Vísir - 20.03.1964, Qupperneq 11
r v í S I R
v-*>*
Föstudagur 20. marz 1964
Vatnsleysu, formaður Bún-
aðarfélags íslands.
21.30 Útvarpssagan: „Á efsta
degi“ eftir Johannes Jörg-
ensen; VI. (Haraldur Hann-
esson hagfræðingur).
22.10 Lesið úr Passíusálmum
(45>‘
22.20 Daglegt mál (Árni Böðvars
son).
22.25 Undur efnis og tækni:
Gunnar Ólason efnaverk-
fræðingur talar um fram-
leiðslu og notkun áburðar.
22.45 Næturhljómleikar.
23.40 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
- Föstudagur 20. marz:
- - 16,30 1, 2, 3, Go
s ' 17.00 Men of Annapolis
17.30 Tennessee Ernie Ford show
£*• < 18.00 Louis Armstrong
18.30 It’s a Wonderful world
fe- i 19.00 Afrts News
19.15 Air Force News In Review
19.30 Current Events
20.00 Rawhide
21.00 The Jack Paar show
22.00 Fight of the week
23.00 Afrts Final Edition News
23.15 The Tonight Show___
Tilkynning
Æskulýðsfélag Lauga’rnessóknar
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar
efni. Séra Garðar Svavarsson.
Fundahöld
Frá Guðspekifélaginu: Fundur
verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í
kvöld í Guðspekifélagsh.úsinu Ing
ólfsstræti 22. Sigurlaugur Þor-
kelsson flytur erindi: Dulvitundin
Hljóðfæraleikur: Sigfús Halldórs
son tónskáld. Kaffi í fundarlok.
Utanfélagsfólk velkomið.
Messur
Elliheimilið: Föstumessa I dag kl.
6.30. Jóhannes Sigurðsson prent
ari predikar.
# # % STIÖRNUSPÁ
’wvr.
' il
o • I
*:;v t1
'/TfV
J f > '
\ ~
i, ~*i
f)
•f.'j..
Spáin gildir fyrir laugardag-
inn 21. marz.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl.: Dagurinn er mjög heilla-
vænlegur fyrir fjölskylduna til
að koma saman til leikja og
skemmtana. Þau málefni, sem
tekin hafa verið réttum tökum,
ættu að geta gengið vel.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir .að dvelja sem mest í
félagsskap tannarra í dag, sér-
staklega skemmtilegra ættingja
og nágranna eða vina.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júni: Nú er heppilegt fyrir þig
að afla þér þeirra hluta, sem
heimilið þarfnast og mættu ef
til vill prýða. Þú ættir að leggja
að þér til að komast að góðum
kjörum.
Krabbinn, 22. júní til 23.
júlí: Þér er ekki ráðlegt að fela
ljós þitt fyrir þeim, sem kynnu
að meta nærveru þlna. Þú ættir
að gefa öðrum til kynna skoð-
anir þlnar.
Ljónið 24. júlí til 23. ágúst:
Þær stundir renna upp, þegar
mannlegar sálir taka sér hvíld
og hugleiða lifið og gleyma
hinu daglega amstri. Venjulega
er heimilið bezti staðurinn til
þessa.
Meyjan, 24. ágúst til 23.
sept.: Það eru allar líkur til
þess, að þú verðir stjarna
kvöldstundanna og að allir
reyni að fara eftir þvf, sem þú
segir. Samt kynnu hugmyndir
þfnar að vera nokkuð vafasam-
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú virðist ekki hafa mikinn á-
huga á þvi að vera f sviðsljós-
inu og ert fús að láta öðrum
slíkt eftir. Það hefur lfka sfna
galla.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að taka þér fyrir hend-
ur að heimsækja einhverjar
persónur, sem hafa svipaðar
skoðanir á lífinu og þú. Þeijj
drekamerkingar, sem eru ó*
giftir gætu ef til vill fundið
hinn útvalda meðal vina.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Vandaðu val þitt, þegar þú
ferð í búðir og forðastu að
festa kaup á hlutum, sem þú
hefur raunverulega alls ekki
not fyrir. Þú finnur til meira
öryggis.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Nánir félagar eða hjón ná.
fyrr settu marki, ef þeir eða
þau komi sér fyrirfram saman
um þær starfsaðferðir, sem bezt
væri að fylgja.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér er óhætt að taka það,
sem þú hefur réttilega unnið
fyrir, af kökunni. Þú hefur að-
stæður til að tryggja þér meira
öryggi.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þú og ástvinir þfnir ættu
að eiga auðvelt með að komast
að samkomulagi, sem allir aðilar
gætu sætt sig við. Reiknaðu
samt með þeim möguleika, að
tafir fylgi.
