Vísir - 18.11.1964, Page 12
12
3S3S3
V í S I R . Miðvikudagur 18. nóvember 1964
HÚSNÆÐI — STARF
Stúlka með jlreng á 4. ári óskar eftir starfi og húsnæði. Allt kemur
til greina 'ög hvar sem er. Tilboð merkt ,,Þrítug“ sendist blaðinu
fyrir 25. þ. m.
Herbergi óskast. Stúlka óskar
eftir herb., húshjálp kemur til
greina. Uppl. í síma 18511 e.kl. 6.
HÚSNÆÐI ÓSKAS7
Óska cerö? 2 herb. íbúð strax.
2 í heimiíi. Úppl. í síma 13223 eft-
ir kl. 5,30.
Vantar 1 herbergi og eldhús
handa ungri konu. Vinsamlegast
hringið í síma 16557. Guðrún Jac-
obsen._________________ __________
Hafnfirðingar óska að taka íbúð
á leigu f Hafnarfirði. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Vinsamleg-
astjiringið í síma 23566.
Ung hjón með tvö börn óska eft
ir 1-2 herb. íbúð í vetur. Sími 20383
Óskum eftir að taka herb. á leigu
strax. Sími 50561.
1-3 herb. íbúð óskast til leigu
strax. Margs konar lagfæringar
koma til greina. Sími 41858.
Ung hjón óska eftir íbúð. Til
greina kæmi að hugsa um 1 eða 2
menn. Sími 51970.
Herbergi óskast helzt I kjallara
eða á fyrstu hæð. Get lagt til 4
tíma húshjálp einu sinni í viku.
Uppl. í síma 21277 kl. 4-6.
Ung hjón óska eftir 2-3 herb. í-
búð. Alger reglusemi. Uppl. í síma
23306.
Reglusamur maður óskar eftir
íbúð eða góðu herbergi sem fyrst.
Uppl. í síma 23211.___________
Ung hjón með 1 barn 1 l/2 árs
óska efir 1-2 herb. íbúð strax.
Helzt í Austurbænum. Nánari uppl.
í sfma 20318.
Ung barnlaus hjón sem bæði
vinna úti óska eftir íbúð í Reykja
vík eða nágrenni. Sími 50537.
TIL LEIGU
Kvistherb. á móti suðri til leigu,
sér inngangur og aðgangur að snyrt
ingu. Fyrirframgreiðsla. Uppl í
síma 15782 eftir kl. 8 1 kvöld.
Telpa tapaði hvítum skóm á bið
stöð strætisvagnanna við Snorra-
braut (Austurbæjarbíó). Finnandi
vinsamiega hringi i sima 13904.
ATVINNA OSKAST
Atvinna óskast. Ungur maður
með gagnfræðapróf og bílpróf, ósk-
ar eftir einhvers konar vinnu á
kvöldin og um heigar, margt kem-
ur til greina. Tilboð merkt „Dug-
legur“ leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld.____
Athugið. Þrítug húsmóðiir ósk-
ar eftir vinnu hálfan daginn 5 daga
vikunnar. Margt kemur til greina.
Sími 24703. ___________
Röska og ábyggilega stúlku vant
ar vinnu, annað hvert kvöld eftir
kl. 6. T.d. afgreiðslustörf. Sími
19715 eða 11363.
Tvær 16 ára skólastúlkur vilja
gæta barna á kvöldin, helzt í Hiíð-
unum. Sími 35546.
Ungur, reglusamur og laghent
ur maður með bílpróf, óskar eftir
léttri vinnu. Uppl. í síma 51897
milli ki. 3-5. _______________
Silfurnæla af Síamískri gerð tap
aðist sl. föstudag á leiðinni Snorra
braut Þjóðieikhús. Finnandi vinsam
lega geri aðvart í síma 11852.
Vantar yður mann til afleysinga
part úr degi, kvöldi eða nótt ell-
egar lengri tíma eftir samkomulagi.
