Vísir - 23.03.1964, Page 14

Vísir - 23.03.1964, Page 14
9 14 V í S I R . Mánudagur 23. marz 13«4. 1 GAMLA 8(6 11475 Cimarron ./ Bandarísk stórmynd í litum og Cinemasope Glenn Ford Maria Scheli Anne Baxter Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ 18936 Sjóliðav i vandræðum Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með tveim af vin- sælustu skemmtikröftum Bandaríkjanna. Mickey Rooney Buddy Hackett. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARÁSBÍ032075^3 8150 Christine Keeler Ný ensk kvikmynd tekin 1 Danmörku eftir ævisögu Christine Keeler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUKAMYND The Beatles og Dave Clark five Sýnd á öllum sýningum. Miðasala frá kl. 4. TJARNARBÆR íwr Ævintýri La Tour Frönsk mynd úr stríðinu milli Ludvigs XV. Frakklandskon- ungs og Mariu Theresiu drottn- ingar í Austurriki. Aðalhlutverk: Jean Marais Nadia Tiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBiÓ 1?384 Morðleikur (Mörderspiel) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, þýzk kvikmynd. Magali Noél Harry Meyen Bönnuð börnum innan 16 ára. | Sýnd kl. 5 og 9. i Hljómleikar ki. 7. BÆJARBfÓ 50184 TÓNABÍÓ iiÍ82 Skipholti 33 Islenzkur texti VÍÐÁTTAN MIKLA (The Big Country) Heimsfræg og snilldarvel gejjð amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Myndin var tal- in af kvikmyndagagnrýnendum í Englandi bezta mynd ársins 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzkum tekta. Gregory Peck, Jean Simmons Charton Heston. Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. — Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBfÓ 41985 Hefðarfrú i heilan dag Vlðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerisk gaman mynd 1 litum og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra, Glenn Ford Bette Davis Hope Lange Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verð Sýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Næsta sýning fimmtudag kl. 20 HAR7 I BAK 173. sýning þriðjudag kl. 20.30. f-angarnn í Altono Sýning miðvikudag kl. 20.00. Næstsíðasta sinn. Sunnudagur i A/ew York Sýning fimmtudag kl. 15.00 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00, sími 13191. EndjLirnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún og fiðurheld -j;;..*# ver. Astir leikkonu Frönsk-austurrlsk kvikmynd eftir skáldsögu Somerset Maug hams, sem komið hefur út 1 i íslenzkri býðingu Steinunnar S. Briem. Lilli Palmer Charies Boyer | Jean Sorel | Sýnd kl. 9. ! Bönnuð börnum Konungur skopmyndanna Sýnd kl. 7. Nýja fiðurhreinsunin Hverfisgötu 57A Sími 16738. Hrísateig 1 simar 38420 & 34174 NYJA BIO Stjarnan i vestri (The Second Time Around) Sprellfjörug og fyndin ame- rísk gamanmynd. Debbie Raynolds Steve Forrest Andy Griffith Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND Heimsmeistarakeppnin I hnefa- Ieik milli Liston og Clay sýnd á öllum sýningum. HÁSKÓLABÍÓ 22140 Myndin i speglinum (The naked mirror) Spennandi og viðburðarlk brezk sakamálamynd, sem fjaö ar um mikið vandamál sem Bretar eiga við að strlða I dag. Þetta er ein af hinum bráð- snjöllu Rank myndum. Aðalhlutverk: Terence Morgan Hazel Court Donald Pieasence Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára HAFNARBIO Eftir helsprengjuna Hörkuspennandi og áhrifarík ný amerísk kvikmynd í Pana- vison. Ray Milland Jean Hagen Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m\w ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ G I S L Sýning miðvikudag kl. 20. Mjallhvit Sýning skírdag kl. 15. Sýning skfrdag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 HAFNARFJARÐARBÍÓ 1914 - 1964 • Að leiðar lokum Ný Ingmar Bergmans mynd Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thulin Bönnuð börnum, Sýnd kl. 7 og 9 Blómabúbin BLOM og tækifærisgjafir. Gjörið svo vel að reyna við- skiptin. Sendum heim Blóma- og gjafavörubúðin Sundlaugaveg 12, sími 22851. V. FERMINGARUR NIVADA, ALPINA, TERVAL, ROAMER, PIERPOINT allt þekkt svissnesk merki. Fjölbreytt úrvai kaupið úrin hjá úrsmið é- MAGNÚS E. BALDVINSSON ÚRSMIÐUR Laugavegi 12 og Hafnarstræti 35, Keflavik. Fjölbreytt húsgagnaúrval Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Svefnsófar — Svefnbekkir Skrifborð — Skrifborðsstóiar Borðstofuborð og stólar, margar gerðir. Sófasett í miklu úrvali. Áklæði eftir eigin vali. Svefnherbergissett úr tekki. Rúm, dýnur og náttborð. Kommóður, 3 — 4 — 5 og 6 skúffu. - Hagstætt verð. Sófasettáklæði í miklu úrvali. Svefnsófar, fallegir og ódýrir. Skrifborð úr tekki. Gott verð. Skrifborðsstólar. Sófaborð, fjölbreytt úrval. Kojur og barnarúm úr tré óg járni. Trésmiðjan VÍÐIR h/f Laugavegi 166 . Sími 22222 Atvinna ósknst 45 ára gamall stýrimaður, sem vanur er að vinna sjálfstætt óskar eftir hreinlegu og vel- launuðu starfi í landi. Hefur unnið við lager- störf, og bifreiðaakstur. Nokkur ensku- kunnátta . Tilboð sendist Vísi fyrir 26. þ.m. merkt „Framtíðarstarf — 11“ Fró Sundhöll Reykjnvíkur í páskavikunni er Sundhöllin opin fyrir borg arbúa almennt. — Föstudaginn langa og páskadagana er hún lokuð. Opin til hádegis á skírdag og allan laugardaginn fyrir páska. Sundhöilin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.