Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 01.06.1965, Blaðsíða 10
10 VÍSIR . Þriðjudagur 1. júní 1ÖG3. SLVSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir t sama sima Næturvarzla vikuna 29. maí — 5. júni Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 2. júní Ólafur E'inarsson ölduslóð 46. Sími 50952. Ctvarpið Þriðjudagur 1. júní. Fastir liðir eins og vanalega. 17.00 Fréttir. Endurt. tónlistar- efni. 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Lýðræðishugsjónin sem stjómfræð'ikenning Hannes Jónsson félagsfræðingur flytur annað erindi um þetta. 20.25 Pósthólf 120 Lárus Hall- dórsson les úr bréfum frá hlustendum. 20.40 Tvö tónverk eftir Jón Leifs 21.00 Þriðjudagsleikritið „Herr- ans hjörð“ eftir Gunnar M. Magnúss. Le'ikstjóri: Ævar R. Hvaran. Fimmti þáttur: Þjófaleit í Bólu. 21.50 Einsöngur: Mario Del Mon aco syngur óperuaríur eftir Wagner. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðumir" eftir R'ider Haggard í þýð ingu Þorsteins Finnboga- son les (12). 22.30 Létt músík á siðkvöldi. 23.25 Dagskrárlok. Í5jonvarpið Þriðjudagur 1. júní. 17.00 ÞriðjudagskVikmyndin Síðasta „varðstöðin." 18.30 Silver Wings — Þáttur um flugmál. 19.00 Fréttir. 19.30 Skemmtiþáttur Andy Griffith. 20.00 My favorate Martian - Æv- intýri Martin frænda. 20.30 The Enlcrtainers. ^ ^ STiÖRNUSPÁ Hrúturinn. 21. marz til 20. apríl: Þér gefst að öllum líkind um tækifæri til að Ijúka farsæl lega einhverju máli eða viðfangs efni, sem þú hefur fengist við að undanförnu. Einhver heopni í kvöld . Nautið. 21. apríl til 21. mai: Bæt samkomulag við starfsmenn eða nágranna. Stutt ferðalag gæti orðið þér ánægjulegt og sennilega til nokkurra hagsbóta. Bréfaskipti geta orðið heillavæn leg. Tviburamir. 22. maf til 21. júní: Sennilega gott tækifæri til að koma efnahagsmálunum f betra horf, ef þú leikur rétt og hefur samband við þá menn sem þar koma við sögu. Viðskipti annars heldur erfið viðfangs. Krabbinn. 22. júní til 23. júlí: Láttu sem minnst uppskátt um fyrirætlanir þínar, einkum f sam bandi við nána kunningja eða vini. Taktu frumkvæðið varð- andi þau mál, sem þú viít koma i framkvæmd. Ljónið. 24. júlí til 23. ágúst: Þér er hyggilegast að fylgjast vel með öllu, sem kann að ger- ast að tjaldabaki í sambandi við áhugamál þín eða atvinnu. Farðu mjög gætilega í öllu, sem snertir fjármálin. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept. Grfptu hvert tækifæri sem býðst til að hafa samband við nána vini. Ef til vill finnst þér ýmis legt g-nga úrskeiðis, en það ætti að lagast nokkuð, þegar á | daginn líður: * 1 Vogin. 24. sept. til 23. okt.: Breytingar get.a orðið til bóta. Trúðu varlega lausafréttum og orðrómi, einkum í sambandi við það, sem snertir atvinnu þína eða afkomu. Kvöldið gott heima. Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.: Samband við kunningja og vini langt að yfirleitt mjög ánægju legt, og sennilegt að þér berist einhverjar góðar fréttir er á dag inn líður. Gættu vel að pen- ingamálunum. Bogamaðurinn. 23. nóv. til 21. des.: Veittu athygli þeim tækifærum, sem þér kunna að bjóðast til að bæta aðstöðu þína á vinnustað, eða í sambandi við yfirboðara þína. Gættu þess að hvíla þig vel f kvöld. Stelngeitin. 22. des. til 20. jan.: Notaðu tækifærið ef býðst til að komast í margmenni í kvöld og skemmta þér með góð- um kunningjum. Þú skalt leggja sem mesta áherzlu á gott sam- komulag við þfna nánustu. Vatnsberinn. 21. jan. til 19. febr.: Gott útlit fyrir að þér sæk ist vel starfið í dag. Ef einhver leitar til þfn með vandamál sfn, skaltu ráða honum heilt, en var- astu að koma þar við sögu að öðru leyti. ' Fiskamir. 20. febr. ti! 20. marz: Trúðu varlega öllum sögu sögnum og gættu þess að bera ekki óstaðfestar fréttir. Leggðu sem mesta áherzlu á að treysta tengsl þín við þá, sem þér þyk- ir vænst um. 21.30 Combat — „Úr stríðinu." 22.30 Dupont Cavalcade — Stutt kvikmynd. 23.00 Fréttir. 