Bílpróf (minni og stærri bifreiðir)
Verzlunarstörf, skrifstofustörf,
vaktir, heimavinna. Alls konar önn
ur störf. Sími 10221.
TIL SOLU
Kónur, athugið! Seljum nylon-
sloppa morgunsloppa og morgun-
kjóla. Allar stærðir, einnig stór
númer. Barmahlíð 34, sími 23056.
(Geymið auglýsinguna).
Pedegree barnavagn til sölu á
Bókhlöðustíg 6B á 1. hæð.
Nýr Vox magnari AC 15 til sölu.
Sími 23487.
Herb. óskast í Vesturbænum.
Uppl. í sfma 14292,
Lítil íbúð óskast fyrir fámenna
fjölskyldu. Einhver heimilisaðstoð
gæti komið til greina. Uppi. I síma
13304 eftir kl. 4 e.h.
Reglusöm stúlka í fastri vinnu
óskar eftir 1 herb. og eldunarplássi
til leigu. Uppl. í síma 36486.
Kona óskar eftir herb. á góðum
tað. Sími 13628.
Ung reglusöm kona. sem vinnur
ti óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi
::mi 34982.
Tapazt hefur Alpina kvengull-.
! úr. Vinsamlegast hringið í síma j
13172. Fundarlaun.
Blá drengja nylonúlpa tapaðist í
eða við Sundhöllina sl. laugardag.
Finnandi vinsamlega láti vita í
síma 36444.
Tapazt hefur lítið kvenúr frá
Gamla bíó að Nönnugötu 10. Sími
13716
Herbergi óskast. Tilboð merkt
! 00“ sendist blaðinu sem fyrst.
Herbergi óskast fyrir ungan og
glusaman mann utan af landi.
'mi 20762,_______________________
Óska eftir herbergi. Uppl. í síma
1397 milli kl. 3-5
Stúlka óskar eftir vinnu á kvöld
in Uppl. í kvöld eftir kl. 7 í síma
35846.__________________________
Barngóð kona vill passa börn á
daginn. Sími 16658.
'iennari óskar eftir íbúð nú þeg-
eða fyrir 15. des. Þrennt í heim-
'i. aðstoð við heimanám unglings
"a barns kemur til greina. Vinsam
gast hringið í síma 35067.
*£HS!5rWfí
Les með nemendum ensku,
dönsku, reikn. og íslenzku. Nánari
uppl. í síma 32706
íslenzku — þýzkukennsla í auka
tímum. Uppl. í síma 22790.
Knattspyrnufélagið Víkingur.
Aðalfundur knattspyrnudeildar-
innar verður i félagsheimilinu 22.
þ. m. kl. 2 — Venjuleg aðalfundar-
störf. — Fjölmennið. — Stjórnin.
YMIS VINNA
Þvoum og bónum bíla. — Lang-
holtsveg 2._Geymið auglýsinguna.
Viðgerð á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð Uppl. á Guð-
rúnargötu 4 (bílskúr). Sími 23912
(áður að Laufásvegi 19).
* ' A -
■: Rajþná^nsleikfanga-viðgei;ðir, —
Öld'ugötu 41, kj. Gö’tumegiri.
Moskovits viðgerðir. Bílaverk-
stæðj Skúla Eysteinssonar Hávegi
21 Kópavogi. Sími 40572.
3amlaust kærustupar óskar eftir
3 herb. íbúð. Sími 37207
Herrar, herrar athugið. Myndar-
lega og húslega konu, með 9 ára
dreng vantar 1-2 herb. íbúð. Vill
taka að sér hreingerningar eða
ráðskonustöðu hjá 1-2 reglusömum
tönnurn. Tiiboð merkt „Gömlu
dansarnir" leggist inn á afgr.
t'aðsins fyrir 30. þ.m. __________
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
véiaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) —
Simi 12656.
Vélavinna. Gröftur, ámokstur,
hífingar. Haukur Jóhannsson. Gull
teigi 18. Sími 41532.