//
Hofsjökull" Germamia
Sl. þriðjudag hljóp af stokkun-
um í Grangemouth í Skotlandi
nýtt kæliskip, sem h.f. Jöklar eiga
þar í smíðum. Var skipinu gefið
nafn og skírði Ólöf Einarsdóttir
það Hofsjökul. Ólöf er 7 ára, dótt
ir Einars Sigurðssonar, útgerðar-
manns og stjórnarformanns Jökla
h.f. Hún bar við þetta tækifæri fs-
lenzka þjóðbúninginn, upphlut og
möttul.
Viðstaddir athöfnina voru ýms-
ir forystumenn Grangemopth
og skipasmíðastöðvarinnar. i, f
hálfu skipafélagsins Jöklar h.f.
voru mættir Ólafur Þórðarson,
framkvæmdastjóri og Sturlaugur
H. Böðvarsson útgerðarmaður og
frú og Gísli Ólafsson fram-
kvæmdastjóri og frú.
Hofsjökull er 2500 brúttólestir
að stærð, með 2500 ha. Deutz-
dieselvél. Skipið verður væntan-
lega tilbúið til afhendingar í maí-
júní n.k. Er þetta fjórði Jökullinn
Fyrir á félagið kæliskipin Vatna
jökul, Langjökul og Drangajökul.
Hjálp i
viðlögum
Námskeiði f hjálp í viðlögum er
nýlokið á vegum Reykjavíkur-
deildar Rauða Kross íslands, en
hún hefur í fjölda ára haldið slík
námskeið. Þátttaka var góð og
er enginn vafi á því, að margir
sem _á nárnskeiðinu voru finna sig
i eklci eins varimáttuga og áður, að
hjSlpá 'eí'slýs ber að höndum, og
eru nú færir að hjálpa á réttan
hátt en það er mjög mikilsvert.
Þarna var fólk á öllum aldri og
úr öllum atvinnustéttum t.d. hún
mæður, kennarar, smiðir o.s.frv.
Kennari var eins og oftast áður
Jón Oddgeir Jónsson enda hefur
hann langa reynslu í þessum efn
um.
Nú hefur Rauði Kross Islands
ákveðið að taka upp eftir páska,
kennslu fyrir bifreiðastjóra. bæði
fyrir þá sem hafa akstur að at-
vinnu og hina sem aka einkabíl-
um. Kennsla verður bæði miðuð
við hjálp í viðlögum og slysavarn
ir. Það hafa vafalaust margir gott
af því að gera sér grein fyrir
ýmsum hættum sem ökum. get
ur stafað af bíl sínum bæði eitr-
un, gáleysi við að skipta um
hjólbarða eða viðgerð undir bíl-
palli og m.f.
Rauði Krossinn væntir þess að
allir ökumenn sém því geta við
komið noti sér þetta og mun þá
halda svo mörg námskeið sem
þurfa þykir.
Á kvikmyndasýningu félagsins
Germaníu á laugardag verða sýnd
ar mjög nýlegar fréttarriyndir, m.
a. frá jólaheimsóknum Vestur-
Berlínarbúa til ættingja og vina í
Austur-Berlín, frá heimsókn próf.
Erhards kanzlara til Lyndon B.
Johnsons í Texas og Sir Alec
Douglas-Home í London, frá list
skautahlaupi í Grenoble og ýmsu
fleira;
Fræðslumyndirnar á sýningunni
verða tvær'. Er önnur um híbýla-
prýði einkum um veggfóðiir riotk
un‘ þess á margvíslegan hátt, á-
hrif þess á umhverfið, húsgögn-
in og annað eftir því. Hin fræðslu
myndin er frá Allgau. Sýnir hún
hið fagra landslag Álpafjallanna
í vetrarskrúða, skíðaferðir og aðr
ar vetraríþróttir og villt dýrin
og er myndin í litum.
Sýningin verður f Nýja bíó og
hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill
aðgangur, börnum þó einungis
í fylgd með fullorðnum.
BELLA
ffiPIB
Bara að ég gæti gengið í
svefni. Þá fengi ég bæði hvfld,
hreint loft og góða hreyfingu í
einu.
