Vísir - 23.07.1965, Side 16
Flugdagur á
Suuðurkróki
Svifflugfélag Sauðárkróks og
Félag íslenzkra einkaflugmanna
gangast fyrir flugdegi á Sauðár-
króksflugvelli n.k. sunnudag
25. júlí. Flugmálastjóri Agnar
Kofoed Hansen setur mótið kl.
14.00, síðan verður flugsýning.
Einkaflugmenn munu fjöl-
menna norður á vélum sínum
og fara í hópflug yfir flugvellin-
um. Sýnt verður listflug svif-
flugna og ýmis önnur svifflugat
riði.
Þá munu þotur frá varnar-
licfinu koma 1 heimsókn. Hin
nýja þyrla landhelgisgæzlunnar
koma þarna vélar frá Birni Páls
verður til sýnis og einnig munu
syni og Tryggva Helgasyni og
sennilega vélar frá Flugsýn og
Þyt. Svifflugmenn frá Reykja-
vík og Akureyri munu koma
með svifflugur sínar.
Gestum mun gefast kostur á
að skoða flugvélarnar og fara
1 hringflug.
Frá kaffiboði í Hagaskóla í gærdag, er borgarstjóm Reykjavíkur hélt þátttakendum í norræna skólamótinu. Á myndinni eru, talið
frá vinstri: Frú Ema Finnsdóttir, kona borgarstjóra, Geir Hallgrímsson borgarstjóri, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, N.C. Thomsen : !
Nielsen, yfirkennari frá Danmörku og Káre Nomm frá Noregi. i,
Islenzk menningarvaka í kvöld
Norræna skólamótinu lýkur ú ntorgun
1 morgun kl. 9 hélt norræna
skólamótió áfram í Háskólabíói.
Þar talaði fyrstur K. Gro-Niel
Borgarstjómarfundur:
10% hækkun heita
vatnsins samþykkt
sen, rektor frá Danmörku og
ræddi um breytingar á stöðu
kennslustofunnar í skólanum.
Ræðu hans lauk kl. rúmlega 10,
en þá hófst 6. fundur mótsins
og talaði þar Jonas Orring frá
Svíþjóð. Fjallaði ræða hans um
þróunarleiðir í uppeldismálum
og kl. 11 var umræðufundur um
sama efni, þar se meinn fulltrúi
frá hverju landi talaði. Af Is-
lands hálfu talaði Kristinn Ár-
mannsson, rektor. Á sama tíma,
eða kl. 11 hófst í samkomusal
Hagaskóla umræðufundur um
menntun kennara, og talaði þar
af íslands hálfu dr. Broddi Jó-
hannesson, skólastjóri Kennara-
skólans.
Kl. 14.30 í dag hefst svo ní-
undi fundur mótsins, og þar
mun Magnús Gíslason, náms-
stjóri flytja erindi um kvöld-
vökuna á íslenzkum heimilum.
í kvöld kl. 21.00 verður svo
íslenzkt menningarkvöld í Há-
skólabíói. Vilhjálmur Þ. Gísla-
son, útvarpsstjóri mun flytja er
indi: Islenzkt menningarlíf í dag
Sigurður Björnsson, óperusöngv
ari syngur nokkur íslenzk lög
og Iesin verða upp Islenzk ljóð
á íslenzku og í danskri þýðingu
Gísli Magnússon, píanóleikari
mun leika nokkur lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjömsson og
Pál Isólfsson, og þá verður upp
lestur á þjóðsögum og ljóðum
í norskri og sænskri þýðingu
og að lokum mun Savanna-tríó-
ið syngja íslenzk þjóðlög, auk
þess sem þeir munu kynna Iang
spil, hið gamla Islenzka hljóð-
færi.
Norræna skólamótinu lýkur á
morgun með fundi á Þingvöllum
Á aukafundi borgarstjómar
Reykjavíkur í gær var aðeins
eitt mál á dagskrá, tillagan um
10% hækkun gjaldskrár Hita-
veitunnar, sfðari umræða. Til-
lagan var að umræðunni lokinni
samþykkt me'ð ellefu atkvæð-
um Sjálfstæðismanna og Fram-
sóknarmanna. Fulltrúi Alþýðu-
flokksins var fjarstaddur, en 3
fulltrúar kommúnista greiddu
atkvæði gegn hækkuninni.
I ræðu á fundinum gerði borg
arstjóri, Geir Hallgrímsson, ýms
ar röksemdir með og móti hækk
uninni að umtalsefni. Benti
hann á, að þó að rekstrarafgang
ur Hitaveitunnar sl. ár hefði ver
ið 24 millj. kr., hefði fjárfesting
hennar numið alls 111 millj. kr.
og þar af 100 millj. kr. vegna
aukningar hitaveitunnar. Hefði
Hitaveitan lagt fram 24% eigið
fjármagn til þessara fram-
kvæmda, en hitt verið fengið að
láni. Vegna þessa er nauðsyn-
legt fyrir Hitaveituna að afla
nýrra tekna. Það er réttlætismál
þeirra borgara I bænum, sem
enn hafa ekki fengið hitaveitu,
sagði borgarstjóri.