23.15 Hljómlistarþáttur Law- rence Welk. Munið Pakistan: Gjöfum veitt móttaka hjá RKÍ og dagblöðun- um in Amerfska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina, mánudaga — föstudaga kl. 12-18. Borgarbókasafn Reykiavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeildin opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema iaugardaga kl. 13-16. Les- stofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9-16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofs vallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19. Úti- búið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16- 21, briðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. ^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□d Gjafa- hlutabréf Hallgrims- kirkju fást hjá prestum Iands- ins og i Rvík. hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtö! til skatts. • VIÐTAL DAGSINS Dóra Jónsdótt ir, form. Þjóð- dansafélags- ins — Þið hyggið á utanferð til þess að sýna dans? —Það stendur nú til. Um 20 manns munu fara um miðjan mánuðinn og taka þátt f hátíða höldum í Kiel. Það verður dval izt í Kiel og nágrenni í rúma viku, síðan verður farið með hópinn til Hamborgar og flog ið þaðan til Berlinar. — Og dansið þið á þessum stöðum? — Já, í Kiel og Berlin. Á Kielarvikunni eru það aðallega æskulýðsfélugin, sem koma fram með sína skemmtikrafta. Það er Æ. S. f. sem stendur að þessu héðan. Þama verður mik ið um ýmiskonar íþróttir en tiltölulega Iítið um þjóðdansa en þeim fannst tilbreyting í að fá íslenzka þjóðdansa, þeir eru lítið þekktir en ákaflega vinsæl ir þar sem þeir hafa verið kynntir. — Hvemig eru íslenzku þjóð dansamir frábrugðnir hinum erlendu? — Okkar dansar eru meira söngdansar, vikivakar, en hjá flestum öðrum nema e. t. v. Færeyingum er spila undir dansana. — Hver er lágmarkstala þeirra, sem myndað geta slfk- an danshóp? — Það er misjafnt en lámark ið er 6 pör í flestum dönsum, vikivakamir em hringdansar og þegar tekið er saman í hring hann myndaður og dansað þarf að vera dálítill hópur. — Hvað eru margir félagar , núna í Þjóðdansafélaginu? v — Heildartalan er um 4-500 en dansfélagar, sem hægt er að kalla á hvenær sem er til þess að dansa eru um 100. —Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem Þjóðdansafélagið efnir til utanfarar? — Nei, 1955 var farið til Noregs á alþjóðlegt dansmót, sem 17 þjóðir tóku þátt í, 1961 fóru nokkrir forustumenn og kennarar á mót í Svíþjóð og 1963 fór 30 manna hópur til Noregs á þjóðdansamót Norð- urlanda. — Er þátttakan ekki að auk ast í Þjóðdansafélaginu? — Jú hún er alltaf að auk ast og er ungt fólk í meirihluta. — Við hvaða tækifæri komið þið fram héma heima? — Það er mest í sambandi við útlendinga eða ferðamansa hópa hér í bænum og í Árbpe. Satt bezt að segja em það út- lendingarnir, sem vakið hafa athygli á félagsskapnum. Þjóð- dansar era þekkfir erlendis og meiri þáttur í lífi fólks, það er algengt þar að þjóðdansar séu látnir sýna menningu hvers Iands um sig. Þvf er það að þegar erlendir ferðamenn koma hingað til lands biðja þe’ir oft um að fá að sjá þjóðdansa. Það em ferðamennimir erlendu, sem hafa þannig með því að vekja athygli á félagsskapnum hjálpað okkur að komast yfir byrjunarörðugleikana og til þess að öðlast me'iri skilning. Þetta á allt vaxandi vrnsældum og skilningi að fagna yfirleitt. En markmið félagsins er að skrásetja og safna gömlu léikj- unum, dönsunum, kvæðum og búningum frá hverju tímabili og ýmsan þjóðlegan arf, sem stendur í beinu sambandi við þetta. Að kynna dansana og koma þeim áleiðis. Við vinnum líka að því að sýna sérstök af- brigði dansanna og koma þeim í not aftur. Það er svo mikið til af þessum gömlu afbrigðum að við gætum haldið skemmtun, þar sem við sýndum aldrei sama afbrigðið, nema einu sinni og það væri nóg að gera allt kvöldið fyrir það. ODYRAR VEKJARAKLUKKUR VERÐ FRÁ 145,00 MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Sími 22804 Hafnargötu 35 — Keflavík BIFREIÐA SKOÐUN Ræningjarnir tóku byssur varð burtu. Stúlkan gekk áfram f að snuast í annað mál, leitið að unum. anna og hlutabréfin og hlupu f rólegheitum. Þetta lítur út fyrir stúlkunni um léið og hlutabréf- .. ....... ............... Þriðjud. 1. júní: R-5401 — R-5550. MiðVikud. 2. júnf: R-5551 — R-5700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.