Hattar
'VANDHREINSAÐ/R
efnalaugin björg
Sólvollogötu 74. Simi 13237
Bormohlið 6. Simi 23337
R
I
P
K
I
R
B
Y
Ef þetta eru leitarflugvélar, þá
sjá þær okkur aldrei meðan Plund
erer er með felunet yfir sér, hugs
ar Julia, og óskar þess innilega
að Rip fari að koma. En Rip hefur
nóg að gera. Scorpion veit að ef
hann getur ekki ráðið niðurlög-
um Kirbys þá er hann glataður
maður og mjög líklega dauður.
Svo að hann berst eins og villi-
dýr. En Rip kann ýmislegt fyrir
sér, og á í fullu tré við sjóræn-
ingjann. Þegar Scorpion er að því
kominn að trampa á glóðinni
hendir Rip sér yfir hann og skellir
honum í gólfið svo harkalega að
kassar velta og sprengjuskothylki
í fallbyssuna skoppa umhverfis
þá. Og dauðinn færist sífellt nær
f líki lítils neista.
E3
□
□
□
□
□
□
□
□
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
s
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
o
□
□
o
Q
o
D
O
Q
O
o
o
o
o
D
O
D
□
n
□
□
□
□
□
□
-E
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
D
□
□
□
□
D
O
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Q
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
D
o
Q
O
O
o
'O
o
o
□
□
□
□
o
□
Q
Q
Q
Q
Q
D
Það er ekki neitt sældarlif
að vera kennari í Bandaríkj-
unum. Á hinum árl. fundi am-
eríska kennarasambandsins,
kom það í ljós, að á hverjum
einasta degi allan ársins hring
verður a.m.k. einn kennari
í Ameríku fyrir árás af hálfu
nemenda sinna. 1 skýrslu sem
Mr. Charles Cogen lagði fram
sagði, að meiðsli kennaranna
væru ekki alltaf alvarleg, en
þó hefði orðið áð flytja
nokkra þeirra á sjúkrahús. —
Og það versta er, segir Cogen,
að stjórnarvöldin reyna að
þagga þetta niður. Það getum
við ekki liðið. Við verðum að
kref jast strangra réfsiriga fyrir
þá nemendur sem misþyrma
kennurum sínum.
-x
Herbert Talmud, sem er
þjónn á matsölustað í Wash-
ington, var nýlega handtekinn
fyrir að eitra fyrir gesti
sem gáfu honum litla drykkju-
peninga. Það voru nokkrir
fastagestir, sem tóku eftir þvf
að oft eftir að þeir hefðu borð
að á þessum vissa matsölustað
fundu þeir til óþæginda f mag
anum og urðu jafnvel illa
veikir. Þeir kvörtuðu að sjálf
sögðu yfir þessu við eigand-
ann, sem vissi ekki sitt rjúk
andi ráð, en greip að lokum
til þess bragðs að ráða einka
lögreglumenh til að finna or-
sökina. Og Sherlockamir
komust að þvf, að eitrunarein
kennin komu aðeins í ljós eftir
að hinn hefnigjarni Telmud
hafði borið á borð fyrir gest-
ina. Talmud var samstundis
handtekinn og játaði.
-x
Ungi fallegi einkaritarinn
var nýbyrjuð að starfa hjá
stóru fyrirtæki og starfssystur
hennar vöruðu hana við
ungum manni sem vann með
þeim og sem þær sögðu vera
sambland af morithana og Don
Juan. Unga stúlkan ákvað
með sjálfri sér, að hún skyldi
setja náungann á rétta hillu
eins fljótt og því yrði við kom
ið. Það leið ekki á löngu þar
til hann var kominn að borði
hennar, búinn að koma sér
þægilega fyrir, farinn að segja
henni sögur af sér og sýna
henni ótal ínyndir af sér með
ýnisum frægum íþróttagörpum
Þegar hann var sem ákafastur
að lýsa sundkeppni einni sem
hann kvaðst hafa unnið og
sýndi henni myndir úr, leit
hún á hann stórum augum og
spurði sakleysislega: — En
segið mér, eigið þér enga hóp
mynd af yður?“
;' >f
Önnur hinna fjörugu Gabor
systra, Eva Gabor, sern ekki
alls fyrir löngo varð 42 ára
gömul, hefur nú eignazt
tengdamóður, sem er aðeins 25
ára. Maður hennar, Richard
Brown, á nefnilega mjög lífs-
glaðan og fjörugan föður,
sem nýlega gekk að eiga 25
ára gamla sýnirgarstúlku frá
London. — Það verður áreið-
anlega gaman að hitta tengda
mömmu segir Eva.
■ i 11 i