Vísir - 17.04.1964, Síða 13

Vísir - 17.04.1964, Síða 13
VlSIR . Föstudagur 17. aprfl 1964. 13 Nýjar snyrtivörur Höfum fengið hinar þekktu Manhattan snyrtivörur. Naglalakk og varaliti í öll- um litum. Make í smekk- legum og þægilegum um- búðum, augnskugga í tízkulitum. Baðsalt í fallegum umbúð- um til gjafa. Hárburstar, fjölbreytt úrval. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Spray-Talcum komið aftur Laugavegi 76 . Sími 12275 Fotraspær á hart skinn. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í byggingavinnu. Góð kjör. Sími 34619 og 32270. Stúlkur óskast Tvær stúlkur óskast, önnur til vaktavinnu og hin til dagvinnu. Uppl. á staðnum. RAUÐA MYLLAN, Laugaveg 22. Sími 13628. Ú T B 0 D iiO» ii Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við Varastöðina við Elliðaár. Útboðsgögn eru af- hent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 4000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Til fermingargjafa Hentug húsgögn, 3, 4 og 6 skúffu komm- óður (tekk), Svefnbekkir, 3 gerðir, Skrif- borð, ódýr, og alls konar stólar. Komið og skoðið okkar mikla húsgagnáúrval. Við bjóðum yður nú sem fyrr: Hagstætt verð og góða greiðsluskilmála. Lítið inn til okkar, áður en þið festið kaup annars staðar. Góð þjónusta. Rúmgóð bílastæði. tbi Vinsælar fermingar- gjafir: Tjöld margar gerðir Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Töskur m/matarílátum (Pic- nic) Gassuðutæki Ferðaprímusar Spritttöflur fjölbreytt úrval. Geysir h.f. Teppa- og ‘ dregladeildin Tréskór Klínikklossar Trésandalar . margar tegundir komnar aftur Þægilegir — vandaðir fallegir. Geysir h.f. Fatadeildin Afgreiðslumenn Duglegir menn óskast til afgreiðslustarfa í heildsöludeild okkar að Skúlagötu 20. Nánarj upplýsingar í skrifstofunni Sláturfélag Suðurlands að skoða aðalvinning næsta happdrættisárs, einbýlishús að Sunnubraut 34, Kópavogi. Sýningar hófust sunnudaginn, 12. apríl og standa til mánaðamóta Sýnidgartími kl. 2-10 e. h. laugardaga og sunnudaga og aðra daga kl. 7-10 e. h. \ Sýnendur: Húsgögn: Húsbúnaður h.f. Gólfteppi: Teppi h.f. Gluggatjöld: Gluggar h.f. Heimilistæki: Hekla h.f. Smith & Norland h.f. Sjónvarp/útvarp: G. Helgason & Melsted . Pottaþlóm: Gróðrarstöðin Sólvangur. Uppsetningar hefur annazt Sveinn Kjarval, húsgagnaarkitekt. cte UNGIR SIÁLFSTÆÐISMENN Munið helgarráðstefnu SUS og VARÐAR í Skíðahótelinu við Akureyri dagana 18. — 19. apríl Tilkynnið þátttöku í síma 17100, Reykjavík og 1578, Akureyri. AUGLYSING UM ABURÐARVERÐ Heiídsöluverð á eftirtöldum áburðartegund- 'um er ákveðið þannig fyrir árið 1964: Nitrofosfat 20% N, 20% P^CL . . Kr. 3.120,00 hver snjálest Þrífosfat 45% P=Oa .....’. . - 2.960,00 - Kalí, klórsúrt, 50%’k=O.... - 2.040,00 - Kalí, brennisteinssúrt 50% K=0 — 2.720,00 — — Blandaður garðáburður 9-14-14 — 3.300,00 — — Kalkammon 26% N ....... . — 2.500,00 — — Kalksaltpétur 15,5% N.......- 2.180,00 - Tröllamjöl 20,5% N . . .... - 4.480,00 - Verðið miðast við áburðinn kominn á hafnir, án uppskipunar- og afhendingarkostnaðar, sem bætist við ofangreint verð, eins og verið hefur. Verð á Kjarnaáburði 33,5% N hefur verið á- kveðið kr. 3.240,00 hver smálést, Að gefnu tilefni skal tekið fram að áburðar- kalk verður til sölu í Gufnesi eins og á und- anförnum árum. Áburðarsala ríkisins. Áburðarverksmiðjan h.f.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.