Vísir - 07.04.1965, Side 6

Vísir - 07.04.1965, Side 6
6 VÍSIR . Miðvikudagur 7. apríl 1965, Bæjarmörk Kópav. fundin? Það hefur nokkrum sinnum kom- iS fyrlr á undanförnum árum, að vafl hefur komið upp í sambandi við bæjarmörk Kópavogsbæjar. Hefur það stundum valdið nokkr- um vanda, m.a. f sambandi við rauðamalamámur undir Vífilfelli. Eins og kunnugt er, keypti Kópa vogsbær allstórt landsvæði af rik- inu austur af bæjarbyggðinni fyrir nokkrum árum. Nær land Kópa- vogs upp undir Sandskeið. Að þvi liggja lönd ríkisins, Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Garðahrepps. Austur af landi Kópavogs liggur svo afréttur, sem enn í dag er sameiginlegur fyrir Kópavog og Seltjarnarnes, en þessi tvö sveitar- félög voru eitt og hið sama, þar til fyrir tæpum 20 árum. Vegna þess, að mörkin á milli landanna hafa þótt óskýr á köflum, var prófessor Magnús Már Lárus- son fenginn til þess að rannsaka málið, svo úr því fengist skorið. Á nýafstöðnum fundi bæjar- stjómar Kópavogs upplýsti bæjar- stjóri, að hann ætti von á að fá niðurstöður prófessorsins, sem hefur þreytt langa leit að gögmnn um landmörkin. Mun hann nú ný- lega hafa fundið teikningu f sam- bandi við dóm i hæstarétti, sem skýrir línumar. Sigló-síld framleidd iyr- ir Rússa og fslendinga Niðurlagningarverksmiðjan á i Síðustu vikurnar, eða þar um Siglufirði hefur nýlega hafið störf bil, hafa 20—30 manns unnið að að nýju við niðurlagningu síldar. I niðúrlagníngu síldar og er gert ráð VÍSIR stq LEGGUR ÁHERZLU Á — FJÖLBREYTT EFNI — AÐGEN GILEGT ÚTLIT — TRAUSTA ÞJÓNUSTU VIÐ KAUPENDUR OG AUGLÝS- ENDUR — áskriftargjaldið er 80 kr. á mánuði. Áskriftarsími Auglýsingasími í Reykjavík er: er: 11661 11663 er ódýrasta dagblaðið VÍSIR Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í borg eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik o. fl., föstudaginn 9. april n.k. kl. 13 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-1396 R-2259 R-2354 R-2925 R-3447 R-3879 R-4303 R-4517 R-4726 R-5251 R-5496 R-5828 R-6259 R-6306 R-6502 R-6688 R-6794 R-7049 R-7260 R-7391 R-7620 R-7922 R-8611 R-8981 R-9108 R-9272 R-10521 R-10607 R-10838 R-11512 R-11557 R-11660 R-11865 R-12201 R-12312 R-12371 R-13468 R-13869 R-14631 R-14637 R-14650 R-14651 R-14695 R-14740 R-15446 R-15447 R-15952 R-16383 R-16649 G-2321 G-3052 G-3084 Greiðsla fari fram við hamarshögg. Rorgarfógetaembættið í Reykjavík fyrir að sú vinna haldist a.m.k. 2 næstu mánuðina. Sú framleiðsla, sem nú er f gangi er annars vegar ætluð fyrir inn- lendan og hins vegar fyrir rúss- neskan markað. Hér er þó ekki um neinn nýjan markað i Rússlandi að ræða heldur er þetta framleiðsla upp í samninga (kvóta) sem á sín- um tíma vom gerðir við niður- suðuverksmiðju Kristjáns Jónsson- ar á Akureyri, en hún kærir sig ekki um að nota og gaf Niður- lagningarverksmiðjunni eftir. Húsnæðíslán — Framh. af bls. 1. um í þessu skyni. Ennfrempr,„,vv^cj, , ^einýj^. 