Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 16.02.1965, Blaðsíða 12
12 V1 SIR . Þriðjudagur 16. febrúar 1965. BÉ223Ö ÝMISLEGT ÝMISLEGT HUSNÆÐI OSKAST PÍPULAGNINGAR Tek að mér pípulagningar Bjarni Sæmundsson pípulagninga- meistari Samtúni 14 Simi 12597._______________ TANNLÆKNINGASTOFA Hef opnað tannlækningastofu að Laugavegi 113. hæð Viðtals- beiðnum veitt móttaka í síma 13595 frá kl. 9 — 6 alla virka daga nema laugard. frá kl. 9 -12. Ómar Konráðsson tannlæknir. 2 stúlkur með 2 börn óska eftir 2 herb. og eldhúsi eða eldunar- plássi, helzt nálægt Laufásborg. Smávegis húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 17573, Feðgin óska eftir 2—3 herb. íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í sima 21279. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fuglabúr: Frá 320 kr. - Opið 12-10 e.h. Hraunteig 5, sími 34358. — Póst- sendum. Herbergi óskast. Ungur maður óskar að taka á leigu herbergi með sérinngangi og bað’i, helzt í Hög- unum eða Melunum. Get lánað af- not af síma. Sfmi 13443 kl. 5—6 daglega, Óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarpláss’i. Uppl. í síma 23949. Sertiftafi rafgeymasala — rafgeymaviðgerðir og hleðsla TÆKNTVER. búsl Samemaða Simi 17976. Lítil íbúð 2-3 herbergja óskast með vorinu. Húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 34498. ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll VW. Sími 19893 Mann, utan af landi, vantar her- bergi strax, helzt í vesturbænum. Uppl. í sfma 30048. RUSBYGGJENDUR — VINNUVÉLAR Leigjum út rafknúnar pússuingahrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f. Sími 23480. TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir, stoppum einnig í brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 13443 alla daga, nema eftir hádegi laugardaga og sunnudaga. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan sem innan, járnklæð- um þök, þéttum steinrennur og sprungur, með viðurkenndum efnum, setjum f einfalt og tvöfalt gler og m. fl. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. TEPP AHR AÐHREIN SUNIN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fullkomnustu vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í Hlíðunum. Vin- saml. hringið í síma 10314 kl. 12— 1 á hádegi næstu daga. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 41332. íbúðaskipti. Skipti á 3ja herb. íbúð á II. hæð fyrir 2 herb. fbúð (ekki í kjallara). Þið sem hafið á- huga á þessu sendi uppl. í póst- hólf 1348 merkt: „íbúð — 2810“ HÚSNÆÐI TIL LEIGU Herbergi til leigu. 2 samliggjandi herbergi til leigu í Bankastræti 6. Uppl. í síma 18588. Gott herbergi til leigu í Hlíðun- um í 3 mánuði. Sfmi 10646. TRÉVERK — SKÁPASMÍÐI Getum bætt við okkur eldhúsinnréttingum, skápum o. fl. Sími 41309. MÚRARI — MOSAIK Múrari annast flísa- og mosaiklagnir ásamt hleðslu á skraut- grjóti o. fl. Sími 33734 eftir kl. 7 e. h. piiipilllliiililii MÓTATIMBUR TIL SÖLU á Lindargötu j. Garðarhreppi. Sími 51228. Illilliillillliillliili;! ÍBÚÐ — ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. gefnar í síma 30330. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. ekki gefnar í síma Grensásbakarí. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Okkur vantar vana afgreiðslustúlku strax. Hamborg Klappar- stíg.. BÍLAMÁLARI ÓSKAST Málningarverkstæðið Borgarholtsbraut 7. Sími 40663. ATVINNA — ÓSKAST Reglusöm og rösk 19 ára stúlka óskar eftir vinnu á tannlækna- stofu. Sími 40278. Gei liætt viO mig gagnlræða- og landsprófsnemendum í eðlis- fræði og stærðfræði. Uppl. f sfma 10529 kl, 5-6 sfðdegis. Rúmfræði, algebra, analysis. Les með skólafólki stærð- og eðlis- fræði o.fl., einnig tungumál (setn- ingafræði, dönsku, ensku, þýzku, latínu o.fl.) Bý undir landspróf, stúdentspróf, tæknifræðinám o.fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð ur Weg) Grettisgötu 44A. Sími 15082, Stúdentar úr stærðfræði og mála- deild geta tekið að sér kennslu í ensku, dönsku, íslenzku, eðlis- fræði, efnafræði, reikningi og bók- færslu. Uppl. f sfma 22679, Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32527. jsregvx H§ Tapazt hefur karlmannshringur með svörtum ferköntuðum steini. Uppl. í síma 16436. Fundarlaun. Tapazt hefur lyklakippa í aust- urbænum. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 12518. Taska, með leikfimidóti, tapaðist á strætisvagnabiðstöð við Rauðarárstíg s.l. laugardag. Finn- andi vinsamlegast hringi í sfma 37679. 