Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 1. júní 1965. 13 ||||Í|||lll!Íllllllll||f;' JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæðisvinnu eða timavinnu. Vanir menn. Sími 22952. BÍLRÚÐUR — ÍSETNING — SLÍPUN Bifreiðaeigendur — ísetning á bognum fram- og afturrúðum í flestar tegundir bifreiða. Rúðutnar tryggðar meðan á ísetningu stendur. — Þétti einnig lekar fram- og afturrúður. Pantið í síma 41728 milli kl. 12—1, á daginn og eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f., sími 23480. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi ag húsgögn heimabúsum. önnumst elnnig vélhrein- gerningar. Slmi 37434 X EPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin, slmi 38072. BIFREIÐA- OG HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ! Ryðbætum bíla með trefjaplasti. Gerum við sprungur á húsveggjum og þök, sem leka með sama efni. Einnig gerum við við sumarbú- staði i nágrenni Reykjavíkur. Leitið upplýsinga i sima 19983. STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Simi 36367. MÖSAIKLAGNIR Tek að mér mosaiklagnir og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval ef óskað er. Vönduð vinna, sími 37272. BYGGINGARFÉLAGI — ÓSKAST Byggingarfélagi óskast til að byggja á tveimur Ióðum. Sala á lóð- unum kemur til greina. Tilb. sendist Vísi fyrir 5. júní merkt: „Lóð- ir - 3265“. HÚSRÁÐENDUR — VIÐGERÐIR Þarfnast húsið yðar málunar eða minni háttar viðgerðar? Ef svo er, þá hafið samband við okkur. Fljót og vönduð vinna. Uppl. i síma 10738 Og 37281. KÍSILHREINSUN — PlPULAGNIR Skipti hitakerfum, með kopar og jámrörum. Viðgerðir og breytingar. Tengjum hitaveitu. Sími 17041. HANDRIÐ Tek að mér smiði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. 1 sima 37915 eða 23765. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið - Lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar i Fiskaker frá 150 kr. Fuglabúr frá! 320 kr. Margar tegundir af fuglum ; Opið kl. 5—10. Simi 34358 Hraun-; teigi 5. — Póstsendum. , ; HAFNFIRÐIN GAR! Kennum akstur og meðferð bifreiða. Hörður Magnússon (Wolksv.) i Sími 51526, Páll Andrésson (ópel Kapitan) Sími 51532. _ SKRAUTFISKAR Ný sending skraut- og gullfiska komin. Tunguvegi 11, sími 35544. BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða. Bilastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. I sima 40236. í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngiu og felgur á flestai tegundir bifreiða fyrirliggjandi. Framkvæmum allar viðgerðír samdægurs. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt Nýju sendibílastöðinni, siml 10300. Stormsvalan sjósett Á föstudaginn var sjósett og skírð á eyjunni Bute í Clyde- firði í Englandi seglskipið Stormsvalan en það er í eigu nýstofnaðs sportsiglingafélags hér á íslandi. Seglskip þetta var upphaflega byggt fyrir stríð, en var endumýjað og búið nýjum siglinga- og björg unartækjum. Nokkrir af hin- um 24 eigendum em famir út til þess að sigla þvi heim, en þeir munu fyrst kynna sér stjóm skipsins i nokkra daga. Þeir era væntanlegir hingað eftir um það bil viku, eða rétt um hvítasunnuna. Skip þetta er 49 fet á lengd og um 18 lestir að stærð og er það í eigu Siglingafélagsins h. f. Það var stofnað hinn 1. maí út úr öðra félagi, en meðiimir eru hinir sömu. 1 fyrstunni ætla félagamir einung'is að sigla skipinu hér við land, en seinna þegar þeir eru orðnir vanir skipinu og hafa fengið réttindi sem flestir að sigla því, hyggja þeir jafn vel á langsiglingar suður í lönd. I lögum félagsins er gert ráð fyrir að ekki megi vera færri en tveir með skipstjómarrétt- indi um borð og hafa því allir félagsmenn það í huga að taka svo kallað pungapróf, sem eru rétt'indi á allt að 30 tonna skipum. Til vara hafa meðlimimir það I huga að einn félaga, sem hefur skipstjórn- arréttindi, mun'i skera úr um hvenær hinir einstöku meðlim ir eru orðnir færir að stýra skip 'inu f raun og veru, hvað sem öll réttindi kunna að segja. Siglingafélagið hefur margt á prjónunum t. d. hefur það fengið úthlutað landi undir starfsemi sina í Kópavogi, þar sem það hyggst koma sér upp klúbbhúsi undir tæki og starfsemina. ► Forstjóri SAS Karl Nilsson hefir undirritað samning við Douglasverksmiðjurnar í Kali- fomiu um kaup á 4 farþega- þotum af gerðinni DC-8 (model 62), en SAS tók ákvörðun um kaupin í fyrrahaust. SAS verður fyrst flugfélaga til þess að fá flugvélar af þessari gerð, sem er ný, og verða teknar í notkun sumarið 1967. Kvenúr tapaðist frá Heilsuvernd- arstöðinm að Þórsgötu 3. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 24686. Gullarmband með Turkos-stein- um tapaðist 28. f.m. Ennfremur töpuðust karlmannsgleraugu með lituðum glerjum 15. f.m. Vinsam- lega hringið í síma 37715. Fundar laun. Bíll til sölu Volga, árg. ’58, til sýnis og sölu að Bræðratungu 56, Kópavogi, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Skipti möguleg. — Sími 15906. Bri-nylon-sokkabuxur rauðar, bláar og hvítar. Hvítir sportsokkar. mm með fatnaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin — Sími 24975 Hjarfa bifreiðarinnar er hreyfillinn andlitið — er stýrishjólið Bæði þurfa að vera f góðu ástandi, en stýr- ishjólið þarf ekki að- eins að vera i góðu ástandi, það þarf einn ig að líta vel út. Það er margt hægt að gera til að fegra stýris- hjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekld hægt að gera. ; irr Og er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og endingargott og . . . . Viljið þér vita meira um þessa nýjung? - Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vöru- bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt yður það. - Eða hringið strax í síma 21874, við gefum yður gjarnan nánari upplýsingar. TIL SÖLU Hef til sölu mjög glæsilega 4 herb. hæð við Safamýri, ca. 120 ferm. Harðviðarskápar í svefnherb., harðviðareldhúsinnrétting. Teppi á öllum gólfum. Bílskúrsréttindi. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsfmi 37272 ísiiliiiliiili' STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, annan hvern dag. Uppl. í síma 12239 eftir kl. 6. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka, helzt vön gufupressun, óskast strax. Efnalaug Hafnfirðinga, Gunnarssundi 2. Sími 50389. ATVINNA ATVINN A HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf- magns-heimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17. Sími 30470. BIFVÉLAVIRKI — RÉTTINGAMAÐUR Bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum og einnig rétt- ingamann vantar strax. Sfmi 38403.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.