot- landi frá árinu 1288. Þá voru samþykkt þar lög um það að konur mættu biðja sér manns á hlaupárum. Hefur sá siður jafnvel tíðkast að á hlaupárs- dag mætti karlmaður ekki neita bónorði stúlku. Ef hánn gerði það, varð hann að greiða stór- sektir, nema hann gæti sannað að hann væri trúlofaður. Þetta er hér nefnt til athug- unar löggjafarvaldi voru. Er nú ékki kominA’tlmí til að sotja lð'á!-! urn .bó.norð á að hjálpa þeim konum á ýmsum aldri, sem enginn karlmaður hefur viljað, svo að þær geti sjálfar skaffað sér eiginmann- inn á næsta hlaupársdag. Hverjum tilgangi þjónar það í þjóðfélaginu að þær eigi að pipra alla ævi? Ætti Alþingi að hraða setningu slíkra laga, svo þessar ógiftu fái gullið tækifæri þann 29. febrúar n.k. Þær eru þó stór hluti kjósenda! ÍVmhin ? prentsmlðja & gúmmlstimplagerö Elnholtl 2 - Slml 20960 FÍASTEJGNAVAL Viðbætirinn við orðnbók Sigfúsnr Blöndnls fæst nú oftur 2—6 herbergja íbúð og einbýlis- hús í miklu úrvali viðsvegar um bæinn og nágrenni. Einnig íbúð ir í smíðum. — Höfum ávallt kaupendur að fasteignum af öll- um stærðum og gerðum i Reykja vík. Kópavogi og Seltjarnar- nesi. Ath að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. önn- umst hvers konar fasteignavið- skipti fyrir yður. Skólavörðustfg 3A II hæð. Símar 22911 og 19255. ///1 HtiSsmWK Fjöimörg ár eru liðin síðan Íslenzk-Dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals (frumútgáfan) seldist upp. Önnur útgáfa þessarar eftirsóttu orðabókar hefir einnig verið upp- seld um árabil, en örfá eintök eru nú fáanleg. Fyrir jólin kom út Viðbætir við þessa miklu og eftirsóttu orðabók og seldist hann þá strax upp. Viðbætirinn fæst nú aftur og kostar kr. 700.00 auk söluskatts. í Viðbætinum eru 40.000 ný orð í íslenzku, sem ekki hafa komið áð- ur í íslenzkar orðabækur, m. a. er þar að finna 6000 nýyrði, sem ný- yrðanefnd hefur búið til. Allir þeir, sem eiga frumútgáfu Orðabókar Sigfúsar Blöndals ættu sem fyrst að tryggja sér eintak af Viðbætinum áður en hann selst upp. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. — Sími 13135. Tii sölu og sýnis Ford Trader vörubíll 7 tonn, árg ‘63 ekinn um 13 þús. km. Blll inn er palllaus og sturtulaus. Verð mjög hagstætt. Mercedes-Benz sendibTreið L 319 D árg. ’61 ekin 55 þús. km. aðeins erlendis. Volkswagen allar árgerðir. Opel CaPitan ’59, ’61 og ’62. Opel Record ’58, ’59, ’60, ’61, ’62, ’63 og ’64. Opel Caravan ’59, ’60, ’62, ’63 og ’64. Zephyre ’62 1 1. fl. standi. Tækifærisverð. Landrower diesel, ’61, ’62 og ’63 Rússajeppar í miklu úrvali. Volvo vörubifreiðir ’61 og ’62, mjög góðir bílar ásamt miklu úrvali af vörubflum. HEFI KAUPENDUR AÐ: Taunus 17 M ’62 Fiat 11 Station ’58 og ’60. Landrower benzin ’62 og ’63. Matthíus selur bílana BÍLLINN, Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541 SENDIBlLASTÖÐlN H.F. BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113 ERRA , - ' .*■ ATTAR fÁN DHRÉ1N5AÐIR EFNALAUGIN björg Sólvallogötu 74. Simi 13237 Barmahlið 6. Simi 23337 FRÁSPÁNI útvegum við á mjög hagstæðu verði: RENNIBEKKI og aðrar jámsmíðavélar. Það borgar sig að tala við okkur, áður en kaup eru fest annars staðar frá. FJALAR H/F Skólavörðustíg 3 Símar 17975 og 17976. Iðnaðarhúsnæði Til sölu iðnaðarhúsnæði á bezta stað í Kópa- vogi. Tilboð merkt „Iðnaðarhúsnæði“, send- ist Vísi fyrir 10. febr. Næturvörður Næturvörður óskast nú þegar til starfa í vörugeymsluhúsi. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu leggi nafn sitt á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt,, næturvörður“. gag.fii

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.