Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 4
a VI SIR . Þriðjudagur 1. júní 1965. Njarðvíkurvöllur í kvöld kl. 20,30 leika á Njarðvíkurvelli. Keflavík — KR íslandsmeistarar — Reykjavíkurmeistarar Ferðir verða frá B.S.Í. kl. 19 og til baka að leik loknum. Nefndin. Verkamenn óskast Nokkra rafsuðu og logsuðumenn vantar út á land. Mikil vinna framundan. Til sölu verk- færi til miðstöðvarlagna. Sími 51628. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á 232 skápum í búningsherbergi í hinum nýja Golf- skála við Grafarholt. Teikningar eru afhentar á Teiknistofunni Tómasarhaga 31, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sa inn 8. júní kl. 11 f. h. Byggingarnefndin. í STUTTU MÁLI ► Tsjombe forsætisráðherra Kongo er í Briissel og ræðir við Spaak utanríkisráðherra og Le- fevre forsætisráðherra. — í París var Kongostjóm heitið tæknilegri aðstoð. Þar ræddi Tsjombe við de Gaulle og Pompidou. ► Til óeirða kom í gær í bæj- unum Selma í Aiabama og Bogalusa í Lousiana er blökku- menn og stuðningsmenn þeirra fóru í kröfugöngu. í Selma voru 32 blökkumenn handteknir (og 100 s.l. Iaugardag). Handtökur áttu sér einnig stað í Boga- lusa. Að þessu sinni var mót- mælt misrétti við vinnuráðning- ar. ► í NTB-frétt frá Hannover segir, að 6 Austur-Þjóðverjum hafi tekizt að flýja tii Vestur- Þýzkalands í gær, þótt yfir jarðsprengjusvæði væri að fara. ► Tyrkland og Egyptaland hafa tekið upp stjórnmálasamband á ný. 3000 verkamenn í skipa- smiðastöð í Bilbao hafa gert verkfall. ► Sprenging varð í nótt í námu á Kyushu, Japan. Mikill fjöldi námumanna er sagður króaður inni. Hófel Garður — Framh. af bls. 7. sinni áður. Til dæmis er þegar bú- ið að taka frá nær öll gistiherbergi hótelsins fyrir júlímánuð. Hótel Garður- mun starfa til 26. septpmber, og sagði formaður hót- elstjórnar, Kristján Torfason, ’áð' starfsfólk og stjórn hótelsins myndi sem fyrr leggja áherzlu á lipra þjónustu og góðan aðbúnað gesta. ÍBÚÐ ÓSKAST Skrifstofa okkar hefur verið beðin að útvega til kaups tveggja til þriggja herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. íbúðin má vera í sambýlishúsi. Mikil útborgun. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Áusturstræti 17, 4. hæð. (Hús Silia & Valda). Simi: 17466 Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður se meinnig getur annazt út- keyrslu á efni og vörum óskast nú þegar. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. vesturgötu 3 (skrifstofa) HVER VILL „Cuba“ mjög vandað sjónvarp, fulikomið útvarp, segul- band og plötuspilari, allt sterio í einum fallegum skáp. Hi—Fi twin phiico sterio útvarpstæki í teak umgjörð. Fallegt Carmen sófasett. Þetta er allt nýlegt og vel með farið og er til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Einnig á froskmannsbúningi. Uppl. í síma 15812 og eftir kl. 9 e.h. í síma 23479. TIL SÖLU Til sölu mjög falleg 5. herb. hæð í Eskihlíð, með frystigeymslu og geymslu í kjallara, ca " 120 ferm. Teppi á gólfum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 V. hæð — Sími 24850 og kvöldsími 37272 Kaupið miða í happdrætti Sjálfstæðisflokksins úr hinum glæsilegu vinningsbílum í Austur- stræti. Þeir sem hafa fengið senda miða gerið skil í dag. DREGIÐ EFTIR TVO DAGA Koupmáttur — Framh. af bls 16. tímabili en ekki lækkað. Efnahagsstofnunin gerði einn ig víðtækari samanburð á kaup mætti Iauna verkafólks. Ef litið er á breytingu kaupmáttar launa verkafólks og iðnaðar- manna og miðað við grunn- töluna 100 árið 1959 var sú tala 1. marz s. 1. 110,6. ★ Hér er í bæði skiptin miðað við framfærsluvisitöluna, og gefa þessar tölur því rétta mynd af breytingum kaupmátt arins. Eru fullyrðingar um minnkandi kaupmátt iauna of- angreindra stétta og starfshópa því ekki á rökum reistar, enda hafa málgögn stjómarandstöð unnar ekki treyst sér til þess að benda á villur í útreikning- um Efnahagsstofnunarinnar. Ber hér vissulega sem endra- nær að hafa það sem sannara reynist. Hótel Garður Gestaafgreiðslan opin opnar 4. júní allan sólarhringinn 5*ÖB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.