Pípulagningar. Símar mínir eru:
11672 og 40763. Haraldur Salómons
son.
Vélhreingerning. Sími 36367.
Reglusamur maður óskar að kynn
ast stúlku 25-35 ára með 1-2 börn
Tilboð sendist Vísi fyrir n.k. laugar
dag merkt: „777“
Kombineruð trésmíðavél til leigu
Simi 40565 eftir kl. 7
TEPPA-HRAÐHREINSUN
Ireinsa teppi og húsgögn fljótt og vel fullkomnustu vélar. Teppa-
uraðhreinsunin. Simi 38072.____________________
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast í þvottahúsið, Bergstaðastræti 52. Sími 14030.
Mosaik-Iagnir. Annast mosaik-
lagningar. Sími 36367.
Hreingerningar Vanir menn.
Sími 17994.
Tökum að okkur verkstæðis-
vinnu. Uppl. í síma 41078 og 15383
Danskt sófasett, útskorið og sófa
borð, segulbandstæki, skautar,
herrafrakkar, trompet fataskápur,
hrærivél og innskotsborð dönsk o.
fl. til sölu. Kaupi vel með farna
muni — Vörusalan Úðinsgötu 3.
Húsdýraáburður heimkeyrður
og borinn á bletti ef óskað er. —
Sími 51004.
Til sölu trompet (Besson), gít-
ar (nýlegur), Philips útvarpstæki
(lítið). Uppl. í síma 22631.
Vinnuvettlingagerð. Tilskurðar-
hnífur og snúningavél til sölu.
Skipti á notuðum bíl koma til
greina. Uppl. í síma 37189.______
Varahlutir í Skoda 1201, gírkassi
hásing, hurðir, húdd og rúður,
sæti, stýrisgangur og margt fleira
til sölu. Sími 41215.
Borðsög. Lítil borðsög óskast
keypt strax. Sími 41630._________
Tvibreiður svefnsófi tveir dívan
ar og borðstofuborð til sölu. Sími
14988.
Bílaviðgerðir. Geri við grindur í
bílum og alls konar nýsmíði. Vél-
smiðja Siðurðar V. Gunnarssonar
Hrísateig 5. Sími 11083
Mosaiklagnir. Tökum að okkur
mosaiklagnir Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 37207.
i Karlmannaskautaskór og skaut-
' ar nr. 41 til sölu einnig telpukápur
á 8-10 ára og 11-13 ára og frakki á
dreng frá 13-15 ára. Uppl. Lyng-
haga 14. Sími 23275._____________
Skautar og skautaskór, ýmsar
stærðir tii sölu. Sólvallagata 51.
ATVINNA I BOÐi
AUKAVINNA — ÓSKAST
2 stúlkur óska eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt
„Aukavinna“ sendist blaðinu.
Stúlka óskast strax við afgreiðslu
störf. Hátt kaup. Uppl. í síma 19457
Góð stúlka óskast á fámennt
sveitaheimili. Gott kaup. Tilboð
merk: „Má hafa barn,“ sendist Vísi
sem fyrst. (Á sama stað verður
leigt herbergi um mánaðamót).
Skautar á hvítum skóm nr. 39 fyr
ir grannan fót til sölu. Uppl. í
síma 24684 eftir kl. 19.
Til sölu miðstöðvarketill 2.5
ferm. í góðu standi ásamt olíu-
brennara. Hagkvæmt verð. Sími
10188.
j Til sölu barnastóll nýr leður-
! jakki og kápa á 11-12 ára, enn-
! fremur samkvæmiskjóll lítið nr.
I Sími 32385.
Til sölu svefnherbergishúsgögn
og dívan. Selst ódýrt. Sími 51647
Barnavagga til sölu. Sími 21080
Sérlega falleg dönsk borðstofu-
húsgögn úr hnotu til sölu. Uppl.
í síma 35787.
