Vísir


Vísir - 19.07.1965, Qupperneq 3

Vísir - 19.07.1965, Qupperneq 3
V í S I R . Mánudagur 19. júlí 1965. ÉMMTfflrraiirrmiríiTn__ Jjsaxx Staðan KR—AKUREYRI 5:0 (2:0) ' (Sveinn Jónsson á 7. mín., Bald < ► vin Baldvinsson á 43. mín., 64. < [ mín., 68. mín., Gunnar Felix- ] i son á 84. mín). Staðan er þá þessi: KR 7 4 2 1 18:8 10< Valur 6 3 12 12:11 7} Keflavík 6 2 2 2 9:6 6 \ Akranes 5 2 1 2 11:11 5 < Akureyri 6 2 1 3 8:15 5 J Fram 6 1 1 4 7:14 3< 1 2. deild fóru fram tveir leik< ir um helgina. Próttur—Siglufjörður 4:2 (2:2) < ísafjörður—Breiðablik 2:2 (2:0) J A-riðill: i Þróttur 6 5 1 0 11 26:10 1 Siglufj. 5 2 1 2 5 11:11 | Haukar 6 2 1 3 5 9:10 Reynir ; B-riðill: 5 0 1 4 1 2:17 i Vestm.e. 7 5 0 2 10 23:11 1 ísafj. 7 4 1 2 9 21:151 | BreiðabL 8 4 1 3 9 16:28 FH 7 2 1 4 5 17:15; ; Vfkingur 7 1 1 5 3 12:201 Þróttur — Frh. af bls. 2 Þróttarar fengu aldeilis að kenna á hraða Siglfirðinganna og þegar eftir 2 min. var Rögnvaldur Þórðar- son búinn að skora 1:0 og annað tækifæri fengu Siglfirðingar á 5. mínútu, sem þeir hefðu sannarlega átt að skora.^r, En Þrótturum tókst að jafna méð laglegu marki Hauks Þorvaldssonar, miðherja Þróttar á 10 mínútu og tíu mínútum síðar hafði Ólafur Brynjólfss. skoraði 2:1 fyrir Þrótt. Á 25. mínútu jöfnuðu Siglfirðingar enn og var það mark skorað úr vítaspymu Þorkels Hjör- leifssonar. Lauk hálfleiknum þann- ig með jafntefli 2:2 og var sá hálf- leikur heldur jafn. Þróttarar náðu aldrei almennilega saman en Sigl- firðingarnir fengu að njóta hraða síns, en tæknin eða tæknileysið gerði þeim oft erfitt fyrir í viðskipt um við boltann. Seinni hálfleikur var sannarlega Þróttarhálfleikur. Þá áttu Þróttarar allt spil og oft var leikur þeirra mjög góður. Boltinn gekk frá manni til manns og mikil hætta skapaðist við mark Siglfirðinga og ef fram- herjamir hefðu haft vit á að lyfta boltanum yfir markvörðinn, sem stóð oft langt út úr markinu í stað þess að sparka af alefli, hefði markatalan getað orðið nokkuð há. Þróttarar skomðu 3:2 úr vfta- spymu á 12. mfn. seinni hálfleiks og skoraði Haukur Þorvaldsson það mark á mitt markið, fast skot, en STRIGA- SKÓR háir og lágir, nýkomnir. Allar stærðir. Geysir h.f. Fatadeildin. I markvörðurinn hafði farið út í ann að hornið. Dómurinn var réttur hjá Guðmundi Haraldssyni, því einn varnarmannanna hafði hönd á bolt anum af yfirlögðu ráði. Hraði Axels Axelssonar nýttist vel á 27. mínútu, en þá óð hann upp frá sínum vallarhelmingi og átti aðeins f höggi við miðvörð inn, sem ekki gat elt hann uppi og gat Axel skorað fram hjá mark verðinum, sem kom hlaupandi út. Siglfirðingar áttu sín tækifæri f þessum hálfleik, en þau nýttust ekki. Þetta var mjög skemmtilegur leik ur. Það var hrópað úr stúkunni eins og spennandi landsleikur færi fram úti á vellinum. Siglfirðingar áttu greinilega fleiri áhangendud í röðum áhorfenda og fengu mjög góða hvatningu sem þó dugði ekki til gegn betur leikandi liði. Þróttarliðið lendir nú f úrslitum enn einu sinni í 2. deild, en það mun vera f 3. sinn sem Þróttur lendir í slíkum úrslitaleik, — og hefur unnið báða leikina til þessa. Lið þeirra hefur ágæta framlínu, þegar hún berst af alefli, en vömin er afar veik og furðulegt hvað maður eins. og