Vísir - 01.06.1965, Side 15

Vísir - 01.06.1965, Side 15
LEGGUR ÁHERZLU Á FJÖLBREYTT EFNI AÐGENGILEGT ÚTLIT TRAUSTA ÞJONUSTU VIÐ KAUPENDUR OG AUGLÝS ENDUR — áskriftargjaldið er 80 kr. á mánuði. Áskriftarsími Auglýsingasími í Reykjavík er: er: 11661 11663 er ódýrasta dagblaðið .V.V.V.V.VV.V.V.V.V.' Im. R*g. U. S. Po» Off.—All rlghl* raMrvnd Copr. 1941 by Unltod Faolur* Syndlcol*. Ine. V1S IR . Þriðjudagur 1. júní 1965. !BKJ>USXM»r eftirMarvinAlbert.byggð ásamnefndri kvikmynd. 15. Um kvöldið ók górillaapi með háan silkihatt á höfði, í MG-sport bíl upp að setrinu, þar sem björt- ljós skinu úr hverjum glugga. Þeg ar hann kom að hliðinu, var hann stöðvaður af varðmönnum Clous- eau lögreglustjóra klæddum ein- kennisbúningi kanadisku riddara- Iögreglunnar. „Boðskortið yðar, ef þér viljið gera svo vel“, sagði annar varð- mannanna hæversklega. Górillan dró fagurlega steinprent að boðskort úr feldi sínum, undir ritað af Angelu Dunning, og rétti þeim. , Varðmaðurinn kinkaði kolli ,,Allt r lagi“ sagði hann og rétti honum j boðskortið aftur eftir að hafa litið lauslega á það. Górillan lyfti hæversklega silkihatt inum og ók upp að aðaldyrunum. Annar varðmannanna horfði á eftir honum. „Var ekki annar gór- illaapi á ferðinni í hvítum Bentley fyrir andartaki síðan?“ spurði hann félaga sinn. „Sennilega ríkir frændur úr frum skóginum“ svaraði hinn. Mercedes-Benz staðnæmdist við hliðið og varðmennirnir athuguðu boðskort farþeganna; mjaltakonu, Nerós, Pans og Evu með fíkjuviðar blaðið ... George smeygði MG sportbíln- um inn í bílaþvöguna úti fyrir aðal dyrunum; steig út og hélt með skjalatösku f loppunni upp þrepin að aðaldyrunum. Þjónn opnaði fyr ir honum og górillan með silkihatt inn gekk inn, afhenti þernunni í fataskotinu hatt sinn og skjala- tösku og hélt inn f salinn, þar sem sjóræningjasveit Kidds kapteins lék fyr’ir dansi á að gizka hundrað gesta í alls konar grímuklæðum. Þar mátti sjá Abraham Lincoln stíga ástríðuþrunginn dans við j hlátur. „Nei . . . gott kvöld, -lafði Godivu. Ambátt og arabiskur ; Qousean lögreglustjóri!" Svo varð soldán tvistuðu af mikilli íþrótt; j henni litið á hrosshausinn. „Hver Mikki mús og Theda Bona ... j er yðar betri helmingur?" spurði George þóttist brátt bera kennsl hún lögreglustjórann. á Simone lögreglustjórafrú þar í| Herra Tucker frá Lundúnum þrönginni, grímuklædda sem t iyfti upp hrosshausnum og glotti. madömu Pompadour. Hún steig við GOLFBOLTAR dansinn af innilegri ákefð annan górilluapa! George klóraði sér á górillukjálk unum og virti þennan frumskóga- bróður sinn fyrir sér af mikilli at- hygli. Á þeim tveim var engan mun að sjá .. . George spurði sjálf an sig, hvort átt gæti sér stað, að föðurbróðir hans . Hann smeygði sér fram hjá j Anthony og Cleopötru og tók sér ’■ sæti við barinn, þar sem hestur j ■! einn sat með krosslagða framfæt- : I' ur og saug drykkinn gegnum strá; j % skozkt visky, sem hann virtist I ■’ kunna vel að meta. Bandaríska, kvikmyndadfsin brjóstamikla kom þar að; hún var klædd bikinibaðföt I* um með froskmannsgrímu fyrir andlitinu og skók mjaðmirnar ákaf ■“ lega. Hrosshausinn glápti á hana. j ;■ „Fyrirgefið — höfum við ekki sézt einhvers staðar áður?