Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 1
vism - Þriðiudagur 16. febrúar 1965. - 39. tbl UNESCOstyrkurtil Ijósprent unar handrita? Vísir frétti í morgun frá málaráðuneytið hefði sótt um París, að íslenzka mennta- styrk hjá UNESCO til Ijós- VECBANN SETT Á NORDURLANDS VEG OG VÍÐAR í MORGUN Vegbann er nú skollið á að nýju og gilda um það sömu reglur og Vegagerð ríkisins setti á dögunum þegar þíðviðrið og þungaflutn- amir fóru sem verst með vegina. Nú hefur færzt í sama horfið, og í morgun var sett eftirlit á vegina á nýjan leik. Svo sem Vísir hefur áður skýrt frá eru vegir víða mjög illa farn ir eftir þíðviðrið framan af þess- um mánuði. — Og sum- ir vegir voru í þann veginn að teppast sökum klakahlaups og for- aðs. Einna verst var þó Norður- landsvegurinn leikinn á köflum og eins vegir á Snæfellsnesi. En með hríðarkastinu í sl. viku frusu vegimir snöggvast og þá var bann inu aflétt. Nú hefur sótt alveg í sama horf að nýju. Vegirnir fletjast út og þá myndast illfær eða ófær klaka hlaup og nú hefur Vegagerðin tak markað þungaflutninga um Norð urlandsveg alla leiðina milli Reykja víkur og Húsavfkur, áður náðu mörkin aðeins á milli Reykjavíkur og Akureyrar. Hér er sú breyting þó á frá því sem áður var að veg urinry um Skagafjörð er með öllu lokaður öðrum bílum en jeppum. Það eru því einu bílarnir sem hafa möguleika á að komast frá norð- anverðu Norðuriandi og hingað suður. Þessar ráðstafanir varð að vera með hliðsjón af því hve vegir I Skagafirði voru illa farnir eftir bleytuna. Þungatakmörk hafa einnig verið sett á vegi á Snæfellsnesi enda eru 1 ir, víða runnið úr þeim og annars þeir mjög illa famir. • staðar komin £ þá meira og minna Að því er Hjörleifur Ólafsson slæm hvörf. Þó eru vegir hér á hjá Vegagerð ríkisins tjáði Vísi £ Suðuriandi eitthvað sterkari en á morgun era vegir hvarvetna blautl Framh. á bls. 6 myndunar á íslenzkum hand- ritum í erlendum söfnum og væri í athugun að veita 10 þús. dollara styrk til þess. Birgir Thorlacius, ráðuneyt isstjóri menntamálaráðuneyt isins, staðfesti í viðtali við Vísi í morgun, að sótt hefði verið um styrk til þessa. Um- sóknin var send í nóvember til Unesco Participation Pro- gram, sem er einn af sjóðum UNESCO. Sótt var um styrk í tvennu lagi. í fyrsta lagi til að kosta mann til að kynna sér varðveizlu fornra hand- rita og semja lista um öll ís- lenzk handrit utan íslands. 1 öðru lagi til að kosta ljós- myndun handrita, sem ekki er líklegt, að komi til íslands. Ákveðin fjárupphæð var ekki nefnd í umsókninni. Ákvörð- Framh.' á bls. 6 SIGLDIBEINT Á VITANN 1 nótt klukkan 12,30 strand- aði brezki togarinn Peter Chen- ey frá Huli rétt við Oddeyrar- vitann, sem er staðsettur syðst og austast á Oddeyri. Togarinn^ var um 200 metra fyrir norðan venjulega siglingaleið, þegar ó- happið vildi til. Að þvi er Þorsteinn Stefáns- son hafnarvörður á Akureyri sagði fréttaritara Visis er þetta með öllu óskiljanlegt, og ekki annað að sjá en enginn hafi verið við stýrið, þvi skipið hafi siglt svo til beint á vitann. Þegar óhappið vildi til var allhvasst, en tunglskin og heið- skírt. Á fjörunni I nótt hallað- ist skipið mikið og yfirgáfu þá flestir skipverjar skipið með fiskibát, sem kom þarna að. í b'irtingu í morgun kom Grimsbytogarinn Lancella, sem