771 LEIGU Hitablásarar. Til leigu hitablás- arar, hentugir f nýbyggingar. Uppl. á kvöldin í s,.na 41839. KAUP-SALA KAUP-SALA TIL SÖLU 2 drengjareiðhjól til sölu. Sími 22247. Veiðimenn ath.: Til sölu flugu efni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla 1 fluguhnýtingu, flugur hnýttar eftir mynd eða uppskrift. Flugur til sölu. Analius Hagvaag Barmahlfð 34. Sfmi 23056. LítiII bamavagn til sölu. Uppl. í síma 14939. Góður bamavagn til sölu. Uppl. í síma 35406. Pedigree barnavagn til sölu á kr. Til sölu nýtt borðstofusett og radiofónn, plötuspilari, færa- rúlla, stórt gólfteppi, dregl- ar, fatnaður, hjónarúm o. m. fl. — 2000 á Mýrargötu 16. Rafmagnsgitar og magnari til sölu. Selst ódýrt. — Uppl. 1 sfma 19955. Vörusalan Óðinsgötu 3. Kojur með dýnum til sölu, verð 500 kr. Og bamarimlarúm með dýnu, verð 300 kr. Sími 38334. — Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn og gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími 18570. Til sölu sem nýr bamavagn og burðartaska að Vitastíg 12. Til sölu er sjálfskiptur gfrkassi í Chevrolet ’57, ennfremur fleiri varastykki í sömu tegund. Uppl. í Nýr saxófónn til sölu. Uppl. í síma 17874 eftir kl. 7 á kvöldin. síma 60101, eftir kl. 6. Til sölu vandaður svefnsófi, Pfaff saumavél f tösku og enskt Lingaphone námskeið. Uppl. í Fellsmúla 10, I. h. til hægri eftir kl. 6. Vandaður radíófónn til sölu. — Uppl. í síma 15281. Sem nýr fermingarkjóll og kápa til sölu. Uppl. á Lindargötu 60. — Sími 11965. 2 Winchester rifflar, báðir með kíkjum, kaliber ’22 ti sölu. Verð 3500 kr. stk. Uppl. Lokastíg 25, — Sími 21183. Sem nýr Pedigree, mosagrænn og hvftur barnavagn til sölu. Einnig Tandberg 6 segulbandstæki fynir sterio studio 4 hraða ecko og trikk upptöku. Til sölu og sýnis að Til sölu nokkrar pilplötur, 10 m.m. Uppl. Vesturgötu 21, uppi. Skálholtsstíg 2 A, I. vinstri. Tæki- færisverð. V.W. 1965 til sölu. Óskráður. — Sími 35523. Bamavagn til sölu. Uppl. í sfma 34597 eftir kl. 7. ÓSKAST KEYPT Góð Hoover þvottavél til sölu, með suðuútbúnaði og þeytivindu, hálfv’irði. Sími 15934. Spfral hitakútur óskast, einnig á sama stað barnarimlarúm til sölu. Til sölu Thor þvottavél með þeytivindu, Rafha eldavél með hraðsuðuplötu. Hvort tveggja vel með farið. Kauptilboð óskast í annað hvort eða bæði, skilist fyrir 20. þ.m. merkt: „Thor“ á augld. Vísis. Uppl. í síma 32868. Bíleigendur. Óska eftir að fá keyptan stationbíl ekki eldri en ’58 modéí, með 3000 kr. mánaða- greiðslum. Uppl. eftir kl. 7 í sfma 51503. Vil kaupa notaða rafmagnselda- vél. Uppl. í síma 35090. Svartur, nýr kvöldkjóll nr. 38 og gullskór nr. 38 til sýnis og sölu á Hárgreiðslustofu Austurbæjar, Laugavegi 13. Skátabúningur, á 11—12 ára telpu, óskast keyptur. — Uppl. í síma 41020. Páfagaukur í búri til sölu. Sími 36267. Hrærivélarskál 40 1. og þeytari óskast. 40 1. hrærivél kemur einnig til greina. Sælgætisgerðin Vala. — Sími 17694 og 20145. Til sölu strax Ford ’53. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 51560 eftir 19.30 e. h. Steypuhrærivél. Óska eftir hræri vél með benzínmótor. Þarf að taka minnst 1 poka af sementi. Sími 41290. Til sölu Pedigree bamavagn og amerískt bamabað. Uppl. f síma 37268. | ATVINNA ATVINNA ATVINNA ÓSKAST Tvær reglusamar stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina, til dæmis bamagæzla, húshjálp o. fl. Tilboð sendist fyrir fimmtudag merkt „323“. ÝMIS VINNA Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð cg póleruð. Uppl. Guðrúnargötu 4 Sfmi 23912. Óska eftir atvinnu. Stúlka utan af landi óskar að fá vinnu frá kl. 5 e. h., hef bílpróf. Þeir sem vildu Trésmíði. Getum bætt við okkur hurðarísetningum og einnig alls konar trésmíðavinnu. Sími 24089.. sinna þessu gjöri svo vel og hringi í síma 24112 kl. 6—8 í dag. Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik og flír gnir. Vðstoða fólk vié Unglingsstúlka óskar eftir at- vinnu við afgreiðslu eða léttan iðn- að. Sími 15323. litaval ef óskað er. Vönduð vinnr. Sími 37272. Húsaviðgerðir. .ókum að okkui húsaviðjerðir úti sém inní, einr. mosaik og flísalagnir Tóhann” Scheving 21504. Húsasmiðir. Tveir sveinar óska eftir vinnu strax, helzt mótasmfði. Sími 24997. Kona óskar eftir vinnu við ræst- ingu á stigum, sem næst Safamýri. Uppl. f síma 30183. Tökum veizlur. — Sími 21360 Málaravinna. Get bætt við mig vinnu nú þegar. Uppl. f sfma 18973 Uppsetning á hreinlætistækjun- Skipting takería. Eirröralagnir. - Sirni 17041. Atvinna. Vanur meiraprófsbíl- stjórj óskar eftir atvinnu við akst- ur. Uppl. í sfma 34172 eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. WdMBSKSPWSi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.