Vísir - 23.07.1965, Side 4
A
V í SIR . Föstudagur 23. júlí 1963.
Hádegi um borð í „Fritz Heckert"
um horð í þýzku skipinu
Finnland: Hjónin Ailan og Anni Krogerius.
„Það sem okkur,
dönskum kennurum,
finnst mest til þessa
móts koma, er að það er
haldið á íslandi. Það
gefur okkur kærkomið
tækifæri til að heim-
sækja einmitt það land
er stendur okkur Dön-
um nær en nokkuð ann-
af fjarlægð landanna.
Og ekki sízt hve áægju-
legt það er að heim-
sækja starfsbræður
vora og fá tækifæri til
að endurgjalda hinar
tíðu heimsóknir þeirra
til Danmerkur“.
Þannig mælti Ib Granerud, 38
gamall kennari við Katrinedals
skole í Kaupmannahöfn. Hann
Hún birtist i þjóðbúningi, tígu
leg og norsk, enda heitir hún
Gurid (Guðríður) Fagnastól.
Guðríður er hátt á sjötugsaldri
ættuð frá Voss, en kennir í
Folkeskole í Sandnes, um tutt-
ugu kílómetra suður af Stav-
angri.
„Ég eignaðist góða vinkonu i
kennaraskólanum í Þrándheimi
— Ingibjörgu Þorláksson —
hUn var dama — og svo þekki
ég konu Ólafs Ólafssonar
kristniboða — við vorum líka
samtíða í skóla. — Það var auð
fundið, að þessi kennslukona
hlaut að hafa aga á nemendum
— hUn hafði þannig svip —
og eins og títt er um marga
kennara, var persónuleikinn
mótaður af starfinu. Hún kveðst
vonast til , að eitthvað gott
sprytti af nýja kennslukerfinu,
sem er farið að halda innreið
í flesta skóla á Norðurlöndum-
þar sem nýrri tækni er beitt —
kennarar að hverfa frá stagli og
yfirheyrslu. Hins vegar taldi
hún hættu vofa yfir — ekki
væri ósennilegt, að hinar nýju
leiðir og aðferðir gætu haft þau
áhrif, að nemendur yrðu vélræn
ar hópsálir,
Hún sagði, að stríðið hefði
haft sín áhrif í Noregi. Kynslóð
in unga í dag væri, hins vegar
léttari og frjálsmannlegri en
unga fólkið fyrir stríð og hreint
ekki ógáfaðri. Guðríður sagðist
amerískt píputóbak. Barþjónn-
inn bukkaði og rétti honum
Cavendish — mixtúru.
Þegar ha'nn tyllti sér niður
hjá blaðamanni Vísis, sagði
hann, að konan sín, sem líka er
kennari, væri að hitta mennta-
málaráðherra á eftir — hún
væri vara-formaður sænsku full
trúanna á þinginu.
Jan Utas er nálægt sextugu,
rithöfundur, hefur skrifað all-
margar bækur, sem fjalla um
svipað efni: líf og sögu sænska
þjóðarbrotsins, sem hraktist frá
Eystrasalts-eyjunnj Dagö árið
1781 og fluttist til Suður-Okra-
ínu. Hann er sjálfur af þeim
þjóðarmeiði, 50% dó á leiðinni
til Rússlands, og næstu 5 árin
hrundi þetta fólk niður úr alls
konar sjúkdómum, svo að að-
eins 35 manns lifðu eftir. Svo
fjölgaðj fólkinu hægt og hægt,
og þegar þetta sænska fólk
sneri til heimalandsins á ný árið
1929, var það rúmlega 1000 að
tölu. Utas sagði að sænska fólk
ið í Úkraínu — „Svensk by
boma“ — hefði stofnað nýlendu
í þorpi, sem nefnist Gammal-
svenskby" — öðru nafni Staro-
sjveskoje (á rússnesku), og þar
hefði þag varðveitt hefðir og
tungu og ýmis gömul þjóðarein-
kenni. Þess vegna styngju
Svenskby boma talsvert í stúf
við aðra Svía.
Danmörk: Ib Granerud.
aldrei hafa komið til Islands
fyrr. „Ég hef alltaf þráð að
koma hingað vegna frændtengsl
anna“.