“ spurði hann. Mary brosti við hrosshausnum. „Hefurðu keppt á veðreiðum?" spurði hún. Hrosshausinn hristi sig. ”Ég er stóðhestur!" svaraði hann. Þá heyrðist annarleg rödd ein „Þetta var yðar eigin hugmynd“, svaraði Tucker og hvolfdi í sig viskýinu. „Já, en gleymið ekki því, að við eigum að hafa endaskipti á tíu mínútna fresti . . svaraði lög- reglustjórinn. Mary kvaddi þá, hélt á brott og skók mjaðmimar. Tucker leit með örvæntingarsvip á lögreglu- stjórann. „Þetta er ákaflega óhent ugt fynrkomulag", sagði hann. „Hvers vegna skiptum við ekki hrossskrokknum , og höfum hvor sinn hluta?“ „Ef þér gerið yður í hugarlund að ég vildi ganga um sem hross- rass . . .“ Angela Dunning kom a ð og trufl aði samræðurnar. „Gott kvöld, herra lögreglustjóri . . . gott kvöld herra Tucker!“ Hún var klædd sem Martha Washington. „Er þetta ekki dásamlegt samkvæmi? Þó að ég segi það sjálf, þá held ég að ég hafi slegið öll mín met í þetta skiptið. Allir sem eru eitthvað eru meðal gesta okkar . . .“ í sömu svifum kom Angela auga á Dölu prinsessu, sem klædd var sínum eigin þjóðbúningi; fornum drottningarskrúða. „Yðar hátignl" sagði Angela Dunning, „yðar há- tign! Er þetta ekki dásamlegt sam kvæmi! Var ég ekki búin að heita Clouseau lögreglustjóri hvessti á yður því, að þetta skyldi verða hann augun. „Gætið skyldu yðar, samkvæmi ársins?“ herra Tucker", sagði hann áminn Dala virti fyrir sér hinn fjöl- andi“. „Ég er að sálast úr hita breytta hóp háværra gesta. „Þér hérna í afturendanum“. hafið efnt það heit“, svaraði hún. hvers staðar úr afturenda stóðhests ins. „Hvað er um að vera þarna við framendann?“ spurði hún. „Ný hryssa!" svaraði hrosshaus- inn, sem vék máli sínu aftur að þeirri brjóstamiklu. „Hvernig lit- ist þér á að kljást í góðu tómi?“ Þá birtist höfuð á manni undan tagli stóðhestsins. Mary rak upp VESTMANNA- EYJAR Afgreiðslu VÍSIS í Vest-1 mannaeyjum annast Bragi Ólafsson, sími 2009. Afgreiðslan skráir nýja kaupendur og þangað ber að snúa sér, ef um kvartanir er1 að ræða. ^ SUDURNiS ' Útsölustaðir VÍSIS á| Suðurnesjum eru: Vogar: Klöpp, Pétur Jónsson. Grindavík: Verzl. Aldan Sandgerði: Bókabúð Axels. Gerðar: Verzlun Björns Finn-| bogasonar. Keflavik og Njarð- víkur: Georg Ormsson. Keflavíkurflugvöllur: Sölu- og veitingavagn ( inn. Aðalstöðin. ... *j f.j hr'- ' ÁRNESSÝSLA l Útsölur VÍSIS í Árnes-1 sýslu eru: Hveragerði: Verzlunin I Reykjafoss Selfoss: Kaupfélagið Höfn. Arinbjörn Sigurgeirs- son. Eyrarbakki: Lilian Óskarsdóttir. Þorlákshöfn: Hörður Björgvinsson. VÍSIR ASKRIFENDAÞJÓNUSTA Áskriftar- Kvartana- simmn er Tarzan á ekki í neinum vand ræðum með "" klífa upp gaml an eldfjallagíg, sem vínviður vex upp með, til staðarins, sem gull melarnir eru geymdir á. Það eru svo margir gullmolar hér Tarzan, við mundum aldrei vera svangir, ef Við gætum borð að þá. Ég sé nógu mikið gull Ah-Yu til þess að hver dagur verði hátíðardagur fyrir ykkur, ef þið notið þetta skynsamlega. 11661 virka daga kl. 9 — 20, nema laugardaga ki. 9-13. ÍVentun jf prentsmiöja & gúmmlsilmpligerD Elnholíl Z - Slml 20960 IMI THt VINE-LACE7 RiA\ 0F AN ANCIENT V0LCAWIC C0EE, cmASLEP B/ PREHISTOKICkWWS, SIVES AGILE TARZAN WO TgOUBLE IW HIS CHMB WITH THE SPIPER PEOPLE- TO A FAEULOUS i G0L9-NUSGET PEP0SIT. QUmo S0 MANV GOL7-ROCK.S THEKE.l I I SEE EN0UGU G0LFv AH-VU, TO TAKZAN.WE NEVEK EE J WAK.E EVEKy 7AV A FEAST VAY F0KJ HUNSKY...IF WE C0ULPy| LV0U...IFY0U USE IT WISELY! T, F.AT THE/A! Blaðsölubörn óskast VÍSIR vill ráða nokkur dugleg börn til þess að selja blaðið yfir sumarmánuðina í at- hafnahverfum utan miðborgarinnar. Upplýsingar eru gefnar á Skrifstofu sölu- stjóra Vísis, Ingólfsstræti 3. DAGBLAÐIÐ VÍSIR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.