Þá minnti hann á það, að
ágreiningurinn I borgarstjórn-
inni væri einungis um það hve-
nær hækkanirnar ættu að taka
gildi ,en ekki hvort þær ættu
að taka gildi. Hingað til hefðu
allir verið sammála um nauðsyn
hækkananna og fulltrúar komm-
únista hefðu fyrr greitt sllkum
hækkunum á gjaldskrá Hitaveit-
unnar atkvæði, m.a. 1963, þótt
afstaða varamanns kommúnista,
Öddu Báru Sigfúsdóttur, mótað
ist nú af andstöðu vlð málið.
Væri sú andstaða greinilega
sprottin af annarlegum ástæð-
um. Ef gjaldskrá Hitaveitunnar
væri hækkuð nú væru áhrif
hækkunarinnar á verðlagsþróun
ina minni en síðar myndi verða,
Framh. á 6 síðu
Húnafíug aS hefja
unarferSir
áætl-
sínar
Jón ísberg, aðalhvatamaðurinn
as stofnun Húnaflugs.
Eftir helgina er búizt við að
áætlunarferðir Húnaflugs hefjist
milli Reykjavíkur og Blönduóss.
Húnaflug er stofnað fyrir for-
göngu Jóns ísberg, sýslumanns á
Blönduósi, en samningar hafa nú
tekizt milli Húnaflugs og Flugsýn
ar I Reykjavík og mun Flugsýn
sjá um flugið með vélakosti sín-
um, a. m. k. fyrst um sinn.
Tveir flugvellir verða notaðir
nyrðra, við Akur sem er 12 km.
frá Blönduós'i, en við beztu skil-
yrði og fyrir smæstu vélamar
verða notaðir svokallaðir Ennismel
ar rétt fyrir ofan Blönduós.
B5fU
STÓRFELLD AUKNING I FLUG-
FLUTNINGUM TIL FGILSSTAÐA
Stórfelld aukning hefur orðið
í sumar á flugflutningum milli
Reykjavfkur og Egilsstaða að
þvf er Blrgir Þorgilsson, full-
trúl hjá Flugfélagi Islands tjáði
Vfsi 1 gper. Taldi hann að um
15—20% aukningu myndi að
ræða á þessari flugleið einni,
miðað við sumarflutningana
þangað í fyrra.
Birgir sagði að margar stoð-
ir rynnu samtfmis unair þessa
aukningu, en ekki hvað
minnsta þá að síldveiðin færist
i vaxandi mæli til Austurlands-
ins. Fyrir bragðið ferðast bæði
sildarstúlkur og aðrir sem hafa
á einn eða annan hátt með síld
að gera, til Austurlandsins í
'stað þess að áður fóru þeir til
Norðurlandsins. En síldveiðin
og síldarvinnslan á Austfjörð-
um dregur einnig að sér ferða-
menn ,jafnt innlenda sem er-
lenda og margir þeirra fara
flugleiðis.
Annar, líka næsta viðamikill
þáttur I auknum ferðamanna-
straumi til Austurlandsins er
auk’ið gistirými f nágrenni við
Egilsstaðaflugvöll. Eins og áð-
ur er gistihús starfrækt að Hall
ormsstaða, en auk þess hefur
gistihús verið opnað I Eiðaskóla
og þvl auðveldara að fá gist-
ingu en áður. Þar að auki eru
svo 0istihús vlða á Austfjörð-
um.
Þriðji liðurinn í vaxandi flug
flutningum til Egilsstaða eru
þægindin sem flugfarþegar til
Austfjarða njóta með föstum
áætlunarferðum blla við komu
flugvélanna til Egilsstaða. Eru
daglegar ferðir á Seyðisfjörð
alla Virka daga til Reyðarfjarð
ar, Eskifjarðar og Norðfjarðar
og þrisvar I viku til Fáskrúðs-
fjarðar og Stöðvarfjarðar.
Loks eykur það flugflutninga
ar til að fljúga með Fokkervél-
Framh á 6. slðu
Flugferðir frá Reykjavík til
Blönduóss munu taka um 40 mín-
útur og kostar aðra le’ið 600-700
krónur.
Gefur forlóta
klukkur
Tvær forláta klukkur bárust
Slysavarnafélagi Islands og
Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna að gjöf nýlega. Eru gef-
endurnir þau hjónin Ólafur Al-
berbertsson, kaupm. og Guðrún
Albertsson.
Ólafur er nú staddur hér á
landi, en hann er gjaldkeri
Gefjunardeildar Slysavamafé-
lags Islands I Kaupmannahöfn.
Hefur hann verið í stjóm frá
byrjun, en Gefjun var stofnuð
fyrir 11 árum slðan.
Hefur Ólafur dvalizt langdvöl
um úti eða I 35 ár og vom 19
ár liðin síðan hann kom hingað
Framh. á 6. slðu.
Síldveiður við
Hjultlund
Engar fréttir hafa borizt enn af
síldveiðum Jörundanna við Hjalt-
land. Eins og kunnugt er hafa
Norðmenn fengið uppgrip af slld
þar undanfarið. Það er lltið lengra
stlm þangað en til Jan Mayen.