er á Akureyri til viðgerðar, vír út í Peter Cheney og náði hon- um út á flóðinu laust fyrir klukk an 10 í morgun. Botninn á strandstaðnum er mjúkur og er því ekki talið að um neinar verulegar skemmdir geti verið að ræða. jf fleÍÍi 1 < BLAÐIÐ ! DAG -<í> m. msmBim * mSi* Karl Birger Blomdahl, sænska tónskáldið, sem hlaut norrænu tónlistarverðlaunin að þessu sinni, er hingað kominn til að veita þeim viðtöku, en þau verða, ásamt bókmenntaverðlaun- unum, afhent í lok fundar Norðurlandaráðsins. Hér á myndinni sést K. B. Blomdahl á tali við listbróður sinn, Jón Leifs. Tímabær viðurkenning á tónlistinni i' m r m r — Segir Blomdahl i viðtali við Visi um verðlaunaveitingu Norðurlandaráðs Sænska tónskáldið Karl Birg- er Blomdahl hlaut norrænu tón- listarverðlaunin að þessu sinni, eins og kunnugt er. Kom hann hingað til lands s.l. sunnudag til að veita þeim viðtöku, en þau verða afhent í lok fundar Norðurlandaráðsins, ásamt bók- menntaverðlaununum. — Blaðið átti af því tilefni stutt viðtal við tónskáldið og spurði hann meðal annars um álit hans á þessari verðlaunaveitingu al- mennt. Ég tel tónlistarverðlaunin á- kaflega þýðingarmikil sem slík, sagði K. B. Blomdahl. Norrænu bókmenntaverðlaunin eru að sjálfsögðu þýðingarmikil, en þáttur bókmenntanna í norrænu og samnorrænu menningarlífi er öllum augljós og þess vegna eðlilegt að allur almenningur liti á þau sem sjálfsögð. Um tónlistina gegnir öðru máli; þýð- ing hennar fyrir samnorræna menningu er almenningi siður augljós, og þess vegna eru þessi verðlaun þörf og timabær viður- kenning á gildi hennar i þvi sambandi. Að mínu áliti er þátt- ur tónlistarinnar hliðstæður þætti bókmenntanna í sköpun sameiginleg-a menningarverð- mæta, Og þó að þáttur hennar sé óhlutlægari, er hann senni- lega öllu aðgengilegri, þar sem hann er ekki háður ólíkum tung- um. — Hvað segið þér um nor- ræna nútímatónlist? Að svo miklu leyti, sem ég þekki til er nú mikillgróska í norrænu tónlistarlifi. Síðan sið- ari heimsstyrjöldinni lauk, hef- ur þróun'in þar verið ákaflega jákvæð; merkilegir hlutir gerzt Framh. á bls. G — 7 — 9 3 Þær brasa, baka, sauma og vefa. Norðurlandaráðs fundur. Vestmannaeyjar — bær mikilla fram- kvæmda. 11 Helming tímans í strætisvagni, helm- ingurinn í leikfimi sal KR i Dauðaleit að þrem 9 ára drengþm á Siglufjarðarljöllum í alla nótt i . gærkvöldi og nótt var víð- tæk leit gerð út frá Siglufjarð- arkai stað að þrem drengjum, sem fóru heimanað frá sér í gærdag og ætluðu sér til skemmtunar upp i Hvanneyrar- skál, sem er rétt ofan við bæ- inn. Þessir ungu drengir voru ailir jafnaldrar níu ára gamlir, og lögðu þeir heimanað frá sér um hádegisleytið. Um kvöldmatarleytið voru þeir enn ókomnir heim og eng- ar frétt’ir af þeim höfðu borizt. Þá var dimmt orðið fyrir nokkru en veður annars gott og hlýtt, um 13 stiga hiti og auk þess tunglsljós. Sneru aðstandendur drengj- anna sér þá til lögreglunnar og báðu um að hún skipulegði leit. Lögreglan leitaði aðstoðar skáta og slysavarnadeildarinnar á staðnum og innan stundar var 20 manna hópur lagður af stað með talstöðvar, ljós og hvers konar annan útbúnað. Nokkru eftir að leitarflokkur- inn var lagður af stað kom einn drengjanna heim til sín, þá orð- Franih. á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.