Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 14
V f S I R . Þriðjudagur 16. febrúar 1965. GAMLA BIÓ KAIRO Spennandi ensk sakamála- mynd með George Sanders Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. HUNDALIF 'Sfsit Disney teiknimyndin. Sýnd kl. 5 MJSTURBÆ JARBfÓ ifálU Glæpaforinginn Legs Diamond Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBfÓ 18936 Hryllingspeningurinn Geysispennandi ný amerísk mynd um töfrapening, sem oili furðulegustu atburðum. Tom Poston. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ 16444 Ljóti Amerikumaburinn Spennandi ný stórmynd. Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5 oo 9. HÍSKÓLABfÓ 22140 Sonur Bloods sjóræningjc (Son of captain Blood) Ný bandarísk sjóræningja- mynd í litum og Cinemascope Tekin á hinum gömlu sjóræn ingjaslóðum í Karabískahafi. Þetta er ein af þessum mynd- um sem alla gleðja. ABalhlutverk: Sean Flynn Alessandra Panaro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABfÓ tiiá 'h\ Taras Bulba ISLENZKUB TEXTl. Heimsfræg og snilldarve) gerð, ný amerísk stórmynd i ..tum nn Pana Vision gerð ':ir samnefndri sögu Nikofaj Gogols. Myndin er með ls- lenzkum te Yul Brynner, Tony Curtis, Christinc Kaufmai.n. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBfÓ 41985 ISLENZUR TEXTl. Stolnar stundir Víðfræg og snilldarvel gerð ný. amerísk-ensk stórmynd í litum. Myndin er með íslenzk- um texta. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Önnumst allar myndatökur, r-j hvar og hveneer Q|| l sem óskáð er. | j1' I LJÓSWYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6 0-2 Hjúkrunarkona Hjúkrunarkona óskast að Sjúkrahúsi Hvítabandsins frá 1. apríl n. k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunar- konan f síma 13744. Reykjavík 15. febrúar 1965. Sjúkrahúsnefnd Réykjavíkur. Sanmft rafgeymar fullnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru um fyrstaflokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan ‘yrirliggjandi. SMYRðLL Laugaveg 170. — Sími 12260 NÝJA BfÓ 11S544 Minningarmyndin um MARILYN 20th Century-Fox hefur heiðr að minningu hinnar frægu látnu leikkonu Marilyn Monroe með þvl að láta gera þessa kvikmynd úr þáttum völdum úr 15 frægustu kvikmyndum hennar. Sýnd kl. 9. Kvenskassib og karlarnir Ein af þeim allra skémmti- legustu með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARASBIO Næturklúbbar heimsborganna no. 2 Ný amerisk stórmynd f lituro og Cinemascope. Sýn'0 kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl 4 db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Samkoma á vegum Norður- landaráðs í kvöld kl. 20.30. STÖÐViÐ HEIMiNN Sýning miðVikudag kl. 20. NÖLDUR og Sköllótta sóngkonan Sýning á Litla sviðinu, Lindar bæ miðvikudag kl. 20. Uppselt. Næsta sýn'ing fimmtudag kl. 20. Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 ÍLEIKFEIAG! ^REYKJAYÍKDg Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Sýning miðvikudag kl. 20.30. UPPSELT Sýning fimmtudag kl. 20.30 UPPSELT Sýning laugardag kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan • Tjarnar bæ er opin frá kl. 14. Sími 15171 Greifinn nf Monte- Christo og Knrólínu sögurn fásí í bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26. Póst- og símstöðina í Kópavogi vantar duglegan mann til ýmissa starfa. Nánari uppl. í síma 41141 frá kl. 9—18. Stöðvarstjóri. Skrifstofumaður Glöggur og lipur skrifstofumaður, óskast til Skipaútgerðar ríkisins. Innflytjendur Framleiðendur vil kaupa vörupartí. Tilboð leggist inn á póst- box 685 merkt. G. G. FJÖLSKYLDU■ ÁÆTLANIR 06 SIÐFRÆDI KYNLÍFS ■ iiAvutS.jbN.^ýN . ' /■ * Þetta er bók fyrir kynþroska fólk. Bókin FJÖLSKYLDUÁÆTLANIR OG SIÐFRÆÐI KYNLÍFS, eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um nokkur mikil- vægari atriðin í samskiptum karls og konu, þ. á m. um fjölskylduáætlanir, frjóvgunarvamir og siðfræði kyn- lífs, en þetta eru málefni, sem allir piltar og allar stúlkur ættu að kynna sér fyrir giftinguna. — í bók- inni eru um 60 líffæramyndir og myndir af frjóvgunar- vömum. Hún fæst hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda. Þessi bók svíkur hvorki unglinga né foreldra. Hún er jafn forvitnilegt og heilbrigt lestrarefni fyrir allt kynþroska fólk. Félagsmálastofnunin Pósthólf 31, Reykjavík, sími 46624. Pöntunarseðill: Sendi hér með kr. 150.00 til greiðslu á einu eintaki af bókinni Fjölskylduáætlanir og sið- fræði kynlífs, sem óskast póstlagt strax. Nafn Heimili ^ SVISSNESKAR Brauðristar Ársábyrgð. Allir varahlutir til. LJÓS & HITI Garðastræti 2. Sími 15184.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.