Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 10
10 V1SIR . Þriðjudagur 16. febrúar 1965. f ^ • » jr i • > f W • / I borgin i dag borgin i dag borgin i dag Næturvakt i Reykjavtk vikuna 13, — 20. febr. Vesturbæjar Apó- tek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- i'aranótt 17. febr.: Ólafur Einars- son, Ölduslóð 46. Sími 50952. Útvarpið Þriðjudagur 16. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími barnanna. 20.00 Islenzkt mál: Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 20.20 Niðursuðuiðn á íslandi: Sig urður Pétursson gerlafræð- ingur flytur erindi. 20.40 Samleikur á sembal tvær fiðlur og knéfiðlu. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Greif- inn af Monte Kristó." Eftir Alextndre Dumas og Eric Ewens. Þýðandi Þórður Einarsson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Fjórði þáttur: Við vörun. 21.40 Færeysk lög: Havnar Sang felag f Þórshöfn syngur band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guðrún Einarsdóttir og Magnús Kr. Magn ússon, Brekkustíg 12. (Studio Guð mnnrlor í~l orSoc tr'nt i \ 6. febr. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní elssyni ungfrú Kristbjörg Löve og Bjarnþór Aðalsteinsson, Lauga- vegi 144. (Studio Guðmundar Garðastræti). frægir skemmtikraftar koma fram. Aðalskemmti- kraftar þáttarins eru Cata- rine Valente, Bob Newhart og Carol Burnett. 21.30 Combat: Liðssveit Hanley liðþjálfa verður fyrir árás þýzkrar liðssveitar, en Vince D’Amato bjargar þeim með því að varpa handsprengju inn f skrið- dreka, sem Þjóðverjarnir höfðu til umráða. 22.30 Dupont Cavalcade: Leikþátt ur sem fjallar um lítinn munaðarlausan Kóreudreng sem er ákveðinn í því að komast til Bandaríkjanna. Leikþátturinn nefnist „Drengurinn, sem gekk til Bandaríkjanna." 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Klukkustund með Robert Goulet: Söngþáttur. Árnað heilla Einþáttungarnir, Sköllótta söngkonan og Nöldur verða sýndir í 10. sinn í Lindarbæ á miðvikudagskvöldið. Aðsókn hefur verið mjög góð, uppselt á allar sýningarnar og hafa þessi umdeildu verk vakið mikla athygli. Myndin er af Ieik urunum í Sköllóttu söngkon- unni. danskvæði, andleg lög og þjóðlög. 22.00 Fréttir og Vfr. — Frá af- hendingu bókmennta- og tónlistarverðlauna Norður- landaráðs. 22.30 Lestur Passíusálma: Séra Er lendur Sigmundsson les ann an sálm. 22.40 Létt músík á síðkvöldi. 23.25 Dagskrárlok FUNDAHÖLC Jens Otto Krag, forsætisráð- herra Danmerkur hefur orðið við tilmælum stjórnar Varðbergs félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu um að flytja fyrirlestur á vegum félagsins. Hann kom hingað til lands til að sitja fund Norðurlandaráðs. Fundurinn verður í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) við Austur- völl n.k. miðvikudag 17. febrúar Hann hefst kl. 17.30 eða 18.00, en fundartíminn verður tilkynntur nánar síðar. Ráðherrann mun í ræðu sinni fjalla um samvinmt Norðurland ar.na á alþjóðavettvar.g'i og sín á milli. Auk Varðbergsfélaga og gesta þeirra er öðrum heimill aðgangur að fundinum á meðan húsrúm leyfir. Sjónvarpið Þriðjudagur 16. febrúar. 16.30 Þriðjudagskvikmyndin: „Three Faces West.“ Einn- ig sýnd föstudag kl. 11.15. 18.00 Silver Wings:: Fræðsluþátt ur um herinn. 18.30 I’ve got a secret: Spurn- inga- og skemmtiþáttur. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd 19.30 áttur Andy Griffith: Gam- anþáttur. Barnay kemur öll um bænum í uppnám, þeg- ar hann kemur af stað kjaftasögu um Andy. 20.00 Maðurinn frá Marz: Gam- anþáttur. 20.30 The Entertainers: Ýmsir stynur Marva. 6. febr. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Elín Edda Guðmundsdóttir og Þor- steinn H. Þorsteinsson, Langholts vegi 152. (Studio Guðmundar Garðastræti). Þann 6. febr. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jónína Karlsdóttir og Ronny Winters Víðimel 69. (Studio Guðmundar Garðastræti.) shoot HiM! Ég er með byssuna. Náðu líka komast í burtu héðan. Og um leið henni, skjóttu hann, skjóttu hann. f gimsteininn, við verðum að og Rip reynir að ná byssunni af Ég get það ekki, ég get það ckki, STJÓRNUSPÁ Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 17. febrúar^ Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það er ekki ósennilegt, að þú látir undan þeirri hneigð að tefla nokkuð djarft og ekki er heldur loku fyrir það skotið að það heppnist fyllilega. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þeir, sem þú átt mikið til að sækja munu gera til þín aukn ar kröfur, og er áríðandi fyrir þig að bregðast þannig við að þeir beri meira traust til þín. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnl: Peningamálin verða þér enn örðug viðfangs. Þú verður að reyna að skipuleggja starfið þannig ,að þú komir sem mestu I verk og verðir ekki fyrir töf- um. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Haldir þú óbreyttri núverandi framkomu þinni I garð þeirra, sem þú hefur mest saman við að sælda, máttu búast við að hitta sjálfan þig fyrir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Haltu aftur af þeirri löngun þinni að taka samstarfsfólk þitt til bæna fyrir afstöðu I máli, sem snertir þig sérstak- lega, það mundi verða misskilið. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Leggðu þig allan fram við starf- ið, heima cg heiman og láríu skemmtanir og tómstundaiðju sitja á hakanum. Það er eink- um heima fyrir, sem þín er mest þörf. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Kunningi eða vinur af gagn- stæða kyninu kemur mjög við sögu síðari hluta dagsins. Láttu ekki ástæðulaust umtal hafa á- hrif á framkomu þína gagnvart honum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú átt í einhverjum brösum sem eru af gömlum toga spunn ar. Langrækni þín kemur þér sennilega í koll í því sambandi. Farðu gætilega I umferðinni. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gættu þín í skiptum við gagnstæða kynið og taktu ekki um of mark á hátíðlegum lof orðum í stundarhrifningu. Þú hlýtur réttmæta viðurkenningu fyrir störf þín. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Eldri manneskja veldur þér talsverðum áhyggjum. Sýndu henni skilning og þolinmæði eft ir megni. Gamalt vandamál leys ist giftusamlega á óvæntan hátt. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr.: Farðu gætilega f öilum samningum, sem snerta efna- hag þinn. Skipuleggðu starf þitt fram í tímann, þannig að þú hafir sem bezt næði og getir lagt þig fram. Fiskarnir, 20. febr, til 20. m-i.rz: Láttu kæruleysi þitt ekki bitna á öðrum og taktu réttmæt um ávítum þannig, að þú hafir sjálfur sem bezt af þeim. Þér veitir ekki af að taka þig á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.