1; ' , "“‘“Ss)ifi,T fuisfXr jEti<.f Landsbankans til utgSfu banka- vaxtabréfa nú hækkuð úr lw_' mi'llj. kr. 1 400 millj. kr., ótíma- bundið. Þá er það nýmæli í frumvarpinu að setja það að skilyrði fyrir láni, að bygging sé ekki hafin áður en loforð um lánveitingu hafi verið gefið. Síðan gerði Þorvaldur grein fyrir breytingartillögum nefndar innar og er sú veigamesta á þá lund, að til að mæta útgjöldum rlkissjóðs vegna 40 millj. kr. framlags árlega til bygginga- sjóðs, þá skuli miða eignarskatt við gildandi fasteignamat þre- faldað. Þetta gildi þó ekki fyr- ir þá skattgreiðendur, sem eiga lögheimili á sveitabæjum. Sagði ræðumaður, að hér væri um það að ræða, að breyta matsgrund- velli fasteigna, en sú breyting hefði lengi verið fyrirhuguð, en ekki um breytingar á sjálfum skattstiganum. Þeir sem byggju I sveit heyrðu þó ekki undir þetta ákvæði, þar sem þeir fengju ekki lán frá Húsnæðis- málastofnuninni. Að lokum sagði Þorvaldur Garðar, að þetta frv. markaði að vissu leyti tfmamót. Ef allar þær breytingar, sem frv. gerjr ráð fyrir, verða að lögum, þýð- ir það, að árlegt ráðstöfunarfé verður milli 220-230 millj. kr. Með slíkum tekjum á að vera hægt að veita 280 þús. kr. lán út á 750 íbúðir, auk sérstaks framlags til efnalítilla meðlima í verkalýðshreyfingunni. Þegar þetta er borið saman við það, sem áður var, sést hversu mun- urinn er gífurlega mikill. Árið 1958 hefði vísitala bygginga- kostnaðar verið 134 stig en væri nú 237 stig eða hefði hækkað um 77%. Á sama tíma hefðu lánin hækkað úr 70 þús. kr. f 280 þús. kr. Ég segi þetta til að undirstrika það hversu mikið átak núverandi ríkis- stjóm hefur gert í þessum mál- um. Til fermingargjafa NÁTTKJÓLAR NÁTTFÖT UNDIRKJÓLAR SKJÖRT í f jölbreyttu úrvali EtrfE 0 með fafriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorraiiraiitar megin - Sími 24975 iíisé öi8 Slcrifstofustörf Skrifstofumaður eða stúlka’óskast til hefld- sölufyrirtækis. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í ensku, bókhaldi og vélritun Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt „Stund- vísi 2849“ fyrir föstudag. Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði 100—150 ferm. óskast nú þegar eða í lok aprílmánaðar. Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt — Húsnæði 383 — gieló z.rwgga -r.'d. í ■ ; TT77J7, „m. ..' Húsgögn til sölu Ný uppgert sófasett til sölu, einnig stækkan- legt stofuborð og 4. stólar, Telefunken radíó- fónn með plötuskáp og vínskáp, hvíldarstóll með fótaskemli, einnig hárþurrka. Uppl. á Kirkjuteig 25 I. hæð til hægri, frá kl. 3—9 e. h. mánud. og þriðjud. ALLT Á SAMA STAÐ Triangle Triangle rafsuðuvélar handhægar og ódýrar, fyrir 1,6—4 m/m vír. Eru með nákvæmri still- ingu. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40. Innilegar þakkir fyrir alla þá vinsemd og samúð sem okkur var sýnd við fráfall míns elskulega eiginmanns og föður okkar ELlASAR ÞORSTEINSSONAR Ásgerður Eyjólfsdóttir Guðrún Eliasdóttir Marta Elíasdóttir Ingibjörg Elfasdóttir Jóhann Pétursson Þórarinn Haraldsson Olöf Angantýs og barnabörn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.