Hún sagðist vera snortin af
íslendingasögunum, einkum
Eglu of Njálu, „og þeir staðir,
sem mig langar helzt til að
sjá, eru Hlíðarendi Gunnars
(og Hallgerðar) — og Hólar í
Hjaltadal og Snorralaug í Reyk
holti vegna sögulegs gildis“.
„Hvemig var það í bylting-
unni — börðust þið með hvít-
liðunum?"
„Hvítliðarnir voru, ef satt
skal segja betri við okkur, þótt
„FRITZ HECKERT"
Svíþjóð: Jan Utas.
Noregur: Gurid Fagnastol
Vísir spjnllar við þátttakendur g
norræna skólamótinu í matarhléi
hvorugir þeirra hafi verið góð-
ir, og það kom fyrir, að mjög
fátækir piltar af okkar fólki
gengu í lið með þeim í bardög-
um. Hins vegar lutum við eng-
um herrum. Við vorum einangr-
aðir og blönduðumst aldrei öðr-
um þjóðflokkum 1 Úkraíu. Stofn
inn hélzt hreinn, en úrkynjaðist
ekki, því að hrausta fólkið
lifði“.
„Hvemig er sænska ykkar
frá Úkraínu?“
„Hún er Gammal svenska —
og líkist talsvert fornaldarmál-.
inu“.
„Segið einhverja sláandi
setningu á máli feðranna".
„To fan jer hungrater jater
han a flöor. Þegar fjandinn er
svangur, étur hann líka flugur".
— stgr.
☆
Hann stóð við barinn, glettinn
á svip, toginleitur, og bað um
Kennaramir fiykktust að kalda borðinu (Myndirnar tók B. G.)
er í hópi hinna 370 norrænu
kennara er komu til landsins
með þýzka skipinu „Fritz Heck-
ert“ og búa þar um borð vegna
skorts á íslenzkum hótelher-
bergjurri.
Það var mikið um að vera
um borð í skipinu í há-
deginu í gær, kennarar og
kennslukonur á ferð og flugi,
mörg hver með maka sína og
danska, norska, finnska, sænska
og þýzka hljómuðu úr hverju
horni.
Blaðamaður Vísis rabbaði
stuttlega við hjónin Allan og
Anni Krogerus frá Finnlandi,
Allan er dómari í heimabæ
þeirra, Isalme, sem er um það
bil 7000 manna bær en Anni
kona hans lektor við stúlkna-
skóla. Það eru rúmlega 1000
stúlkur í skólanum á aldrinum
frá 10 ára til 20. Hún kennir
þar þýzku og frönsku.
„Það er virkilega skemmtilegt
að koma hingað til Reykjavík-
ur“, sagði frú Anni, „þetta er
miklu stærri borg en viðhöfðum
gert okkur 1 hugarlund, og mjög
nýtízkuleg".
„En mér þótti það verst að
geta ekki gripið í laxveiði", sagði
Allan, sem er í sumarfríi og not
aði tækifærið til að skreppa til
íslands. „Veiðar eru mitt helzta
frístundagaman, en það er bara
ekki hægt að komast í neina á,
— það er búið að leigja þær
allar". — b. sigtr.
„Hver eru helztu auðkenni
ykkar?“.
„Þrjózka og frelsisást".
Svo hélt Jan áfram:
„Ég.kom til Svíþjóðar tuttugu ■
og þriggja ára gamall, lítt skóla
genginn og þetta voru viðbrigði,
en ég var svo heppinn að hljóta
skólastyrk. Ég hef alltaf verið
að mennta mig — ég átti ekki
kost á því að verða stúdent og
stunda háskólanám. Synir mfnir
hafa farið þann veg. Einn er
vísindamaður, annar nemur
semetísk mál — hann er núna
niðri í Teheran eða kannski i
Afghanistan — guð má annars
vita hvar hann er að flækjast í
leit að gömlum handritum".
„Hvers vegna yfirgáfu Svens-
byborna Rússland?"
„Við vorum bændur, en sú
stétt var valdhöfum erfiður ljár
í þúfu, þegar samyrkjubúin
komu til sögunnar".
að með tilliti til gagn-
kvæms menningarsam-
bands, þrátt fyrir þá
erfiðleika sem skapast