Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 13
V í S I R . Þriðjudagur 16. febrúar 1965. 73 ÝMIS VINNA Ég leysi vandann. Gluggahreins un og rennuhreinsun Sími 15787 Nú er thninn að láta klæða sófa- settin. Mikið úrval af áklæðum. Búslóð h.f. við Nóatún. Sími 18520. Þrffum og bónum bíla. Sækjum sendum. Pantið tíma i síma 50127. Glerfsetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Fljót afgreiðsla. Sími 100B0. Legg mosaik og flísar á baðher- bergi og eldhús. Simi 36173. Rafmagnsleikfangaviðgerðir — Öldugötu 41 kj. Götumegin. -ökum .-izlur. Sími 21360. Bílaviðgerðir. Geri við grindur í bílum og fæst við alls konar ný- smíði. — Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. — Sími 11083. Píanóflutningar. Tek að mér að flytja píanó og aðra þunga hluti. Uppl. í síma 13728 og Nýju Sendi bílastöðinni, Miklatorgi. Símar 24090 og 20990. — Sverrir Aðai- bjömsson. Saumavélaviðgerðir. Saumavéla- viðgerðir, ljósmyndavélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufás- vegi 19. Sfmi 12656._______________ Bifreiðaeigendur. Ávallt fyrir- liggjandi allar stærðir fólks- og vörubíla hjólbarða. Gerum við keðj- ur og setjum undir ef óskað er. Op ið alla daga vikunnar frá kl. 8 árdegis til kl. 11 síðdegis. — Hjól barðaviðgerðin Múla við Suður- landsbraut. Sími 32960. Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á skápum og innréttingum ! úr plasti og harðviði. — Trésmiðj an Viðistöðum, Hafnarfirði. Sími 51960. Málaravinna. Annast alla innan- og utanhússmálun. — Steinþór M. Gunnarsson, málarameistari. Sími 34779. Hreingemingar og innanhúss- málning. Símj 16962 eftir kl. 17. Sauma f húsum, sníð og sauma kjóla o.m.o.fl. Sími 13175 eftir kl. 7 daglega. Sníð og sauma kven- og barna- fatnað, sauma einnig fyrir verzl anir og heildsala. Sími 10932. Breytum alls konar herrafatnaði saumum eftir máli, ódýr vinna. Sími 15227. Tek í merkingar, zig-zag og hnappagöt. Sími 36808. Geymið aug lýsinguna. Húsasmíðameistari getur tekið að sér verk strax eða síðar. Tilboð merkt „Verk“ sendist augld. Vísis Ferðafélag íslands heldur kvöld- vöku í S’igtúni fimmtudaginn 18. febrúar. Húsið opnað kl. 8. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson: Eitt og' annað úr Asíureisu og sýnir Iitskuggamyndir. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 50.00. K.F.U.K. - A. D. Munið þorravökuna kl. 8.30 — Fjölbreytt dagskrá. — Kaffi. — Takið handavinnu með. Stjórnin. nww'n 11) ■iWA'.'aig’y.v Bssnraai HREINGERNINGAR Hreinger.ir gluggapússun oliuberum hurðir oe riijur Uppl i síma 14786 Hrc ager ngar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549. — Hreingerningar. Vanir menn fljót og góð vinna. Sími 23714. Hreingermngar. Vanir menn. - Sfmi 36683. Pétur. Húsgagnahreinsun Hreinsum hús '■’ðvn ' heimahúsum Mjög vönduð •■■"'nq - rrpi 20754 Vil taka að mér hreingerningu á skrifstofu. Vinsamlega hringið f síma 21088 Hreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Bjarni, sími 12158. Hreingerningar. Gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549, Vélahreingerning. Önnumst véla- hreingerningu og handhreingern- ingu. — Hreinsum gluggarúður. Símar 35797 og 51875. Þórður og Geiri. — Félag hreingerningar- manna. Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúðir, fokheldar í Kópavogi. 5 herb. hæðir, 130 ferm. Fok- heldar, við Lindarbraut. Búið að múra húsið að utan. 5 herb. íbúð, tilbúir undir tré- verk, við Háaleitisbraut. 6 herb., 143 ferm. íbúð, fokheld, við Nýbýlaveg. Bílskúr. 7 herb., 154 ferm. íbúc við Ný- býlaveg. Fokheld með bílskúr 7 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk í Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús, tilbúið undir tréverk, á flötunum i Garðahreppi. 