Thor þvottavél f góðu standi til
sölu ódýrt. Sími 34454.
Mercury ’49 ógangfær til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 51868
eftir kl. 6 á kvöldin.
Ensk kápa á 10 ára telpu og
skokkur sama stærð. Sími 37412
eftir kl. 5
Skautar til sölu, nýlegir á hvft-
um skóm nr. 37. Sími 19537.
Amerískt barnaburðarrúm og
nylonpels til sölu. Sími 18798.
Sem ný ensk modelkápa og
drengjafrakki til söiu get einnig
tekið að mér gítarkennslu Sími
17472.
Drengjajakkaföt til sölu á 8-9
ára. Uppl. f síma 23940.
Svefnstóll með svampdýnum ný
legur til söiu kvenskautar nr. 38
sem nýir. Stigahlíð 32, niðri.
2 páfagaukar í búri til sölu. Sími 11036.
Segulbandstæki til sölu. Sími 37128.
Til sölu drengjahjól fyrir 8-12 ára. Uppl. Laugarnesvegi 74 II. hæð. Sími 34323.
Terylin drengjabuxur til sölu. Stærðir 2-12 ára, gott efni gott verð. Uppl. f síma 40736.
1 djúpur stóll og sófi til sölu. Heiðargerði 106.
Til sölu Skoda Oktavia ”56. Selst ódýrt. Uppl. Miklubraut 74 II. h. Sími 21192.
Notuð vel með farin amerfsk þvottavél til sölu að Kaplaskjóls- vegi 65 3. hæð t.v. Uppl. í síma 10145.
Til sölu kleinur og aðrar kökur. Uppl. í síma 16075.
Til sölu lítill bartiavagn. Uppl. í síma 41394.
Tek á móti pöntunum á lopa- peysum á 3-12 ára. Uppl. f síma 21063.
Til sölu 2 stk. rennihurðir með braut. 400 kr. stk. Sfmi 16594.
Antik svefnherbergishúsgögn út skorin til sölu. Sólvallagötu 51.
Þvottavél til sölu nýleg sjálf-
virk þvottavél til sölu. Uppl. í sfma
35883.
Til sölu notuð gardínustöng fyr-
ir ameríska uppsetningu stærð 4.15
m. og nokkrir gaffiar. Sími 37505.
Miðstöðvarketill 6-7 ferm. á-
samt hitavatnsdunk, einnig lofthit
unarketill. Uppl. í sfma 50927.
Barnavagn til sölu. Sími 34542.
Útskorið sófasett og sófaborð tii
sölu. Uppl. f sfma 12598.
Eldhúsborð með plasti barnavagn
og tvfbreiður dívan til sölu. Uppl.
í síma 22959 milli kl. 8-10 í kvöld
Til sölu rauður chiffonkjóll lítið
númer ennfremur Kets prjónavél.
Sími 24839.
Til sölu nýleg Pedegree skerm-
kerra og lítil Hoover þvottavéi.
Uppl. í sfma 40921.
Nýlegur Pedegree barnavagn til
sölu á sanngjörnu verði. Sími 11963
Sem nýtt sófasett og sófaborð
til sölu. Sími 37851.
OSKAST KEYPT
Drengjaskautar nr. 38 óskast til
kaups. Sími 23283.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími
18570._________________________
Söluskálinn, Klapparstíg 11,
kaupir alls konar ve! með farna
muni._____________
Notuð ferðaritvél óskast. Sími
34579.
Notað skatthol óskast til kaups.
Sími 18985.
Karlmannsskautar óskast til
kaups. Stærð 42y2-43. Sfmi 12253.
Hvítir skautaskór nr. 36-38 með
skautum óskast. Sími 34454.____
Notuð eldhúsinnrétting og nci-
aður kæliskápur óskast. Sími 14257
Óska eftir að kaupa barnakoj
ur. Sími 20532.
Vil kaupa jeppakerru. Uppl. í
síma 12363 og 15685.