Jón Björgvinsson er lélegur, en hann kom í fyrra til álits sem landsliðsmaður. Ómar Magnússon er mjög góður fram vörður og eru sennilega ekki marg ir f þeirri stöðu hér á landi honum i fremri. Hefur hann f leikjum sfn- um í sumar æ ofan í æ sýnt þetta. Manni finnst nú einhvem veginn að landsliðsnefnd hefði getað sent eins og einn mann öðm hverju á 2. deildarleikina til að athuga hvort virkilega leyndist enginn þar, sem hægt væri að notast við. Siglfirzku piltamir sýndu í gær hörku og ósérhlífni, sem var ágæt svo langt sem það náði. En Þróttar arnir hlutu að sigra vegna betra leikskipulags og betri knattmeð- ferðar. Það sem þeir þyrftu að ein beita sér að er að ná betra valdi á boltanum, því í liðinu er margt mjög skemmtilegt og án efa eiga Siglfirðingar eftir að sýna sig í 1. deild á komandi árum og ég spái því að þeir muni ekki verða nein lömb viðureignar. — jbp. KR — Framh. af bls 2 tókst að verða fyrstur að boltanum og renna honum inn, 3:0. Fjómm mínútum sfðar kom bolt inn fyrir markið frá Gunnari Felix- syni og enn var Baldvin í færi og skoraði laglega 4:0. Á 39. mínútu skoraði Gunnar Felixson eftir að hafa fengið send ingu frá Herði Markan. Miðjan var opin hjá Akureyringum og Gunnar einn og yfirgefinn á hættu svæðinu og átti ekki f neinum erfið leikum að skora 5:0. KR-liðið var vel að sigri kom- ið, en 5:0, fyrr má nú rota en dauðrota! L'iðið var Iangt frá þvf að vera gott f þessum leik, en samt var sóknin ógnandi, ekki sfzt vegna Baldvins. Auðvitað hefðu Akureyringar átt að geta „heft" hann meira. Baldvíns var hreinlega ekki gætt nógu vel. Beztu menn auk Baldvins vora þeir Sveinn Jónsson og Heimir Guðjónsson. Vöm'in stóð líka fyrir sfnu og Bjami Felixsson var bezti maður vamarinnar. Bezti maður Akureyrarliðsins fannst mér vera Valste'inn Jóns- son á vinstra kanti. Aðrir leikmenn varð ég fyrir vonbrigðum með. Báðir landsl'iðsmenn Akureyrar, Jón Stefánsson og Magnús Jóna- tansson vom t. d. slakir. Þetta tap Akureyrar setur liðið aftur f fallhættu. Tvö dýrmæt stig, sem liðið hefð'i átt að vinna, ef það hefði leikið af viti gegn KR-l'iði sem var í rauninni mjög ve'ikt. Dómari var Guðmundur Guð- mundsson og dæmdi ágætlega. | Áhorfendur liðlega 2000 talsins. j -jbp- I ----------------------------* UROKO lítvegum f rá Japan fyrsta flokks veiðarfæri NYLON: Þorskanetaslöngur — Þorskanætur — Síldarnætur — Loðnu- nætur — Öngultaumar — Kaðlar HIZEX: Öngultaumar — Kaðlar — Bólfæratóg — Teinastög — Dragnótabálkar — Trollnet Mörg af aflahæstu síldveiðiskipunum hafa síldarnætur frá okkur. Steinavör h.f. ^------------------- Norðurstíg 7 . Reykjavík Sfmi 24123 11 - f' Utnboðsmenn fyrir: MITSUI CO., LTD. Létt rennur CEUEDOS salt ER NÚ FYRIRLIGGJANDI Nokkrir bflar til afgreiðslu fyrir sumarfríin. ATH.: breytt símanúmer. 22-4-66 CORTINAN ÁFRAM / FARARBRODDI! £nnþá hefur FORD-verksmiðjunum í Englandi tekizt að endurbæta CORTINUNA. Ekki með útlitsbreytingum, heldur með tækniframförum. M.a.: Loftræsting — með lokaðar rúður. Diskahemlar á framhjólum. Smuming óþörf. Ný vélarhlíf. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýri. Sami undirvagn. —• Sama vél. — Sama „bodý“ SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.