220 ferm. Bíla- geymsla fyrir tvo bíla. Allt á einni hæð, hornlóð. Einbýlishús í Garðahreppi, 136 ferm. Rokhelt með bílskúr. - Verður skilað múruðu og mál- uðu ucan. Einbýlishús tilbúið undir tréverk í Kópavogi, innbyggður bíl- skúr á jarðhæð ásamt þvotta- húsi og geymslum. Einbýlishús, fokhelt, stórt og glæsilegt um 19C ferm. í Kópavogi. Bílskúr. Fokhelt einbýlishús í Austur- horginni, 150 ferm. í kjallara 138 ferm. Þar er gert ráð fyrir 2ja herb. íbúð og innbyggðum bílskúr, ásamt fleiru. Jón Ingimarsson logm. Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon, Kvöldsími: 34940 Bókasala Mikið af sjaldgæfum bókum til sölu m. a: Árbækur Espolins öll 4 bind in. Annálar 1 öll bindin prentuð í Kaupmannahöfn. Sálmar og kvæði 1890 prentað Bessastöð- um. Vísnakver Bólu-Hjálmars. Bremerholmskirke. Holmens menighed með mörgum biskupa og prestamyndum. Ýmsar Ijóða bækur í frumútgáfu. Ennfremur margar gamlar bækur nú ófáan legar. Bjami M. Brekman Njálsgötu 49 Símar 24540 og Mercedes Benz 189, 190 og 220 1955-1964. Chevrolet Chewelle ’64 lltið ekinn Ford Comet ’62 ’63 og ’64 góðir bílar. Consul Cortina '62 og '64 lftið keyrðir Opel Rekord ’58-’64 Opel Caravan ’55-’64 Volvo station '55. '59 og ’62 Saab '62, '63 ’64 Moskowitch ’57-’64 Volkswagen ’56-’64 Austin Gipsy '62 ’63 benzín og diesel bílar Land Rover ’61 '62 '63 Höfum einnig mikið úrval af vöru. bifreiðum sendiferðabifreiðum, langferðabifreiðum og Dodge Weaponum. allir árgangar fewania Litfilmur sem eru fram- kallaðar á pappír. Fást í stærðum 120 og 35 m.m. BJÖRN OG BING & GR0NDAHL Innflutningur og útflutningur 1964 Bráðabirgða-verzlunarskýrsla fyrir s.l. ár er nú komin út hjá Hagstofunni. Af hennj • kemur það í ljós, að útflutningur á s.l. ári nam 4,7 milljörðum króna, en innflutningur 5,6 milljörðum króna. Vöruskíptajöfnuðurinn varð þannig óhagstæður um 873 mill- jðnir króna. En það ber að at- huga, að á s.l. ári voru keypt til landsins ný skip og flugvélar að verðmæti 949 milljónir kr. Til samanburðar við þetta var utanríkisverzlunin árið áður eða 1963, útflutningur 4 mill- jarðar, innflutningur 4,7 mill- jarðar. Vöruskiptajöfnuður þá óhagstæður um 669 milljónir. Ný skip og flugvélar voru þá Blómabúbin Hrísateig 1 símar 38420 & 34174 FLJ ÚGIÐ MEÐ //H ELGAFELLl" Sími 22120 Reykjavík Sími 1202 • Vestm.eyjum keypt fyrir 379 milljónir króna. Sundurliðun á innflutningi skipa og fiugvéla á síðasta ári er þannig: Fiskiskip voru keypt fyrir 391 milljón króna, önnur skip fyrir 98 milljónir og flug- vélar fyrir 460 milljónir, þar af verð tveggja stórra flugvéla Loftleiða 435,7 milljónir króna. Norðurlandaröð — Frh. at Dls. 7 á íslandi, 3 ár, á hinum Norður- löndunum sé hann 5 ár nema Danmörku þar sem hann sé 10 ár. Enfremur kemur f Ijós, að í Finnlandi, Danmörku og ís landi er kostnaður meiri en svarar útgáfukostnaðinum, þar sem hluti hans fer til að greiða laun lögregluþjóna o. fl. Skipt ar skoðanir virðast vera um þetta í hinum ýmsu löndum en niðurstaða nefndarinnar varð sú að skora á ríkisstjómir við komandi landa að lengja gildis tímann í 10 ár eins og gert hef ur verið í Danmörku. Ennfrem ur er skorað á Finna og íslend inga að taka ekki hærra gjald af vegabréfum en svarar útgáfu kostnaðinum. Við upphaf fundarins var dreift meðal fundarmanna verð launabók þeirri sem William Heinesen nýlega gaf út og þótti þess verð að fá helmingsverð laun Norðurlandaráðs og vom margir að glugga í verðlauna bókina. POSTULÍNSVÖRUR ORRKfORS KRISTALLV ÖRUR POSTULÍN & KRISTALL SÍMI 24860 HÓTEL SAGA, BÆNDAHÖLLIN ORGEL Lagfœri biluð; kaupi stundum notuð ORGEL ELÍAS BJARNAS0N SlMI 14155 Drengjoskyrtur Hinar margeftirspurðu mislitu perlon- drengjaskyrtur komnar aftur. Mikið litaúrvaL með fotnaðinn á fjölskylduna Laueavee 99. Snorrabrautar meein — Sími 24975 BLAÐBURÐARBÖRN VÍSI vantar böm til blaðburðar víðsvegar í bænum. Hafið sam- band við afgreiðsluna Ingólfsstræti 3. Sími 11660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.